Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 14:02 Patrick Pedersen með boltann á tánum og með augun á markinu. Sekúndu síðar var hann búinn að skora og bæta markametið. Vísir/Diego Patrick Pedersen varð í gærkvöldi fyrsti leikmaðurinn til að skora 132 mörk í efstu deild á Íslandi og Tryggvi Guðmundsson missti um leið markametið sem hann hefur átt síðan haustið 2011. Hér er hægt að sjá meira um það hvernig hann skoraði öll þessi mörk. Pedersen gerði betur en að bæta metið í gær því hann skoraði tvö mörk í 2-2 jafntefli Valsmanna upp á Akranesi. Þetta var hans tuttugasta tvenna í efstu deild. Það voru liðnir 4381 dagar síðan að Pedersen skoraði sitt fyrsta mark í deildinni á móti Fram á Laugardalsvellinum 7. ágúst 2013. Það vantaði bara tvo daga að það væru liðin nákvæmlega tólf ár. Flest fyrir Óla Jóh Pedersen skoraði fyrstu ellefu mörkin sín fyrir þjálfarann Magnús Gylfason en flest hefur hann skorað fyrir Ólaf Jóhannesson eða 47 talsins. Þetta voru mörk númer 21 og 22 fyrir Srdjan Tufegdzic en hann hefur einnig skorað fyrir Heimi Guðjónsson (27) og Arnar Grétarsson (26). Patrick Pedersen fagnar marki með Valsliðnu fyrir nokkrum árum.vísir/daníel þór Pedersen hefur skorað sautján mörk í Bestu deildinni sem er það mesta sem hann hefur skorað á einni leiktíð. Sá danski náði því einnig sumarið 2018 og í fyrra. Pedersen á að baki sex tímabil með tólf eða fleiri mörk og hefur alls skorað á tólf tímabilum í efstu deild á Íslandi. Hundrað mörk með hægri Pedersen hefur skorað nákvæmlega hundrað af þessum mörkum með hægri fæti, hann hefur skorað sautján þeirra úr vítaspyrnum, 33 hafa komið úr markteignum en aðeins ellefu þeirra utan teigs. Sextán markanna hafa komið með skalla og sautján með vinstri fæti en þar á meðal var markið þar sem hann bætti metið. 67 af mörkunum hans Pedersen hafa verið skoruð í fyrstu snertingu en aðeins fimm eftir fleiri en fjórar snertingar. Flest mörk í efstu deild karla í fótbolta: 1. Patrick Pedersen 133 2. Tryggvi Guðmundsson 131 3. Ingi Björn Albertsson 126 4. Atli Viðar Björnsson 113 5. Guðmundur Steinsson 101 5. Steven Lennon 101 7. Hermann Gunnarsson 95 8. Matthías Hallgrímsson 94 9. Óskar Örn Hauksson 88 10. Hörður Magnússon 87 Flest mörk á sunnudögum Hann hefur skorað flest mörk í ágústmánuði eða 32 talsins og flest þeirra á sunnudögum eða 49. Hann meira að segja tvöfaldaði markaskor sitt á þriðjudögum í gærkvöldi, fóru úr tvö í fjögur. Patrick Pedersen hefur skorað 33 af mörkunum 133 innan markteigs og þar með hundrað mörk utan hans.Vísir/Vilhelm Pedersen hefur skorað á móti tuttugu félögum og á tuttugu mismunandi leikvöllum. Þetta voru mörk númer fjórtán og fimmtán á móti ÍA og hann er nú kominn með fimm mörk á Akranesvelli. Flest mörk hefur hann skorað á móti KR eða sextán og langflest markanna hafa komið á Valsvellinum eða 68. Miklu fleiri mörk á gervigrasi Pedersen skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og er næstum því með jafnmörg mörk í fyrri hálfleik (65) og þeim síðari (68). Hann hefur aftur á móti skorað mun fleiri mörk á gervigrasvöllum (84) en á grasvöllum (49) þrátt fyrir þessi mörk á grasvelli Akurnesinga í gær. Hér fyrir neðan er aðeins farið yfir tölurnar á bak við mörkin 133 hjá Pedersen. Patrick Pedersen sést hér skora sitt 132. mark í efstu deild á Íslandi og bæta markamet Tryggva Guðmundssonar.Vísir/Diego Markamet Pedersen ------------------------------ Mörk eftir tímabilum 2013 - 5 mörk (9 leikir) 2014 - 6 mörk (13 leikir) 2015 - 13 mörk (20 leikir) 2017 - 6 mörk (9 leikir) 2018 - 17 mörk (21 leikur) 2019 - 8 mörk (11 leikir) 2020 - 15 mörk (17 leikir) 2021 - 9 mörk (21 leikur) 2022 - 8 mörk (22 leikir) 2023 - 12 mörk (19 leikir) 2024 - 17 mörk (27 leikir) 2025 - 17 mörk (17 leikir) ------------------------------ Mörk í einstökum leikjum Eitt mark í leik: 75 sinnum Tvö mörk í leik: 20 sinnum Þrennur: 6 sinnum ------------------------------ Mörk fyrir þjálfara: Ólafur Davíð Jóhannesson 47 mörk Heimir Guðjónsson 27 mörk Arnar Grétarsson 26 mörk Srdjan Tufegdzic 22 mörk Magnús Gylfason 11 mörk ------------------------------ Hvernig var afgreiðslan: Með fyrstu snertingu: 67 mörk Eftir tvær til fjórar snertingar: 43 mörk Eftir fimm eða fleiri snertingar: 5 mörk Úr föstu leikatriði: 18 mörk (17 víti og 1 aukaspyrna) ------------------------------ Hvernig skoraði hann mörkin: Með hægri fæti: 100 mörk (17 víti og 1 aukaspyrna) Með vinstri fæti: 17 mörk Með skalla: 16 mörk Úr markteig: 33 mörk Úr vítateig utan markteigs: 72 mörk Utan vítateigs: 11 mörk Úr vítaspyrnum: 17 mörk Patrick Pedersen fékk sína kórónu á Akranesvelli í gær. Hann er nú markahæsti leikmaður efstu deildar karla á fótbolta frá upphafi.Vísir/Diego ------------------------------ Mörk eftir mótherjum: KR 16 ÍA 15 Breiðablik 12 Stjarnan 11 FH 10 HK 10 Fylkir 9 ÍBV 9 Fram 7 Víkingur R. 7 KA 5 Keflavík 5 Grindavík 4 Vestri 4 Fjölnir 3 Þór Ak. 2 Afturelding 1 Grótta 1 Leiknir R. 1 Víkingur Ó. 1 ------------------------------ Mörk eftir leikvöllum: Valsvöllur 68 KR-völlur 9 Kórinn 6 Kaplakrikavöllur 5 Kópavogsvöllur 5 Laugardalsvöllur 5 Víkingsvöllur 5 Akranesvöllur 5 Fylkisvöllur 4 Hásteinsvöllur 4 Stjörnuvöllur 4 Keflavíkurvöllur 3 Ísafjarðarvöllur 2 Þróttaravöllur 2 Dalvíkurvöllur 1 Fjölnisvöllur 1 Framvöllur 1 Grindavíkurvöllur 1 Ólafsvíkurvöllur 1 Varmávöllur 1 ------------------------------ Mörk eftir hálfleikjum Fyrri hálfleikur: 65 Seinni hálfleikur: 68 1. til 15. mínútu: 11 16. til 30. mínútu: 17 30. til 45. mínútu: 37 46. til 60. mínútu: 24 60. til 75. mínútu: 21 76. til 90. mínútu: 19 ------------------------------ Mörk eftir undirlagi Gervigras: 84 Grasvöllur: 49 ------------------------------ Mörk eftir mánuðum Apríl: 8 Maí: 19 Júní: 22 Júlí: 20 Ágúst: 32 September: 27 Október: 5 ------------------------------ Mörk eftir vikudögum Mánudagur: 30 Þriðjudagur: 4 Miðvikudagur: 10 Fimmtudagur: 14 Föstudagur: 5 Laugardagur: 21 Sunnudagur: 49 ------------------------------ Flestar stoðsendingar á Patrick Pedersen: Kristinn Freyr Sigurðsson 