Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Siggeir Ævarsson skrifar 20. september 2025 15:32 Max Verstappen verður á ráspól á morgun. Þeir driver Carlos Sainz Jr og Liam Lawson ræsa í næstir á eftir honum. EPA/ALI HAIDER Max Verstappen ræsir fyrstur í Formúlu 1 keppninni í Baku á morgun eftir ansi skrautlega tímatöku í dag en alls fór rauða flaggið sex sinnum á loft. Þeir Lando Norris og Oscar Piastri, ökumenn McLaren, áttu ekki góðan dag eftir að hafa verið hraðir á æfingum morgunsins. Piastri lenti í árekstri og Norris náði ekki að keyra nógu hraðan hring eftir að keppnin fór aftur af stað. Þeir munu því ræsa í sjöunda og níunda sæti. Look at that starting grid! 👀Here's how they'll line up for Sunday's race in Baku#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/tUUc0NNNkM— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Það gekk eins og áður sagði ýmislegt á í þessari tímatöku en aldrei áður hefur þurft að flagga rauða fánanum jafnt oft í Formúlu 1. 🚩 Albon hits Turn 1 barrier 🚩 Hulkenberg hits barrier at Turn 4 🚩 Colapinto crashes at Turn 4 🚩 Bearman clips barriers at Turn 2🚩 Leclerc crashes at Turn 15🚩 Piastri crashes at Turn 3 We had a record SIX red flags in qualifying 😮 #F1 #AzerbaijanGP— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Það var hvasst í Baku í dag og undir lok tímatökunnar fór að rigna sem hafði eflaust áhrif á hvernig ökumenn luku keppni enda mikil vísindi á bakvið hvaða dekk á að nota hverju sinni og þá hefur hvert lið einnig aðeins úr ákveðnum fjölda dekkja að spila hverju sinni. The championship leader slams into the barriers 💥#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/9Qvx6K3TwG— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Verstappen er nú í kjörstöðu til að saxa á forskot McLaren ökumannanna á toppnum en hann er í þriðja sæti, 94 stigum á eftir Piastri. McLaren hefur svo afgerandi forskot í keppni bílasmiða með 617 stig, rúmum 400 stigum á undan Ferrari sem koma næstir með 280 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þeir Lando Norris og Oscar Piastri, ökumenn McLaren, áttu ekki góðan dag eftir að hafa verið hraðir á æfingum morgunsins. Piastri lenti í árekstri og Norris náði ekki að keyra nógu hraðan hring eftir að keppnin fór aftur af stað. Þeir munu því ræsa í sjöunda og níunda sæti. Look at that starting grid! 👀Here's how they'll line up for Sunday's race in Baku#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/tUUc0NNNkM— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Það gekk eins og áður sagði ýmislegt á í þessari tímatöku en aldrei áður hefur þurft að flagga rauða fánanum jafnt oft í Formúlu 1. 🚩 Albon hits Turn 1 barrier 🚩 Hulkenberg hits barrier at Turn 4 🚩 Colapinto crashes at Turn 4 🚩 Bearman clips barriers at Turn 2🚩 Leclerc crashes at Turn 15🚩 Piastri crashes at Turn 3 We had a record SIX red flags in qualifying 😮 #F1 #AzerbaijanGP— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Það var hvasst í Baku í dag og undir lok tímatökunnar fór að rigna sem hafði eflaust áhrif á hvernig ökumenn luku keppni enda mikil vísindi á bakvið hvaða dekk á að nota hverju sinni og þá hefur hvert lið einnig aðeins úr ákveðnum fjölda dekkja að spila hverju sinni. The championship leader slams into the barriers 💥#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/9Qvx6K3TwG— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Verstappen er nú í kjörstöðu til að saxa á forskot McLaren ökumannanna á toppnum en hann er í þriðja sæti, 94 stigum á eftir Piastri. McLaren hefur svo afgerandi forskot í keppni bílasmiða með 617 stig, rúmum 400 stigum á undan Ferrari sem koma næstir með 280 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira