Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Atli Ísleifsson skrifar 12. september 2025 11:17 Claude var fulltrúi Hollendinga í Basel í Sviss í maí. Hann flutti lagið C'est la vie. Getty Hollendingar hafa nú bæst í hóp þeirra sem segjast munu sniðganga Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki á næsta ári, verði Ísraelum heimilt að taka þátt. Hollenska sjónvarpsstöðin AVROTROS greindi frá þessu í morgun. Hollendingar eru fimmtu í röðinni til að greina frá þessari afstöðu sinni en áður hafa Slóvenar, Spánverjar, Írar og Íslendingar tilkynnt um slíkt hið sama. „AVROTROS getur ekki lengur réttlætt þátttöku Ísraels eins og staðan er nú, sé litið til yfirstandandi og alvarlegra þjáninga fólks á Gasa,“ segir í yfirlýsingu félagsins. Fram kemur að það hafi farið fram umræður á vettvangi EBU – Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva – um þátttöku Ísraela. AVROTROS lýsir sömuleiðis yfir áhyggjum af frelsi fjölmiðla og vísa í afskipti ísraelskra stjórnvalda af síðustu Eurovision-keppni sem fram fór í Sviss. Hafi Ísraelsstjórn notast við keppnina sem „pólitískt verkfæri“. Þátttaka Ísraels í Eurovision hefur verið umdeild um árabil. Þannig skrifuðu rúmlega 250 hollenskir tónlistarmenn undir yfirlýsingu árið 2024 þar sem hvatt var til þess að hollenski söngvarinn Joost Klein myndi hætta við þátttöku vegna þátttöku Ísraela. Holland Eurovision Eurovision 2025 Tengdar fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt Ríkisútvarp Írlands hefur greint frá því að Írland muni ekki taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári fái Ísrael að vera með í keppninni. 11. september 2025 13:28 Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Ríkisútvarpið hefur staðfest þátttöku Íslands í Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Það er þó gert með fyrirvara um niðurstöðu yfirstandandi samráðsferils innan EBU, vegna þátttöku ísraelska ríkissjónvarpsins KAN í keppninni. 9. september 2025 09:00 Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Slóvenía hefur ákveðið að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári ef Ísrael verður meðal þátttakenda. Slóvenar hafa gagnrýnt þátttöku Ísraela mánuðum saman og segja núna gríðarlega ólíklegt þeir verði með á næsta ári. 7. september 2025 15:03 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Hollenska sjónvarpsstöðin AVROTROS greindi frá þessu í morgun. Hollendingar eru fimmtu í röðinni til að greina frá þessari afstöðu sinni en áður hafa Slóvenar, Spánverjar, Írar og Íslendingar tilkynnt um slíkt hið sama. „AVROTROS getur ekki lengur réttlætt þátttöku Ísraels eins og staðan er nú, sé litið til yfirstandandi og alvarlegra þjáninga fólks á Gasa,“ segir í yfirlýsingu félagsins. Fram kemur að það hafi farið fram umræður á vettvangi EBU – Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva – um þátttöku Ísraela. AVROTROS lýsir sömuleiðis yfir áhyggjum af frelsi fjölmiðla og vísa í afskipti ísraelskra stjórnvalda af síðustu Eurovision-keppni sem fram fór í Sviss. Hafi Ísraelsstjórn notast við keppnina sem „pólitískt verkfæri“. Þátttaka Ísraels í Eurovision hefur verið umdeild um árabil. Þannig skrifuðu rúmlega 250 hollenskir tónlistarmenn undir yfirlýsingu árið 2024 þar sem hvatt var til þess að hollenski söngvarinn Joost Klein myndi hætta við þátttöku vegna þátttöku Ísraela.
Holland Eurovision Eurovision 2025 Tengdar fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt Ríkisútvarp Írlands hefur greint frá því að Írland muni ekki taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári fái Ísrael að vera með í keppninni. 11. september 2025 13:28 Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Ríkisútvarpið hefur staðfest þátttöku Íslands í Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Það er þó gert með fyrirvara um niðurstöðu yfirstandandi samráðsferils innan EBU, vegna þátttöku ísraelska ríkissjónvarpsins KAN í keppninni. 9. september 2025 09:00 Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Slóvenía hefur ákveðið að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári ef Ísrael verður meðal þátttakenda. Slóvenar hafa gagnrýnt þátttöku Ísraela mánuðum saman og segja núna gríðarlega ólíklegt þeir verði með á næsta ári. 7. september 2025 15:03 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt Ríkisútvarp Írlands hefur greint frá því að Írland muni ekki taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári fái Ísrael að vera með í keppninni. 11. september 2025 13:28
Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Ríkisútvarpið hefur staðfest þátttöku Íslands í Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Það er þó gert með fyrirvara um niðurstöðu yfirstandandi samráðsferils innan EBU, vegna þátttöku ísraelska ríkissjónvarpsins KAN í keppninni. 9. september 2025 09:00
Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Slóvenía hefur ákveðið að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári ef Ísrael verður meðal þátttakenda. Slóvenar hafa gagnrýnt þátttöku Ísraela mánuðum saman og segja núna gríðarlega ólíklegt þeir verði með á næsta ári. 7. september 2025 15:03