Origo kaupir Kappa Árni Sæberg skrifar 17. október 2025 11:59 fFá vinstri til hægri: Árni Geir Valgeirsson, framkvæmdastjóri hugbúnaðarsviðs Origo, Gunnar Þór Gestsson, eigandi og framkvæmdastjóri Kappa ehf. og Ari Daníelsson, forstjóri Origo. Origo Origo hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé hugbúnaðarráðgjafafyrirtækisins Kappi ehf., sem sérhæfir sig í innleiðingu Microsoft Business Central, sem er nýjasta kynslóð viðskiptakerfa frá Microsoft. Kaupin eru hluti af stefnu Origo um að efla stöðu sína sem leiðandi samstarfsaðili fyrirtækja og stofnana í hagnýtingu Microsoft lausna, þar á meðal Business Central, Power Platform, Fabric og Azure. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Kappi ehf. hafi verið stofnað af Gunnari Þór Gestssyni, sem hafi um árabil hlotið viðurkenninguna Microsoft MVP í Business Central. Gunnar hafi unnið að flóknum innleiðingarverkefnum fjárhagskerfa fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins og öðlast víðtæka reynslu og traust á sínu sviði. Með kaupunum bæti Origo við sig öflugu teymi Microsoft sérfræðinga Kappa og dýpki hæfni félagsins til að veita viðskiptavinum sínum markvissa ráðgjöf og þjónustu þegar kemur að innleiðingu fjárhagskerfa. „Með þessum kaupum stígum við markvisst skref í þá átt að verða leiðandi Microsoft-ráðgjafi á íslenskum markaði en við tókum ákvörðun fyrir um ári að beina sjónum okkar alfarið að lausnamengi Microsoft í kjölfar sölu á SAP bankalausnum. Gunnar er einn reyndasti Microsoft sérfræðingur landsins og við sjáum veruleg tækifæri fyrir fyrirtæki til að nýta sér bæði Business Central í skýinu og þá öflugu verkfærakistu sem Microsoft hefur upp á að bjóða. Við erum afar spennt fyrir samstarfinu og því sem fram undan er,“ er haft eftir Ara Daníelssyni, forstjóri Origo. „Ég er mjög spenntur fyrir þeirri vegferð sem Origo er á. Ég tel mikil tækifæri fyrir viðskiptavini mína að Kappi og Origo sameini krafta sína og geti veitt enn breiðari þjónustu og ráðgjöf. Ég hlakka til að vinna með og byggja upp Microsoft skýjalausna hóp Origo og halda áfram að veita viðskiptavinum Kappa og Origo framúrskarandi þjónustu,“ er haft eftir Gunnari Þór, stofnanda Kappa ehf. Kaup og sala fyrirtækja Tækni Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Kappi ehf. hafi verið stofnað af Gunnari Þór Gestssyni, sem hafi um árabil hlotið viðurkenninguna Microsoft MVP í Business Central. Gunnar hafi unnið að flóknum innleiðingarverkefnum fjárhagskerfa fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins og öðlast víðtæka reynslu og traust á sínu sviði. Með kaupunum bæti Origo við sig öflugu teymi Microsoft sérfræðinga Kappa og dýpki hæfni félagsins til að veita viðskiptavinum sínum markvissa ráðgjöf og þjónustu þegar kemur að innleiðingu fjárhagskerfa. „Með þessum kaupum stígum við markvisst skref í þá átt að verða leiðandi Microsoft-ráðgjafi á íslenskum markaði en við tókum ákvörðun fyrir um ári að beina sjónum okkar alfarið að lausnamengi Microsoft í kjölfar sölu á SAP bankalausnum. Gunnar er einn reyndasti Microsoft sérfræðingur landsins og við sjáum veruleg tækifæri fyrir fyrirtæki til að nýta sér bæði Business Central í skýinu og þá öflugu verkfærakistu sem Microsoft hefur upp á að bjóða. Við erum afar spennt fyrir samstarfinu og því sem fram undan er,“ er haft eftir Ara Daníelssyni, forstjóri Origo. „Ég er mjög spenntur fyrir þeirri vegferð sem Origo er á. Ég tel mikil tækifæri fyrir viðskiptavini mína að Kappi og Origo sameini krafta sína og geti veitt enn breiðari þjónustu og ráðgjöf. Ég hlakka til að vinna með og byggja upp Microsoft skýjalausna hóp Origo og halda áfram að veita viðskiptavinum Kappa og Origo framúrskarandi þjónustu,“ er haft eftir Gunnari Þór, stofnanda Kappa ehf.
Kaup og sala fyrirtækja Tækni Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira