Farsæl framfaraskref á Sólheimum Sigurjón Örn Þórsson skrifar 22. september 2025 18:33 Á þessum vettvangi hafa málefni samfélagsins á Sólheimum verið til nokkurrar, og að okkar mati óvæginnar, umfjöllunar að undanförnu. Stjórn og framkvæmdastjóri Sólheima hafa verið borin þungum sökum af starfsmanni sem sagt var upp störfum. Í þeim málflutningi hefur víða verið hallað réttu máli og dregin upp mynd sem mjög er á skjön við þann veruleika sem er okkar upplifun og vonandi líka langflestra í þeim frábæra hópi starfsfólks sem Sólheimar hafa í sínum röðum. Af þessu tilefni vil ég fyrir hönd stjórnar Sólheima árétta eindreginn stuðning okkar við öll þau skref sem framkvæmdastjórinn, Kristín Björg Albertsdóttir, hefur ýmist lagt til eða verið hvött til þess að stíga frá því hún var fengin til starfa í byrjun ársins. Þau hafa að okkar mati verið bæði framsækin og farsæl. Óhjákvæmilegt var að straumlínulaga reksturinn og endurskipuleggja með það að leiðarljósi að skerpa áherslur og efla enn frekar stuðning við þjónustunotendur Sólheima. Um leið yrðu undirstöður starfseminnar til lengri framtíðar styrktar. Enginn þessara þátta gæti raungerst án öflugs starfsliðs Sólheima. Þess vegna verður allt kapp lagt á að þétta hópinn í því mikilvæga starfi sem hann sinnir. Höfundur er formaður stjórnar Sólheima. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sólheimar í Grímsnesi Tengdar fréttir Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Fimm forstöðumenn á Sólheimum hafa lýst yfir fullum stuðningi við framkvæmdastjóra Sólheima, stjórnarformann þeirra og stjórn. 19. september 2025 15:03 „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Starfsmaður á Sólheimum segir kvíða og óvissu ríkja hjá starfsmönnum stofnunarinnar og að samskipti við framkvæmdastjóra séu erfið. Þá sé ekki hlustað á raddir starfsfólks sem hafi jafnvel hætt eða verið bolað úr starfi sem komi niður á þjónustu við íbúa. 17. september 2025 12:07 Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Starfsmaður Sólheima í Grímsnesi á uppsagnarfresti segir að sér líði eins og hann sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki og geti loks sagt umheiminum hvernig ástandið er þar í raun og veru. Hann rekur sögu mikillar starfsmannaveltu og segir starfsmenn ekki treysta yfirstjórn stofnunarinnar, sem hafi með öllu misst klefann. 16. september 2025 17:15 Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samstarf og samhæfing á breiðum grunni þjóðaröryggis Víðir Reynisson skrifar Sjá meira
Á þessum vettvangi hafa málefni samfélagsins á Sólheimum verið til nokkurrar, og að okkar mati óvæginnar, umfjöllunar að undanförnu. Stjórn og framkvæmdastjóri Sólheima hafa verið borin þungum sökum af starfsmanni sem sagt var upp störfum. Í þeim málflutningi hefur víða verið hallað réttu máli og dregin upp mynd sem mjög er á skjön við þann veruleika sem er okkar upplifun og vonandi líka langflestra í þeim frábæra hópi starfsfólks sem Sólheimar hafa í sínum röðum. Af þessu tilefni vil ég fyrir hönd stjórnar Sólheima árétta eindreginn stuðning okkar við öll þau skref sem framkvæmdastjórinn, Kristín Björg Albertsdóttir, hefur ýmist lagt til eða verið hvött til þess að stíga frá því hún var fengin til starfa í byrjun ársins. Þau hafa að okkar mati verið bæði framsækin og farsæl. Óhjákvæmilegt var að straumlínulaga reksturinn og endurskipuleggja með það að leiðarljósi að skerpa áherslur og efla enn frekar stuðning við þjónustunotendur Sólheima. Um leið yrðu undirstöður starfseminnar til lengri framtíðar styrktar. Enginn þessara þátta gæti raungerst án öflugs starfsliðs Sólheima. Þess vegna verður allt kapp lagt á að þétta hópinn í því mikilvæga starfi sem hann sinnir. Höfundur er formaður stjórnar Sólheima.
Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Fimm forstöðumenn á Sólheimum hafa lýst yfir fullum stuðningi við framkvæmdastjóra Sólheima, stjórnarformann þeirra og stjórn. 19. september 2025 15:03
„Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Starfsmaður á Sólheimum segir kvíða og óvissu ríkja hjá starfsmönnum stofnunarinnar og að samskipti við framkvæmdastjóra séu erfið. Þá sé ekki hlustað á raddir starfsfólks sem hafi jafnvel hætt eða verið bolað úr starfi sem komi niður á þjónustu við íbúa. 17. september 2025 12:07
Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Starfsmaður Sólheima í Grímsnesi á uppsagnarfresti segir að sér líði eins og hann sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki og geti loks sagt umheiminum hvernig ástandið er þar í raun og veru. Hann rekur sögu mikillar starfsmannaveltu og segir starfsmenn ekki treysta yfirstjórn stofnunarinnar, sem hafi með öllu misst klefann. 16. september 2025 17:15
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar