Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Kjartan Kjartansson skrifar 27. ágúst 2025 11:11 Linnanmaa-sundlaugin í Oulu í Finnlandi sem ítrekað hefur þurft að loka í sumar vegna kúks í lauginni. Sundlaugin var opnuð í fyrsta skipti fyrr á þessu ári. Vefsíða Oulu-borgar Borgaryfirvöldum í finnsku borginni Oulu er nóg boðið vegna þess að ítrekað hefur verið kúkað í almenningssundlaug í borginni í sumar. Þau hafa kært athæfið til lögreglu en á meðan gengur raðkúkarinn laus. Sex sinnum hefur það gerst að mannaskítur finnst í Linnanmaa-sundlauginni í Oulu frá því í júlí. Lauginni hefur verið lokað fimm sinnum af þessum sökum, að því er kemur fram í frétt finnska ríkisútvarpsins. Sterkur grunur leikur á að ekki hafi verið um slys að ræða heldur hafi einhver vísvitandi kúkað í laugina. „Það er búið að útiloka slys hjá börnum. Þetta hefur gerst áður. Það er greinilega fullorðinn viðriðinn þetta,“ segir Erkko Korpela, yfirmaður sundlauga Oulu-borgar. Til þess að bregðast við óværunni hafa borgaryfirvöld aukið eftirlit við sundlaugina til þess að reyna að hafa hendur í hári síbrotamannsins. Búið er að bæta við sundlaugarverði á hverja vakt og fleira starfsfólk hefur verið fengið til þess að fara yfir upptökur úr eftirlitsmyndavélum. Allt þetta kostar sveitarfélagið. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem raðkúkari herjar á sundlaugar Oulu. Árið 2018 fannst mannaskítur ítrekað í Raksila-sundlauginni í miðborginni. Kennsl voru borin á mögulegan sökudólg en hann var þó aldrei handtekinn. Lögregla hefur nú kæru borgaryfirvalda til meðferðar. Líkt og sundlaugarstarfsmennirnir gæti hún þurft að hefja mannaveiðar til þess að hafa hendur í hári spellvirkjans. Sundlaugar og baðlón Finnland Erlend sakamál Tengdar fréttir Hlanddólgur gengur laus í Moggahöllinni Ófremdarástand á Morgunblaðinu. 14. júní 2017 13:40 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Sjá meira
Sex sinnum hefur það gerst að mannaskítur finnst í Linnanmaa-sundlauginni í Oulu frá því í júlí. Lauginni hefur verið lokað fimm sinnum af þessum sökum, að því er kemur fram í frétt finnska ríkisútvarpsins. Sterkur grunur leikur á að ekki hafi verið um slys að ræða heldur hafi einhver vísvitandi kúkað í laugina. „Það er búið að útiloka slys hjá börnum. Þetta hefur gerst áður. Það er greinilega fullorðinn viðriðinn þetta,“ segir Erkko Korpela, yfirmaður sundlauga Oulu-borgar. Til þess að bregðast við óværunni hafa borgaryfirvöld aukið eftirlit við sundlaugina til þess að reyna að hafa hendur í hári síbrotamannsins. Búið er að bæta við sundlaugarverði á hverja vakt og fleira starfsfólk hefur verið fengið til þess að fara yfir upptökur úr eftirlitsmyndavélum. Allt þetta kostar sveitarfélagið. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem raðkúkari herjar á sundlaugar Oulu. Árið 2018 fannst mannaskítur ítrekað í Raksila-sundlauginni í miðborginni. Kennsl voru borin á mögulegan sökudólg en hann var þó aldrei handtekinn. Lögregla hefur nú kæru borgaryfirvalda til meðferðar. Líkt og sundlaugarstarfsmennirnir gæti hún þurft að hefja mannaveiðar til þess að hafa hendur í hári spellvirkjans.
Sundlaugar og baðlón Finnland Erlend sakamál Tengdar fréttir Hlanddólgur gengur laus í Moggahöllinni Ófremdarástand á Morgunblaðinu. 14. júní 2017 13:40 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Sjá meira