Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. október 2025 15:53 Donald Trump birti þetta myndband á sínum eigin samfélagsmiðli. Truth Social Í kjölfar gríðarstórra mótmæla í Bandaríkjunum birti Bandaríkjaforseti gervigreindarmyndband þar sem hann sést með kórónu á höfði að fljúga herþotu sem skýtur hægðum á mótmælendur. Ekki er þetta fyrsta gervigreindarmyndbandið af þessu tagi sem forsetinn birtir. No Kings mótmælin fóru fram í Bandaríkjunum og víða um heim í gær. Fólksfjöldinn mótmælti stjórnarháttum Donalds Trump Bandaríkjaforseta en nafnið var valið til að minna forsetann á að enginn konungur er við völd þar í landi. Skipuleggjendur sögðu tæpar sjö milljónir söfnuðust saman og héldu yfir 2700 viðburði út um öll Bandaríkin. Það eru tveimur milljónir fleiri heldur en komu saman í fyrri No Kings mótmælunum í sumar samkvæmt NBC. Fulltrúar Demókrata létu sjá sig á mótmælunum og héldu til dæmis öldungardeildarþingmennirnir Bearnie Sanders og Elizabeth Warren ræður. Áður en mótmælin fóru fram sagði Trump upprunalega í viðtali að hann væri enginn konungur. Sömu sögu var ekki að segja í kjölfar mótmælanna þegar hann tók til við að birta fjöldan allann af færslum á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social um kvöldið. Hann endurbirti tvö myndbönd sem búin voru til af gervigreind þar sem hann skartaði kórónu á höfði sínu. Í öðru myndbandinu sást forsetinn setjast um borð í herþotu sem á stóð Trump konungur og fljúga henni með kórónu á höfðinu. Forsetinn varpaði síðan hægðum úr herþotunni á hóp mótmælenda. Sjón er sögu ríkari. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Trump deilir gervigreindarmyndskeiðum. Eitt af þekktari dæmunum er þegar hann birti myndband af Gasa þar sem mátti sjá risastórt gulllíkneski af honum sjálfum. Donald Trump Bandaríkin Gervigreind Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
No Kings mótmælin fóru fram í Bandaríkjunum og víða um heim í gær. Fólksfjöldinn mótmælti stjórnarháttum Donalds Trump Bandaríkjaforseta en nafnið var valið til að minna forsetann á að enginn konungur er við völd þar í landi. Skipuleggjendur sögðu tæpar sjö milljónir söfnuðust saman og héldu yfir 2700 viðburði út um öll Bandaríkin. Það eru tveimur milljónir fleiri heldur en komu saman í fyrri No Kings mótmælunum í sumar samkvæmt NBC. Fulltrúar Demókrata létu sjá sig á mótmælunum og héldu til dæmis öldungardeildarþingmennirnir Bearnie Sanders og Elizabeth Warren ræður. Áður en mótmælin fóru fram sagði Trump upprunalega í viðtali að hann væri enginn konungur. Sömu sögu var ekki að segja í kjölfar mótmælanna þegar hann tók til við að birta fjöldan allann af færslum á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social um kvöldið. Hann endurbirti tvö myndbönd sem búin voru til af gervigreind þar sem hann skartaði kórónu á höfði sínu. Í öðru myndbandinu sást forsetinn setjast um borð í herþotu sem á stóð Trump konungur og fljúga henni með kórónu á höfðinu. Forsetinn varpaði síðan hægðum úr herþotunni á hóp mótmælenda. Sjón er sögu ríkari. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Trump deilir gervigreindarmyndskeiðum. Eitt af þekktari dæmunum er þegar hann birti myndband af Gasa þar sem mátti sjá risastórt gulllíkneski af honum sjálfum.
Donald Trump Bandaríkin Gervigreind Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira