Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. september 2025 16:59 Björk Guðmundsdóttir og tónlist hennar er ekki lengur í boði í Ísrael. Santiago Felipe/Redferns for ABA) Björk Guðmundsdóttir hefur fjarlægt alla tónlist sína af streymisveitum í Ísrael. Það eru ísraelskir miðlar sem greina frá þessu en söngkonan hefur ekki gefið frá sér formlega yfirlýsingu vegna málsins. Í umfjöllun The Times of Israel segir að ekki sé lengur hægt að hlusta á lög söngkonunnar á streymisveitum líkt og Spotify og Apple Music. Tónlistina sé þó enn að finna á Youtube en ísraelski miðillinn lætur þess getið að söngkonan hafi oft og ítrekað í gegnum tíðina lýst yfir stuðningi við Palestínumenn. Kemur fram að hún feti þar með í fótspor bresku hljómsveitarinnar Massive Attack sem tilkynnti á fimmtudag að hún myndi fjarlæga tónlist sína af streymisveitum í Ísrael vegna framgöngu Ísraela á Gasa. Þeir hafi þar með gengið til liðs við hreyfingu hundruð annarra tónlistarmanna sem kennd er við „No Music for Genocide.“ Þá setur sniðgönguhreyfingin BDS á Íslandi tíðindin af Björk í beint samhengi við aðgerðir sniðgönguhreyfingarinnar. Kvikmyndagerðarfólk hefur gripið til sambærilegra aðgerða en dæmi eru um að þættir og kvikmyndir hafi verið tekin úr dreyfingu á streymisveitum í Ísrael. View this post on Instagram A post shared by BDS Iceland / Sniðganga fyrir Palestínu (@bdsiceland) Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Björk Tónlist Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira
Í umfjöllun The Times of Israel segir að ekki sé lengur hægt að hlusta á lög söngkonunnar á streymisveitum líkt og Spotify og Apple Music. Tónlistina sé þó enn að finna á Youtube en ísraelski miðillinn lætur þess getið að söngkonan hafi oft og ítrekað í gegnum tíðina lýst yfir stuðningi við Palestínumenn. Kemur fram að hún feti þar með í fótspor bresku hljómsveitarinnar Massive Attack sem tilkynnti á fimmtudag að hún myndi fjarlæga tónlist sína af streymisveitum í Ísrael vegna framgöngu Ísraela á Gasa. Þeir hafi þar með gengið til liðs við hreyfingu hundruð annarra tónlistarmanna sem kennd er við „No Music for Genocide.“ Þá setur sniðgönguhreyfingin BDS á Íslandi tíðindin af Björk í beint samhengi við aðgerðir sniðgönguhreyfingarinnar. Kvikmyndagerðarfólk hefur gripið til sambærilegra aðgerða en dæmi eru um að þættir og kvikmyndir hafi verið tekin úr dreyfingu á streymisveitum í Ísrael. View this post on Instagram A post shared by BDS Iceland / Sniðganga fyrir Palestínu (@bdsiceland)
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Björk Tónlist Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira