Mömmupasta að hætti Lindu Ben Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. september 2025 13:53 Linda segir að rétturinn sé í miklu uppáhaldi hjá börnunum hennar sem jafnframt kalla hann mömmupasta. Linda Ben Linda Benediktsdóttir matgæðingur og uppskriftahöfundur deildi girnilegri uppskrift að kjúklinga-ravíólí í silkimjúkri hvítlauksrjómasósu með fersku babyleaf-salati. Rétturinn er bæði bragðgóður og fjölskylduvænn og tilvalinn sem hversdagréttur. Linda segir að rétturinn sé í miklu uppáhaldi hjá börnunum sínum og frábær leið til að koma grænmeti ofan í þau. „Ég var næstum búin að skýra þennan rétt mömmupasta, því það er einmitt það sem börnin mín kalla hann. Þau elska fyllt pasta í rjómasósu. Eins og svo margar aðrar mæður er ég alltaf að reyna að koma grænmeti ofan í börnin mín, og í þessum pastarétti næ ég að lauma heilmiklu af grænmeti í þau,“ segir hún. Kjúklinga ravioli í hvítlauks rjómasósu Hráefni: 3 kjúklingabringur Kjúklingakryddblanda 1 msk steikingarolía 1 laukur 250 g sveppir 4-5 hvítlauksgeirar 400 ml rjómi 2 tsk kjúklingakraftur 1 tsk oreganó Salt og pipar 100 g babyleaf 200 g litlir tómatar 500 g ravioli fyllt með osti 30 g basilíka Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita. Kryddið bringurnar vel og setjið í eldfastmót. Bakið bringurnar í ofni í 20-25 mín, fer eftir stærð bringnanna. Best er að nota kjöthitamæli en kjarnhiti á að ná 76°C. Útbúið sósuna á meðan bringurnar eru í ofninum. Látið bringurnar hvíla við stofuhita í 5 mín áður en þið skerð þær í mjóta bita. Skerið laukinn smátt niður og steikið á pönnu upp úr olíu. Skerið sveppina og bætið út á pönnuna og steikið. Rífið hvítlauksgeirana út á pönuna og steikið. Hellið rjómanum út á pönnuna ásamt kjúklingakrafti, oreganó og salti og pipar. Bætið babyleaf og tómötum út á pönnuna og blandið saman. Leyfið þessu að malla saman í smástund. Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum og setjið það svo út í sósuna. Setjið í fallegt fat. Raðið kjúklingnum ofan á pastað og dreifið basilíku yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á Instagram-síðu hennar. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Pastaréttir Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
Linda segir að rétturinn sé í miklu uppáhaldi hjá börnunum sínum og frábær leið til að koma grænmeti ofan í þau. „Ég var næstum búin að skýra þennan rétt mömmupasta, því það er einmitt það sem börnin mín kalla hann. Þau elska fyllt pasta í rjómasósu. Eins og svo margar aðrar mæður er ég alltaf að reyna að koma grænmeti ofan í börnin mín, og í þessum pastarétti næ ég að lauma heilmiklu af grænmeti í þau,“ segir hún. Kjúklinga ravioli í hvítlauks rjómasósu Hráefni: 3 kjúklingabringur Kjúklingakryddblanda 1 msk steikingarolía 1 laukur 250 g sveppir 4-5 hvítlauksgeirar 400 ml rjómi 2 tsk kjúklingakraftur 1 tsk oreganó Salt og pipar 100 g babyleaf 200 g litlir tómatar 500 g ravioli fyllt með osti 30 g basilíka Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita. Kryddið bringurnar vel og setjið í eldfastmót. Bakið bringurnar í ofni í 20-25 mín, fer eftir stærð bringnanna. Best er að nota kjöthitamæli en kjarnhiti á að ná 76°C. Útbúið sósuna á meðan bringurnar eru í ofninum. Látið bringurnar hvíla við stofuhita í 5 mín áður en þið skerð þær í mjóta bita. Skerið laukinn smátt niður og steikið á pönnu upp úr olíu. Skerið sveppina og bætið út á pönnuna og steikið. Rífið hvítlauksgeirana út á pönuna og steikið. Hellið rjómanum út á pönnuna ásamt kjúklingakrafti, oreganó og salti og pipar. Bætið babyleaf og tómötum út á pönnuna og blandið saman. Leyfið þessu að malla saman í smástund. Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum og setjið það svo út í sósuna. Setjið í fallegt fat. Raðið kjúklingnum ofan á pastað og dreifið basilíku yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á Instagram-síðu hennar. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Pastaréttir Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira