Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. ágúst 2025 16:33 Þessar kalkúnabollur svo góðar og kókos límónusósan enn betri. Heimagerðar kjötbollur í góðri sósu eru réttur sem klikkar sjaldan. Að þessu sinni deilir Helga Margrét Gunnarsdóttir, matgæðingur og næringaráðgjafi, betur þekkt sem Helga Magga, uppskrift að bragðgóðum kalkúnabollum í kókos og límónu sósu. Rétturinn hentar jafnt um helgar sem og á virkum kvöldum, þar sem hann er bæði fljótlegur í undirbúningi og einstaklega bragðgóður. Kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hráefni: 600 gr kalkúnahakk 2 stk brauðsneiðar- 70 g 1 kúrbítur rifinn - 200 g 1 egg Hálft ferskt chilí (má sleppa) 2 hvítlauksrif, rifin 1 tsk rifið engifer 1 msk soyasósa 2 blaðlaukar skornir smátt Börkur af límónu, rifinn Ferskur kóríander Salt og pipar Aðferð: Öll innihaldsefnin eru sett í skál og blönduð saman. Kúrbíturinn er rifinn smátt og vatnið kreist úr honum. Tvær brauðsneiðar eru ristaðar og maukaðar í blandara þar til þær verða að fínni brauðmylsnu. Því næst er öllu hrært saman, annað hvort í hrærivél eða með höndunum, og litlar bollur mótaðar. Bollunum er raða á bökunarplötu og bakaðar við 190 gráður í 25 mínútur. Á meðan bollurnar bakast í ofninum er sósan útbúin og hrísgrjónin látin sjóða. Sósan: 1 msk red curry paste 1 dós létt kókosmjólk 2 hvítlauksrif rifin 2 blaðlaukar 1 tsk engifer rifið 1 msk soyasósa 1 msk akasíuhunang 2 tsk better than bouillon kjúklingakraftur 1 dl vatn safi úr lime 1 paprika rifin þunnt Aðferð: Setjið öll innihaldsefnin á pönnuna og látið sósuna hitna á vægum hita í nokkrar mínútur. Setjið paprikuna út í sósuna í þunnum sneiðum í lokin. Sósan er frekar þunn. Hægter að þykkja hana með því að nota venjulega kókosmjólk eða þykkja með sósujafnara. Þegar bollurnar eru tilbúnar eru þær settar út á pönnuna. Gott að setja ferskan kóríander yfir réttinn í lokin. @helgamagga.is Kalkúnabollur í kókos lime sósu 🤝❣️ ♬ original sound - spready0urwings Uppskriftir Kjötbollur Mest lesið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Fleiri fréttir Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Sjá meira
Rétturinn hentar jafnt um helgar sem og á virkum kvöldum, þar sem hann er bæði fljótlegur í undirbúningi og einstaklega bragðgóður. Kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hráefni: 600 gr kalkúnahakk 2 stk brauðsneiðar- 70 g 1 kúrbítur rifinn - 200 g 1 egg Hálft ferskt chilí (má sleppa) 2 hvítlauksrif, rifin 1 tsk rifið engifer 1 msk soyasósa 2 blaðlaukar skornir smátt Börkur af límónu, rifinn Ferskur kóríander Salt og pipar Aðferð: Öll innihaldsefnin eru sett í skál og blönduð saman. Kúrbíturinn er rifinn smátt og vatnið kreist úr honum. Tvær brauðsneiðar eru ristaðar og maukaðar í blandara þar til þær verða að fínni brauðmylsnu. Því næst er öllu hrært saman, annað hvort í hrærivél eða með höndunum, og litlar bollur mótaðar. Bollunum er raða á bökunarplötu og bakaðar við 190 gráður í 25 mínútur. Á meðan bollurnar bakast í ofninum er sósan útbúin og hrísgrjónin látin sjóða. Sósan: 1 msk red curry paste 1 dós létt kókosmjólk 2 hvítlauksrif rifin 2 blaðlaukar 1 tsk engifer rifið 1 msk soyasósa 1 msk akasíuhunang 2 tsk better than bouillon kjúklingakraftur 1 dl vatn safi úr lime 1 paprika rifin þunnt Aðferð: Setjið öll innihaldsefnin á pönnuna og látið sósuna hitna á vægum hita í nokkrar mínútur. Setjið paprikuna út í sósuna í þunnum sneiðum í lokin. Sósan er frekar þunn. Hægter að þykkja hana með því að nota venjulega kókosmjólk eða þykkja með sósujafnara. Þegar bollurnar eru tilbúnar eru þær settar út á pönnuna. Gott að setja ferskan kóríander yfir réttinn í lokin. @helgamagga.is Kalkúnabollur í kókos lime sósu 🤝❣️ ♬ original sound - spready0urwings
Uppskriftir Kjötbollur Mest lesið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Fleiri fréttir Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Sjá meira