Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Árni Sæberg skrifar 10. september 2025 16:07 Oscar ásamt Sonju Magnúsdóttur, sem tók hann að sér ásamt eiginmanni sínum. Aðsend Franklin Bocanegra Delgado, faðir Oscars Anders Bocanegra Florez, hefur verið ákærður fyrir líkamsárás og barnaverndarlagabrot, með því að hafa sparkað í sköflung sonar síns. Þetta kemur fram í auglýsingu um fyrirkall og ákæru, sem birtist í Lögbirtingablaðinu í dag. Slíkar auglýsingar eru gefnar út þegar ekki er unnt að birta sakborningi ákæru með hefðbundnum hætti. Engan skyldi furða að ekki hafi verið unnt að birta Franklin ákæruna, enda var honum vísað úr landi sumarið 2024 en ákæran ekki gefin út fyrr en í júlí síðastliðnum. Vísað saman úr landi þrátt fyrir ofbeldið Mikið hefur verið fjallað um mál Oscars sem kom hingað með föður og systur frá Kólumbíu. Oscar kom upphaflega til landsins árið 2022 með föður sínum. Íslensk hjón tóku Oscar að sér eftir að faðir hans hafði beitt hann ofbeldi. Feðgunum var vísað úr landi síðasta sumar áður en hjónin sóttu Oscar til Bogatá. Til stóð að vísa honum úr landi í júní eftir endanlega niðurstöðu frá kærunefnd útlendingamála en þeirri brottvísun var frestað vegna þess að líklegt þótti að honum myndi vera veittur ríkisborgararéttur á Alþingi. Það raungerðist þann 14. júlí síðastliðinn. Spark í sköflunginn Í ákæru á hendur föður hans, sem gefin var út daginn eftir að hann fékk ríkisborgararétt, segir að faðirinn sæti ákæru fyrir líkamsárás og brot gegn barnaverndarlögum, með því að hafa, fimmtudaginn 16. maí 2024, á Hótel Hrauni í Hafnarfirði, veist með ofbeldi að syni sínum með því að sparka í vinstri sköflung hans. Með því hafi hann beitt Oscar ógnunum og sýnt honum vanvirðandi háttsemi, yfirgang og ruddalegt athæfi. Þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Mál Oscars frá Kólumbíu Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Hælisleitendur Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Innlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira
Þetta kemur fram í auglýsingu um fyrirkall og ákæru, sem birtist í Lögbirtingablaðinu í dag. Slíkar auglýsingar eru gefnar út þegar ekki er unnt að birta sakborningi ákæru með hefðbundnum hætti. Engan skyldi furða að ekki hafi verið unnt að birta Franklin ákæruna, enda var honum vísað úr landi sumarið 2024 en ákæran ekki gefin út fyrr en í júlí síðastliðnum. Vísað saman úr landi þrátt fyrir ofbeldið Mikið hefur verið fjallað um mál Oscars sem kom hingað með föður og systur frá Kólumbíu. Oscar kom upphaflega til landsins árið 2022 með föður sínum. Íslensk hjón tóku Oscar að sér eftir að faðir hans hafði beitt hann ofbeldi. Feðgunum var vísað úr landi síðasta sumar áður en hjónin sóttu Oscar til Bogatá. Til stóð að vísa honum úr landi í júní eftir endanlega niðurstöðu frá kærunefnd útlendingamála en þeirri brottvísun var frestað vegna þess að líklegt þótti að honum myndi vera veittur ríkisborgararéttur á Alþingi. Það raungerðist þann 14. júlí síðastliðinn. Spark í sköflunginn Í ákæru á hendur föður hans, sem gefin var út daginn eftir að hann fékk ríkisborgararétt, segir að faðirinn sæti ákæru fyrir líkamsárás og brot gegn barnaverndarlögum, með því að hafa, fimmtudaginn 16. maí 2024, á Hótel Hrauni í Hafnarfirði, veist með ofbeldi að syni sínum með því að sparka í vinstri sköflung hans. Með því hafi hann beitt Oscar ógnunum og sýnt honum vanvirðandi háttsemi, yfirgang og ruddalegt athæfi. Þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar.
Mál Oscars frá Kólumbíu Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Hælisleitendur Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Innlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira