Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Agnar Már Másson skrifar 20. ágúst 2025 18:49 Fá þjófnaðarmál hafa vakið jafnmikla athygli og þessi tvö á síðustu árum: Gröfumálið í Mosfellsbæ og Hamraborgarmálið. Lögregla hefur krafist gæsluvarðhalds yfir manni sem er grunaður um að stela hraðbanka úr útibúi Íslandsbanka í Mosfellsbæ í fyrrnótt. Hann er einnig grunaður um rán í Hamraborg í fyrra. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að hann hafi gefið sig fram til lögreglu í gærkvöldi. Hjördís Sigurbjartsdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn sagði aftur á móti við fréttastofu í morgun að enginn hafi verið handtekinn í tengslum við málið. Ekki hefur náðst í hana við vinnslu fréttar. Í frétt Rúv segir að lögregla krefjist gæsluvarðhalds yfir manninum. Hann hafi enn fremur játað aðild að Hamraborgarráninu en neiti aftur á móti aðkomu að hraðbankaráninu að sögn verjanda hans, Sveins Andra Sveinssonar. Ekki hefur náðst í Svein Andra við gerð fréttar. Enn á eftir að gefa út ákærur í báðum málum. Maðurinn mun einnig hafa setið í gæsluvarðhaldi fyrr á árinu vegna meintrar aðildar að Gufunesmálinu þar sem karlmaður á sjötugsaldri lést af sárum sínum eftir að hafa verið misþyrmt af hópi manna. Hann var á endanum ekki ákærður í því máli. Lögregla hefur þó sagt að ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins en þó var ráðist í húsleit heima hjá Stefáni Blackburn, eins sakborninga í Gufunesmálinu. Hafi játað aðild að Hamraborgarmáli Þjófnaðurinn í Hamraborg átti sér stað þann 25. mars 2024 þegar að tveir menn brutust inn í bifreið og höfðu með sér þýfið. Sérsveit var kölluð til eftir að tilkynnt var um innbrotið og var lýst eftir dökkgráum Toyota Yaris sem reyndist síðar vera með tvær mismunandi númeraplötur sem voru báðar stolnar af öðrum ökutækjum. Starfsmenn öryggismiðstöðvarinnar voru inn á Catalinu í Kópavogi að sækja pening úr spilakössunum á meðan þjófarnir aðhöfðust en sjá má myndskeið af atvikinu í spilaranum hér að neðan. Þýfið voru peningar sem komu úr spilakössum á vegum Happdrættis háskólans. Á rúmum þrjátíu sekúndum brutust þjófarnir inn í bílinn, tóku töskur og brunuðu í burtu. Fréttin hefur verið uppfærð. Peningum stolið í Hamraborg Hraðbanka stolið í Mosfellsbæ Kópavogur Lögreglumál Mosfellsbær Manndráp í Gufunesi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að hann hafi gefið sig fram til lögreglu í gærkvöldi. Hjördís Sigurbjartsdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn sagði aftur á móti við fréttastofu í morgun að enginn hafi verið handtekinn í tengslum við málið. Ekki hefur náðst í hana við vinnslu fréttar. Í frétt Rúv segir að lögregla krefjist gæsluvarðhalds yfir manninum. Hann hafi enn fremur játað aðild að Hamraborgarráninu en neiti aftur á móti aðkomu að hraðbankaráninu að sögn verjanda hans, Sveins Andra Sveinssonar. Ekki hefur náðst í Svein Andra við gerð fréttar. Enn á eftir að gefa út ákærur í báðum málum. Maðurinn mun einnig hafa setið í gæsluvarðhaldi fyrr á árinu vegna meintrar aðildar að Gufunesmálinu þar sem karlmaður á sjötugsaldri lést af sárum sínum eftir að hafa verið misþyrmt af hópi manna. Hann var á endanum ekki ákærður í því máli. Lögregla hefur þó sagt að ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins en þó var ráðist í húsleit heima hjá Stefáni Blackburn, eins sakborninga í Gufunesmálinu. Hafi játað aðild að Hamraborgarmáli Þjófnaðurinn í Hamraborg átti sér stað þann 25. mars 2024 þegar að tveir menn brutust inn í bifreið og höfðu með sér þýfið. Sérsveit var kölluð til eftir að tilkynnt var um innbrotið og var lýst eftir dökkgráum Toyota Yaris sem reyndist síðar vera með tvær mismunandi númeraplötur sem voru báðar stolnar af öðrum ökutækjum. Starfsmenn öryggismiðstöðvarinnar voru inn á Catalinu í Kópavogi að sækja pening úr spilakössunum á meðan þjófarnir aðhöfðust en sjá má myndskeið af atvikinu í spilaranum hér að neðan. Þýfið voru peningar sem komu úr spilakössum á vegum Happdrættis háskólans. Á rúmum þrjátíu sekúndum brutust þjófarnir inn í bílinn, tóku töskur og brunuðu í burtu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Peningum stolið í Hamraborg Hraðbanka stolið í Mosfellsbæ Kópavogur Lögreglumál Mosfellsbær Manndráp í Gufunesi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira