Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Lovísa Arnardóttir skrifar 14. október 2025 09:01 Kjósendur Sjálfstæðisflokks eru líklegastir til að vera andvígir aðskilnaði ríkis og kirkju. Vísir/Anton Brink Alls eru 52 prósent svarenda í könnun Prósents hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju, 27 prósent eru hvorki hlynnt né andvíg og 21 prósent eru andvíg. Þau sem eru á aldrinum 18 til 24 ára eru marktækt hlynntari aðskilnaði ríkis og kirkju en þau sem eru 35 ára og eldri. 65 ára og eldri eru marktækt andvígari aðskilnaði en þau sem eru 54 ára og yngri. Hæst er hlutfallið hjá yngsta aldurshópnum, þar sem 71 prósent er hlynnt aðskilnaði, en það er lægst hjá 65 ára og eldri þar sem 35 prósent eru hlynnt aðskilnaði. Hjá þeim elstu er einnig hæsta hlutfall þeirra sem eru andvíg aðskilnaði, eða 34 prósent. Lægst er það hlutfall hjá yngsta aldurshópi, 18 til 24 ára, þar sem níu prósent eru andvíg aðskilnaði. Sjá einnig: Innan við helmingur segist trúaður Þetta eru niðurstöður könnunar sem Prósent framkvæmdi dagana 16. til 30. september 2025. Spurt var hvort fólk væri hlynnt eða andvígt aðskilnaði ríkis og kirkju. Hér má sjá mun eftir ólíkum aldurshópum til aðskilnaðar ríkis og kirkju. Prósent Niðurstöðurnar sýna að þau sem búa á höfuðborgarsvæðinu eru marktækt hlynntari aðskilnaði ríkis og kirkju en þau sem búa á landsbyggðinni. 58 prósent þeirra sem búa á höfuðborgarsvæðinu eru hlynnt aðskilnaði en aðeins 39 prósent þeirra sem búa á landsbyggð. 18 prósent höfuðborgarbúa eru andvíg aðskilnaði og 28 prósent landsbyggðarfólks. Píratar vilja aðskilnað Mestur stuðningur við aðskilnað er hjá kjósendum Pírata þar sem 89 prósent eru hlynnt aðskilnaði. Þar á eftir eru kjósendur Viðreisnar en 68 prósent þeirra eru hlynnt aðskilnaði og 62 prósent kjósenda Samfylkingar. Sjá einnig: Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Það eru svo kjósendur Framsóknarflokksins, Miðflokksins og Sjálfstæðisflokksins sem eru líklegust til að vera andvígir aðskilnaði en um 35 til 36 prósent kjósenda þessara flokka eru andvíg. Hærra hlutfall kjósenda Framsóknar og Miðflokks er þó hlynnt aðskilnaði eða 42 prósent. Aðeins 26 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins eru hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju. Eins og má sjá er töluverður munur á viðhorfi til aðskilnaðar ríkis og kirkju eftir því hvaða flokka fólk kýs. Prósent Gögnunum var safnað frá 16. til 30. september 2025 í netkönnun meðal tvö þúsund einstaklinga. Svarhlutfall var 50 prósent. Þjóðkirkjan Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Viðreisn Vinstri græn Píratar Samfylkingin Skoðanakannanir Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Hæst er hlutfallið hjá yngsta aldurshópnum, þar sem 71 prósent er hlynnt aðskilnaði, en það er lægst hjá 65 ára og eldri þar sem 35 prósent eru hlynnt aðskilnaði. Hjá þeim elstu er einnig hæsta hlutfall þeirra sem eru andvíg aðskilnaði, eða 34 prósent. Lægst er það hlutfall hjá yngsta aldurshópi, 18 til 24 ára, þar sem níu prósent eru andvíg aðskilnaði. Sjá einnig: Innan við helmingur segist trúaður Þetta eru niðurstöður könnunar sem Prósent framkvæmdi dagana 16. til 30. september 2025. Spurt var hvort fólk væri hlynnt eða andvígt aðskilnaði ríkis og kirkju. Hér má sjá mun eftir ólíkum aldurshópum til aðskilnaðar ríkis og kirkju. Prósent Niðurstöðurnar sýna að þau sem búa á höfuðborgarsvæðinu eru marktækt hlynntari aðskilnaði ríkis og kirkju en þau sem búa á landsbyggðinni. 58 prósent þeirra sem búa á höfuðborgarsvæðinu eru hlynnt aðskilnaði en aðeins 39 prósent þeirra sem búa á landsbyggð. 18 prósent höfuðborgarbúa eru andvíg aðskilnaði og 28 prósent landsbyggðarfólks. Píratar vilja aðskilnað Mestur stuðningur við aðskilnað er hjá kjósendum Pírata þar sem 89 prósent eru hlynnt aðskilnaði. Þar á eftir eru kjósendur Viðreisnar en 68 prósent þeirra eru hlynnt aðskilnaði og 62 prósent kjósenda Samfylkingar. Sjá einnig: Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Það eru svo kjósendur Framsóknarflokksins, Miðflokksins og Sjálfstæðisflokksins sem eru líklegust til að vera andvígir aðskilnaði en um 35 til 36 prósent kjósenda þessara flokka eru andvíg. Hærra hlutfall kjósenda Framsóknar og Miðflokks er þó hlynnt aðskilnaði eða 42 prósent. Aðeins 26 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins eru hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju. Eins og má sjá er töluverður munur á viðhorfi til aðskilnaðar ríkis og kirkju eftir því hvaða flokka fólk kýs. Prósent Gögnunum var safnað frá 16. til 30. september 2025 í netkönnun meðal tvö þúsund einstaklinga. Svarhlutfall var 50 prósent.
Þjóðkirkjan Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Viðreisn Vinstri græn Píratar Samfylkingin Skoðanakannanir Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent