Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. september 2025 08:30 Frá heimsókn Vólódímír Selenskí á Norðurlandaráðsþingi á Íslandi. Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sækir fund með Selenskí Úkraínuforseta og Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur ásamt öðrum leiðtogum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Kaupmannahöfn í dag. Mikil öryggisgæsla við embættisbústað danska forsætisráðherrans vakti athygli danskra fjölmiðla snemma í morgun og í fyrstu vörðust yfirvöld allra fregna um hvers vegna þar væri mikill lögregluviðbúnaður. Nú liggur fyrir að það er vegna heimsóknar Úkraínuforseta. Boðað hefur verið til blaðamannafundar með Selenskí og Frederiksen síðdegis að fundi leiðtoganna loknum en um er að ræða vinnufund þar sem stuðningur NB8 ríkjanna svokölluðu við Úkraínu og hvernig megi efla þann stuðning frekar verður meðal annars á dagksrá. Samráð um stuðning við Úkraínu Í tilkynningu frá Stjórnarráði Íslands segir að fundurinn hafi verið boðaður með skömmum fyrirvara. „Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sækir fundinn, sem boðaður var með skömmum fyrirvara, og er haldinn með það að markmiði að undirstrika einarðan stuðning NB8-ríkjanna við varnarbaráttu Úkraínumanna gegn ólöglegri innrás Rússa. Munu leiðtogarnir m.a. ræða stöðu mála í Úkraínu og það víðfeðma samráð sem átt hefur sér stað að undanförnu meðal ríkjahóps til stuðnings friði í Úkraínu (e. Coalition of the Willing). Er það yfirlýstur vilji NB8-ríkjanna að viðhalda staðföstum stuðningi við Úkraínu. Búist er við að NB8-ríkin og Úkraína munu gefa út sameiginlega yfirlýsingu eftir fundinn sem fram fer í Marienborg, embættisbústað forsætisráðherra Danmerkur,“ segir í tilkynningunni. Fréttin hefur verið uppfærð. Innrás Rússa í Úkraínu Öryggis- og varnarmál Úkraína Danmörk Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Mikil öryggisgæsla við embættisbústað danska forsætisráðherrans vakti athygli danskra fjölmiðla snemma í morgun og í fyrstu vörðust yfirvöld allra fregna um hvers vegna þar væri mikill lögregluviðbúnaður. Nú liggur fyrir að það er vegna heimsóknar Úkraínuforseta. Boðað hefur verið til blaðamannafundar með Selenskí og Frederiksen síðdegis að fundi leiðtoganna loknum en um er að ræða vinnufund þar sem stuðningur NB8 ríkjanna svokölluðu við Úkraínu og hvernig megi efla þann stuðning frekar verður meðal annars á dagksrá. Samráð um stuðning við Úkraínu Í tilkynningu frá Stjórnarráði Íslands segir að fundurinn hafi verið boðaður með skömmum fyrirvara. „Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sækir fundinn, sem boðaður var með skömmum fyrirvara, og er haldinn með það að markmiði að undirstrika einarðan stuðning NB8-ríkjanna við varnarbaráttu Úkraínumanna gegn ólöglegri innrás Rússa. Munu leiðtogarnir m.a. ræða stöðu mála í Úkraínu og það víðfeðma samráð sem átt hefur sér stað að undanförnu meðal ríkjahóps til stuðnings friði í Úkraínu (e. Coalition of the Willing). Er það yfirlýstur vilji NB8-ríkjanna að viðhalda staðföstum stuðningi við Úkraínu. Búist er við að NB8-ríkin og Úkraína munu gefa út sameiginlega yfirlýsingu eftir fundinn sem fram fer í Marienborg, embættisbústað forsætisráðherra Danmerkur,“ segir í tilkynningunni. Fréttin hefur verið uppfærð.
Innrás Rússa í Úkraínu Öryggis- og varnarmál Úkraína Danmörk Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira