Framsóknarprins fékk formannsnafn Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. september 2025 11:25 Sigurður Ingi Jóhannsson með Sigurð Inga Jóhannsson í fanginu. Sigurður Ingi Jóhannsson fékk alnafna þegar áttunda barnabarn hans var skírt um helgina. Drengurinn er grænn í báðar ættir því móðir hans, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, er fyrrverandi þingmaður Framsóknar meðan faðirinn, Jóhann H. Sigurðsson, var skrifstofustjóri flokksins. Skírnin fór fram í hinni glæsilegu friðlýstu Hrepphólakirkja, sem húsameistarinn Rögnvaldur Ólafsson hannaði, í Hrunamannahreppi á laugardag. Sigurður Ingi fæddist 27. júní síðastliðinn og var því rétt rúmlega tveggja mánaða á skírnardaginn. Foreldrarnir, drengurinn og systur hans. Hafdís Hrönn og Jóhann tóku að stinga saman nefjum á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í Vík í Mýrdal í nóvember 2023 og hófu í kjölfarið samband. Hafdís átti fyrir tvær dætur úr fyrra sambandi en Jóhann eina stúlku. View this post on Instagram A post shared by Hafdis Hrönn Hafsteinsdóttir (@hafdishronn) Hafdís Hrönn tók sæti á Alþingi fyrir Suðurkjördæmi eftir Alþingiskosningar 2021. Hún færði sig yfir í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir síðustu kosningar en komst ekki inn á þing. Hún starfar sem lögfræðingur í dag. Jóhann hefur verið virkur í starfi Framsóknar um árabil, meðal annars sem miðstjórnarfulltrúi og stjórnarmeðlimur, og var ráðinn skrifstofustjóri flokksins árið 2023. Áður starfaði Jóhann meðfram námi í forsætisráðuneytinu og hjá Bezzerwizzer í Kaupmannahöfn. Sigurður Ingi með drengina tvo, Jóhann H. og Sigurð Inga. Stórfjölskyldan var kampakát á skírnardaginn. Barnalán Hrunamannahreppur Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Neistaflug í Framsóknarflokknum Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi og Jóhann H. Sigurðsson, skristofustjóri Framsóknar, eru að stinga saman nefjum. Það fór ekki fram hjá Framsóknarfólki sem sótti miðstjórnarfund flokksins í Vík í Mýrdal um helgina. 22. nóvember 2023 16:01 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Sjá meira
Skírnin fór fram í hinni glæsilegu friðlýstu Hrepphólakirkja, sem húsameistarinn Rögnvaldur Ólafsson hannaði, í Hrunamannahreppi á laugardag. Sigurður Ingi fæddist 27. júní síðastliðinn og var því rétt rúmlega tveggja mánaða á skírnardaginn. Foreldrarnir, drengurinn og systur hans. Hafdís Hrönn og Jóhann tóku að stinga saman nefjum á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í Vík í Mýrdal í nóvember 2023 og hófu í kjölfarið samband. Hafdís átti fyrir tvær dætur úr fyrra sambandi en Jóhann eina stúlku. View this post on Instagram A post shared by Hafdis Hrönn Hafsteinsdóttir (@hafdishronn) Hafdís Hrönn tók sæti á Alþingi fyrir Suðurkjördæmi eftir Alþingiskosningar 2021. Hún færði sig yfir í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir síðustu kosningar en komst ekki inn á þing. Hún starfar sem lögfræðingur í dag. Jóhann hefur verið virkur í starfi Framsóknar um árabil, meðal annars sem miðstjórnarfulltrúi og stjórnarmeðlimur, og var ráðinn skrifstofustjóri flokksins árið 2023. Áður starfaði Jóhann meðfram námi í forsætisráðuneytinu og hjá Bezzerwizzer í Kaupmannahöfn. Sigurður Ingi með drengina tvo, Jóhann H. og Sigurð Inga. Stórfjölskyldan var kampakát á skírnardaginn.
Barnalán Hrunamannahreppur Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Neistaflug í Framsóknarflokknum Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi og Jóhann H. Sigurðsson, skristofustjóri Framsóknar, eru að stinga saman nefjum. Það fór ekki fram hjá Framsóknarfólki sem sótti miðstjórnarfund flokksins í Vík í Mýrdal um helgina. 22. nóvember 2023 16:01 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Sjá meira
Neistaflug í Framsóknarflokknum Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi og Jóhann H. Sigurðsson, skristofustjóri Framsóknar, eru að stinga saman nefjum. Það fór ekki fram hjá Framsóknarfólki sem sótti miðstjórnarfund flokksins í Vík í Mýrdal um helgina. 22. nóvember 2023 16:01