Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Jón Ísak Ragnarsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 26. ágúst 2025 21:26 Hlíf Ingibjörnsdóttir leiðsögumaður. Vísir/Sigurjón Hlíf Ingibjörnsdóttir leiðsögumaður segir að hún kom að Reynisfjöru snemma í morgun hafi aðstæður verið gríðarlega erfiðar, en svæðinu hafi þrátt fyrir það ekki verið lokað. Hún hafi haft samband við lögreglu sem hafi sagt að það væri ekki búið að taka ákvörðun um hver tæki ábyrgð á því að loka svæðinu ef svo bæri undir. Sjór barði suðurströndina í miklum öldugangi í morgun meðal annars með þeim afleiðingum að sjóvarnargarður rofnaði við Vík í Mýrdal og varð fjárhús sjónum að bráð. Í Reynisfjöru var einnig mikill öldugangur þar sem rautt ljós logaði vegna hættuástands í dag. Leiðsögumaður á svæðinu segir að rauða ljósið hafi ekki logað snemma í morgun þrátt fyrir gríðarlega hættu. „Við komum snemma í morgun og ég átti von á því að hliðið yrði lokað, en ég var þarna klukkan 8:35 og það var allt opið og ljósið gult.“ „Ég hringdi í 112, fékk samband við lögreglu, og bað um að einhver kæmi til að loka þessu. Ég fékk þau svör að það væri í raun og veru enginn búinn að ákveða hver tæki ábyrgð á því, hvenær ætti að loka hliðinu og hvenær ekki, hvenær ætti að vera gult eða rautt,“ segir Hlíf sem var í viðtali í kvöldfréttum. Skiltið villandi Hlíf segir að varúðarskiltið á svæðinu sé frekar villandi, á því sé svo mikill texti og auk þess sé enskan örlítið vitlaus. „En það er alveg greinilegt hvert má fara þegar kveikt er á gulu ljósi. En sjórinn og öldurnar í morgun komu upp fyrir þá línu, þannig það var inni á rauða svæðinu.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni. Mýrdalshreppur Öryggi á ferðamannastöðum Reynisfjara Ferðaþjónusta Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Yfirlýsingar Þorgerðar Katrínar hafi verið of veikar Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Sjá meira
Sjór barði suðurströndina í miklum öldugangi í morgun meðal annars með þeim afleiðingum að sjóvarnargarður rofnaði við Vík í Mýrdal og varð fjárhús sjónum að bráð. Í Reynisfjöru var einnig mikill öldugangur þar sem rautt ljós logaði vegna hættuástands í dag. Leiðsögumaður á svæðinu segir að rauða ljósið hafi ekki logað snemma í morgun þrátt fyrir gríðarlega hættu. „Við komum snemma í morgun og ég átti von á því að hliðið yrði lokað, en ég var þarna klukkan 8:35 og það var allt opið og ljósið gult.“ „Ég hringdi í 112, fékk samband við lögreglu, og bað um að einhver kæmi til að loka þessu. Ég fékk þau svör að það væri í raun og veru enginn búinn að ákveða hver tæki ábyrgð á því, hvenær ætti að loka hliðinu og hvenær ekki, hvenær ætti að vera gult eða rautt,“ segir Hlíf sem var í viðtali í kvöldfréttum. Skiltið villandi Hlíf segir að varúðarskiltið á svæðinu sé frekar villandi, á því sé svo mikill texti og auk þess sé enskan örlítið vitlaus. „En það er alveg greinilegt hvert má fara þegar kveikt er á gulu ljósi. En sjórinn og öldurnar í morgun komu upp fyrir þá línu, þannig það var inni á rauða svæðinu.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni.
Mýrdalshreppur Öryggi á ferðamannastöðum Reynisfjara Ferðaþjónusta Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Yfirlýsingar Þorgerðar Katrínar hafi verið of veikar Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent