Mömmupasta að hætti Lindu Ben Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. september 2025 13:53 Linda segir að rétturinn sé í miklu uppáhaldi hjá börnunum hennar sem jafnframt kalla hann mömmupasta. Linda Ben Linda Benediktsdóttir matgæðingur og uppskriftahöfundur deildi girnilegri uppskrift að kjúklinga-ravíólí í silkimjúkri hvítlauksrjómasósu með fersku babyleaf-salati. Rétturinn er bæði bragðgóður og fjölskylduvænn og tilvalinn sem hversdagréttur. Linda segir að rétturinn sé í miklu uppáhaldi hjá börnunum sínum og frábær leið til að koma grænmeti ofan í þau. „Ég var næstum búin að skýra þennan rétt mömmupasta, því það er einmitt það sem börnin mín kalla hann. Þau elska fyllt pasta í rjómasósu. Eins og svo margar aðrar mæður er ég alltaf að reyna að koma grænmeti ofan í börnin mín, og í þessum pastarétti næ ég að lauma heilmiklu af grænmeti í þau,“ segir hún. Kjúklinga ravioli í hvítlauks rjómasósu Hráefni: 3 kjúklingabringur Kjúklingakryddblanda 1 msk steikingarolía 1 laukur 250 g sveppir 4-5 hvítlauksgeirar 400 ml rjómi 2 tsk kjúklingakraftur 1 tsk oreganó Salt og pipar 100 g babyleaf 200 g litlir tómatar 500 g ravioli fyllt með osti 30 g basilíka Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita. Kryddið bringurnar vel og setjið í eldfastmót. Bakið bringurnar í ofni í 20-25 mín, fer eftir stærð bringnanna. Best er að nota kjöthitamæli en kjarnhiti á að ná 76°C. Útbúið sósuna á meðan bringurnar eru í ofninum. Látið bringurnar hvíla við stofuhita í 5 mín áður en þið skerð þær í mjóta bita. Skerið laukinn smátt niður og steikið á pönnu upp úr olíu. Skerið sveppina og bætið út á pönnuna og steikið. Rífið hvítlauksgeirana út á pönuna og steikið. Hellið rjómanum út á pönnuna ásamt kjúklingakrafti, oreganó og salti og pipar. Bætið babyleaf og tómötum út á pönnuna og blandið saman. Leyfið þessu að malla saman í smástund. Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum og setjið það svo út í sósuna. Setjið í fallegt fat. Raðið kjúklingnum ofan á pastað og dreifið basilíku yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á Instagram-síðu hennar. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Pastaréttir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Linda segir að rétturinn sé í miklu uppáhaldi hjá börnunum sínum og frábær leið til að koma grænmeti ofan í þau. „Ég var næstum búin að skýra þennan rétt mömmupasta, því það er einmitt það sem börnin mín kalla hann. Þau elska fyllt pasta í rjómasósu. Eins og svo margar aðrar mæður er ég alltaf að reyna að koma grænmeti ofan í börnin mín, og í þessum pastarétti næ ég að lauma heilmiklu af grænmeti í þau,“ segir hún. Kjúklinga ravioli í hvítlauks rjómasósu Hráefni: 3 kjúklingabringur Kjúklingakryddblanda 1 msk steikingarolía 1 laukur 250 g sveppir 4-5 hvítlauksgeirar 400 ml rjómi 2 tsk kjúklingakraftur 1 tsk oreganó Salt og pipar 100 g babyleaf 200 g litlir tómatar 500 g ravioli fyllt með osti 30 g basilíka Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita. Kryddið bringurnar vel og setjið í eldfastmót. Bakið bringurnar í ofni í 20-25 mín, fer eftir stærð bringnanna. Best er að nota kjöthitamæli en kjarnhiti á að ná 76°C. Útbúið sósuna á meðan bringurnar eru í ofninum. Látið bringurnar hvíla við stofuhita í 5 mín áður en þið skerð þær í mjóta bita. Skerið laukinn smátt niður og steikið á pönnu upp úr olíu. Skerið sveppina og bætið út á pönnuna og steikið. Rífið hvítlauksgeirana út á pönuna og steikið. Hellið rjómanum út á pönnuna ásamt kjúklingakrafti, oreganó og salti og pipar. Bætið babyleaf og tómötum út á pönnuna og blandið saman. Leyfið þessu að malla saman í smástund. Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum og setjið það svo út í sósuna. Setjið í fallegt fat. Raðið kjúklingnum ofan á pastað og dreifið basilíku yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á Instagram-síðu hennar. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Pastaréttir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira