Mínútuþögn á Menningarnótt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. ágúst 2025 10:18 Hjólakappar sýndu flott tilþrif á blaðamannafundinum og það gerðu hjólabrettagæjar líka sem verða með viðburðinn Skrans í Listasafni Reykjavíkur. vísir/Anton Brink Einnar mínútu þögn verður á Arnarhóli á Menningarnótt í ár til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur. Þetta kom fram á blaðamannfundi vegna hátíðarinnar á Ingólfstorgi í morgun. Þar var farið yfir dagskrá hátíðarinnar, lokanir í miðborginni og aðgengis- og öryggismál. Landsmönnum er enn í fersku minni hnífsstunguárás á Bryndísi Klöru við Skúlagötu á Menningarnótt í fyrra. Hún lést af sárum sínum nokkrum dögum síðar. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri fór yfir framkvæmd og áherslur hátíðarinnar í ár. Þá tók Jói Pé lagið. Menningarnótt er ein vinsælasta hátíð Reykjavíkurborgar þar sem boðið er upp á fjölbreytta skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna. Rekstraraðilar, íbúar og listafólk bjóða upp á viðburði vítt og breitt í miðborginni. „Á Menningarnótt er ávallt lögð sérstök áhersla á að fjölskyldan njóti samveru, komi saman í bæinn og fari heim saman.Gestir Menningarnætur eru hvattir til að koma í bæinn á hjóli eða gangandi eða taka skutlur frítt frá bílastæðum við Borgartún og í Laugardal,“ segir í tilkynningu. Hjólabrettakappar sýndu flott tilþrif í aðdraganda fundarins sem sjá má brot af hér að neðan. Menningarnótt Stunguárás við Skúlagötu Reykjavík Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst Sjá meira
Landsmönnum er enn í fersku minni hnífsstunguárás á Bryndísi Klöru við Skúlagötu á Menningarnótt í fyrra. Hún lést af sárum sínum nokkrum dögum síðar. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri fór yfir framkvæmd og áherslur hátíðarinnar í ár. Þá tók Jói Pé lagið. Menningarnótt er ein vinsælasta hátíð Reykjavíkurborgar þar sem boðið er upp á fjölbreytta skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna. Rekstraraðilar, íbúar og listafólk bjóða upp á viðburði vítt og breitt í miðborginni. „Á Menningarnótt er ávallt lögð sérstök áhersla á að fjölskyldan njóti samveru, komi saman í bæinn og fari heim saman.Gestir Menningarnætur eru hvattir til að koma í bæinn á hjóli eða gangandi eða taka skutlur frítt frá bílastæðum við Borgartún og í Laugardal,“ segir í tilkynningu. Hjólabrettakappar sýndu flott tilþrif í aðdraganda fundarins sem sjá má brot af hér að neðan.
Menningarnótt Stunguárás við Skúlagötu Reykjavík Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst Sjá meira