Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. ágúst 2025 21:00 Sérfræðingar segja að fjölbreyttni í kynlífi auki nánd og traust í samböndum. Getty Mörgum finnst að ástarleikir eiga aðeins heima innan veggja svefnherbergisins á meðan aðrir eru opnari fyrir að stunda kynlíf fjölbreyttari stöðum. Með því að brjóta upp rútínuna og stíga út fyrir þægindarammann má efla tengslin, auka nándina og tendra neistann enn frekar. Í nýlegri grein á vef Women’s Health segir kynlífsráðgjafinn Amy Levine að það krefjist mikils trausts á milli einstaklinga að kanna nýjar hliðar á kynlífi: „Það gefur ykkur tækifæri á að prófa ykkur áfram að nýjum og spennandi upplifunum.“ Hún bendir einnig á mikilvægi samþykkis milli einstaklinga áður en ákveðið er að færa kynferðislegar athafnir út fyrir heimilið: „Þetta á einnig við um þá sem kunna að vera í kringum ykkur sem hafa ekki óskað eftir því að vera áhorfendur af ykkur kynlífi,“ segir Levine. Hún segist fagna því að fólk sé opið fyrir nýjum og ævintýralegum upplifunum í kynlífi en það sé mikilvægt að sýna tillitsemi og virðingu gagnvart öðrum sem kunna að vera í kring. Getty Hér að neðan má finna hugmyndir að nokkrum fjölbreyttum og óvenjulegum stöðum til að stunda kynlíf á. Í bílnum Bíllinn getur verið spennandi staður til að stíga út fyrir þægindarammann. Leggið hann á afskekktum stað að kvöldi til, þar sem þið njótið bæði næðis og hafið stjórn á aðstæðum. Getty Í garðinum eða úti á svölum Kynlíf úti í garði eða á svölunum veitir næði og öryggi, en getur líka verið smá spennandi þar sem einhver gæti orðið var við ykkur. Á hótelherbergi Breytið um umhverfi og farið á hótel saman. Það er eitthvað sem gerir kynlífið enn heitara á fallegu hótelherbergi. Ef þið viljið bæta við smá spennu hafið þá gluggatjöldin opin á meðan. Mature romantic couple in white room Á ströndinni Að sögn Levine eru það draumórar margra að stunda kynlíf á strönd. Hún mælir með því að fólk setji teppi undir sig til að forðast það fá sand upp í sitt allra heilagasta. Undir berum himni í náttúrunni Hver elskar ekki að njóta samverunnar undir berum himni umvafin fallegri náttúru í kyrrðinni. Þá sé gott að velja stað þar sem þið eruð umkringd trjám eða háu grasi svo að enginn sjái til ykkar. Getty Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Það er algeng mýta að stærra typpi sé ávísun á betra kynlíf. Typpastærð getur verið mikið áhyggjuefni hjá karlmönnum þar sem þeir óttast að standa sig ekki í stykkinu og fullnægja bólfélaga sínum. 26. ágúst 2025 22:04 Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Þrátt fyrir að margir kjósi að stunda kynlíf á kvöldin eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. 22. ágúst 2025 20:01 Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Í nýlegri grein á vef Women’s Health segir kynlífsráðgjafinn Amy Levine að það krefjist mikils trausts á milli einstaklinga að kanna nýjar hliðar á kynlífi: „Það gefur ykkur tækifæri á að prófa ykkur áfram að nýjum og spennandi upplifunum.“ Hún bendir einnig á mikilvægi samþykkis milli einstaklinga áður en ákveðið er að færa kynferðislegar athafnir út fyrir heimilið: „Þetta á einnig við um þá sem kunna að vera í kringum ykkur sem hafa ekki óskað eftir því að vera áhorfendur af ykkur kynlífi,“ segir Levine. Hún segist fagna því að fólk sé opið fyrir nýjum og ævintýralegum upplifunum í kynlífi en það sé mikilvægt að sýna tillitsemi og virðingu gagnvart öðrum sem kunna að vera í kring. Getty Hér að neðan má finna hugmyndir að nokkrum fjölbreyttum og óvenjulegum stöðum til að stunda kynlíf á. Í bílnum Bíllinn getur verið spennandi staður til að stíga út fyrir þægindarammann. Leggið hann á afskekktum stað að kvöldi til, þar sem þið njótið bæði næðis og hafið stjórn á aðstæðum. Getty Í garðinum eða úti á svölum Kynlíf úti í garði eða á svölunum veitir næði og öryggi, en getur líka verið smá spennandi þar sem einhver gæti orðið var við ykkur. Á hótelherbergi Breytið um umhverfi og farið á hótel saman. Það er eitthvað sem gerir kynlífið enn heitara á fallegu hótelherbergi. Ef þið viljið bæta við smá spennu hafið þá gluggatjöldin opin á meðan. Mature romantic couple in white room Á ströndinni Að sögn Levine eru það draumórar margra að stunda kynlíf á strönd. Hún mælir með því að fólk setji teppi undir sig til að forðast það fá sand upp í sitt allra heilagasta. Undir berum himni í náttúrunni Hver elskar ekki að njóta samverunnar undir berum himni umvafin fallegri náttúru í kyrrðinni. Þá sé gott að velja stað þar sem þið eruð umkringd trjám eða háu grasi svo að enginn sjái til ykkar. Getty
Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Það er algeng mýta að stærra typpi sé ávísun á betra kynlíf. Typpastærð getur verið mikið áhyggjuefni hjá karlmönnum þar sem þeir óttast að standa sig ekki í stykkinu og fullnægja bólfélaga sínum. 26. ágúst 2025 22:04 Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Þrátt fyrir að margir kjósi að stunda kynlíf á kvöldin eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. 22. ágúst 2025 20:01 Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Skiptir stærðin raunverulega máli? Það er algeng mýta að stærra typpi sé ávísun á betra kynlíf. Typpastærð getur verið mikið áhyggjuefni hjá karlmönnum þar sem þeir óttast að standa sig ekki í stykkinu og fullnægja bólfélaga sínum. 26. ágúst 2025 22:04
Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Þrátt fyrir að margir kjósi að stunda kynlíf á kvöldin eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. 22. ágúst 2025 20:01