Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. október 2025 09:37 Jafet Máni hefur sett glæsilega íbúð við Skipholt í Reykjavík á sölu. Jafet Máni Magnúsarson, leikari og flugþjónn, hefur sett íbúð við Skipholt í Reykjavík á sölu. Um er að ræða rúmlega 120 fermetra eign í húsi sem var byggt árið 2007. Ásett verð er 99,9 milljónir. Jafet hefur komið að fjölbreyttum verkefnum tengdum leiklist, dagskrárgerð og talsetningu, samhliða störfum sínum sem flugþjónn hjá Icelandair. Hann hefur stundað leiklist frá unga aldri og tekið virkan þátt í fjölmörgum uppfærslum á vegum bæði Þjóðleikhússins og Borgarleikhússins. Leikferill hans hófst aðeins sex ára gamall þegar hann fékk sitt fyrsta hlutverk í Híbýli vindanna. Síðan þá hefur hann komið fram í fjölda leiksýninga og sjónvarpsverkefna. Meðal þeirra sjónvarpsþátta sem hann hefur leikið í eru Vigdís, Svörtu sandar, Skvíz og Stella Blómkvist, svo fátt eitt sé nefnt. Stílhrein og björt Íbúð Jafets er innréttuð á smekklegan og huggulegan hátt, þar sem fagurfræði og notagildi fara vel saman. Eignin er á þriðju hæð og er hún sú eina á þeirri hæð í norðurálmu hússins. Í suðurálmu eru tvær íbúðir og er göngubrú á milli álmnanna. Stofa og borðstofa er samliggjandi í björtu og rúmgóðu rými með stórum gluggum og ljósu parketi á gólfum. Eldhúsið er opið að stofu, prýtt hvítri stílhreinni innréttingu með granítstein á borðum. Fyrir miðju er vegleg eldhúseyja með góðu vinnuplássi. Útgengt er úr eldhúsi á tíu fermetra yfirbyggðar svalir sem snúa í suðaustur. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Í sameign hússins er líkamsræktarsalur á efstu hæð auk glæsilegs þakgarðs með frábæru útsýni út á sundin, að Esjunni og yfir borgina. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Leikhús Mest lesið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Jafet hefur komið að fjölbreyttum verkefnum tengdum leiklist, dagskrárgerð og talsetningu, samhliða störfum sínum sem flugþjónn hjá Icelandair. Hann hefur stundað leiklist frá unga aldri og tekið virkan þátt í fjölmörgum uppfærslum á vegum bæði Þjóðleikhússins og Borgarleikhússins. Leikferill hans hófst aðeins sex ára gamall þegar hann fékk sitt fyrsta hlutverk í Híbýli vindanna. Síðan þá hefur hann komið fram í fjölda leiksýninga og sjónvarpsverkefna. Meðal þeirra sjónvarpsþátta sem hann hefur leikið í eru Vigdís, Svörtu sandar, Skvíz og Stella Blómkvist, svo fátt eitt sé nefnt. Stílhrein og björt Íbúð Jafets er innréttuð á smekklegan og huggulegan hátt, þar sem fagurfræði og notagildi fara vel saman. Eignin er á þriðju hæð og er hún sú eina á þeirri hæð í norðurálmu hússins. Í suðurálmu eru tvær íbúðir og er göngubrú á milli álmnanna. Stofa og borðstofa er samliggjandi í björtu og rúmgóðu rými með stórum gluggum og ljósu parketi á gólfum. Eldhúsið er opið að stofu, prýtt hvítri stílhreinni innréttingu með granítstein á borðum. Fyrir miðju er vegleg eldhúseyja með góðu vinnuplássi. Útgengt er úr eldhúsi á tíu fermetra yfirbyggðar svalir sem snúa í suðaustur. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Í sameign hússins er líkamsræktarsalur á efstu hæð auk glæsilegs þakgarðs með frábæru útsýni út á sundin, að Esjunni og yfir borgina. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Leikhús Mest lesið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“