Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Árni Sæberg skrifar 22. ágúst 2025 12:18 Þórhildur Ólöf Helgadóttir er forstjóri Póstsins. Vísir/Ívar Fannar Pósturinn hefur ákveðið að loka fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna vegna breytinga sem stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa fyrirskipað á tollagjöldum. Í fréttatilkynningu þess efnis frá Póstinum segir að fjöldi póstfyrirtækja hafi ákveðið að stöðva vörusendingar til Bandaríkjanna vegna breytinganna og megi þar til dæmis nefna PostNord og Austrian Post. „Okkur þykir leitt að þurfa að taka þessa ákvörðun en við eigum ekki annarra kosta völ eins og staðan er núna. Málið er ákaflega flókið og mörg tækniatriði sem þarf að huga að ef þessar fyrirhuguðu breytingar verða að veruleika 29. ágúst næstkomandi eins og bandarísk stjórnvöld hafa gefið út. Við erum búin að leita allra mögulegra ráða til að leysa þetta en sjáum ekki fram á að það náist fyrir fimmtudaginn. Því var ákveðið að grípa til þess ráðs að loka tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna,“ er haft eftir Þórhildi Ólöfu Helgadóttur, forstjóra Póstsins,. Pósturinn muni áfram taka við bréfum, skjölum og sendingum til Bandaríkjanna sem innihalda gjafir milli einstaklinga að hámarksverðmæti 100 Bandaríkjadala, eða um 12.400 króna „Við erum á fullu að vinna að því að finna tæknilausn á málinu og upplýsum viðskiptavini okkar um leið og einhverjar breytingar verða.“ Þess megi geta að viðskiptavinir Póstsins sem hyggjast senda vörusendingar til Bandaríkjanna áður en fyrirhugaðar breytingar taka gildi þurfi að koma sendingunum í póst fyrir klukkan 12:00 mánudaginn 25. ágúst næstkomandi. Pósturinn Bandaríkin Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis frá Póstinum segir að fjöldi póstfyrirtækja hafi ákveðið að stöðva vörusendingar til Bandaríkjanna vegna breytinganna og megi þar til dæmis nefna PostNord og Austrian Post. „Okkur þykir leitt að þurfa að taka þessa ákvörðun en við eigum ekki annarra kosta völ eins og staðan er núna. Málið er ákaflega flókið og mörg tækniatriði sem þarf að huga að ef þessar fyrirhuguðu breytingar verða að veruleika 29. ágúst næstkomandi eins og bandarísk stjórnvöld hafa gefið út. Við erum búin að leita allra mögulegra ráða til að leysa þetta en sjáum ekki fram á að það náist fyrir fimmtudaginn. Því var ákveðið að grípa til þess ráðs að loka tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna,“ er haft eftir Þórhildi Ólöfu Helgadóttur, forstjóra Póstsins,. Pósturinn muni áfram taka við bréfum, skjölum og sendingum til Bandaríkjanna sem innihalda gjafir milli einstaklinga að hámarksverðmæti 100 Bandaríkjadala, eða um 12.400 króna „Við erum á fullu að vinna að því að finna tæknilausn á málinu og upplýsum viðskiptavini okkar um leið og einhverjar breytingar verða.“ Þess megi geta að viðskiptavinir Póstsins sem hyggjast senda vörusendingar til Bandaríkjanna áður en fyrirhugaðar breytingar taka gildi þurfi að koma sendingunum í póst fyrir klukkan 12:00 mánudaginn 25. ágúst næstkomandi.
Pósturinn Bandaríkin Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Sjá meira