12 Sigurður Egill Lárusson 9 Tryggvi Hrafn Haraldsson 9 Jónatan Ingi Jónsson 7 Birkir Már Sævarsson 6 Haukur Páll Sigurðsson 6 Andri Adolphsson 4 Kristinn Ingi Halldórsson 4 Arnar Sveinn Geirsson 3 Aron Jóhannsson 3 Bjarni Ólafur Eiríksson 3 Dion Jeremy Acoff 3 Lúkas Logi Heimisson 3 Aron Bjarnason 2 Birkir Heimisson 2 Guðjón Pétur Lýðsson 2 Guðmundur Andri Tryggvason 2 Gylfi Þór Sigurðsson 2 Orri Sigurður Ómarsson 2 Valur Besta deild karla Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Pedersen gerði betur en að bæta metið í gær því hann skoraði tvö mörk í 2-2 jafntefli Valsmanna upp á Akranesi. Þetta var hans tuttugasta tvenna í efstu deild. Það voru liðnir 4381 dagar síðan að Pedersen skoraði sitt fyrsta mark í deildinni á móti Fram á Laugardalsvellinum 7. ágúst 2013. Það vantaði bara tvo daga að það væru liðin nákvæmlega tólf ár. Flest fyrir Óla Jóh Pedersen skoraði fyrstu ellefu mörkin sín fyrir þjálfarann Magnús Gylfason en flest hefur hann skorað fyrir Ólaf Jóhannesson eða 47 talsins. Þetta voru mörk númer 21 og 22 fyrir Srdjan Tufegdzic en hann hefur einnig skorað fyrir Heimi Guðjónsson (27) og Arnar Grétarsson (26). Patrick Pedersen fagnar marki með Valsliðnu fyrir nokkrum árum.vísir/daníel þór Pedersen hefur skorað sautján mörk í Bestu deildinni sem er það mesta sem hann hefur skorað á einni leiktíð. Sá danski náði því einnig sumarið 2018 og í fyrra. Pedersen á að baki sex tímabil með tólf eða fleiri mörk og hefur alls skorað á tólf tímabilum í efstu deild á Íslandi. Hundrað mörk með hægri Pedersen hefur skorað nákvæmlega hundrað af þessum mörkum með hægri fæti, hann hefur skorað sautján þeirra úr vítaspyrnum, 33 hafa komið úr markteignum en aðeins ellefu þeirra utan teigs. Sextán markanna hafa komið með skalla og sautján með vinstri fæti en þar á meðal var markið þar sem hann bætti metið. 67 af mörkunum hans Pedersen hafa verið skoruð í fyrstu snertingu en aðeins fimm eftir fleiri en fjórar snertingar. Flest mörk í efstu deild karla í fótbolta: 1. Patrick Pedersen 133 2. Tryggvi Guðmundsson 131 3. Ingi Björn Albertsson 126 4. Atli Viðar Björnsson 113 5. Guðmundur Steinsson 101 5. Steven Lennon 101 7. Hermann Gunnarsson 95 8. Matthías Hallgrímsson 94 9. Óskar Örn Hauksson 88 10. Hörður Magnússon 87 Flest mörk á sunnudögum Hann hefur skorað flest mörk í ágústmánuði eða 32 talsins og flest þeirra á sunnudögum eða 49. Hann meira að segja tvöfaldaði markaskor sitt á þriðjudögum í gærkvöldi, fóru úr tvö í fjögur. Patrick Pedersen hefur skorað 33 af mörkunum 133 innan markteigs og þar með hundrað mörk utan hans.Vísir/Vilhelm Pedersen hefur skorað á móti tuttugu félögum og á tuttugu mismunandi leikvöllum. Þetta voru mörk númer fjórtán og fimmtán á móti ÍA og hann er nú kominn með fimm mörk á Akranesvelli. Flest mörk hefur hann skorað á móti KR eða sextán og langflest markanna hafa komið á Valsvellinum eða 68. Miklu fleiri mörk á gervigrasi Pedersen skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og er næstum því með jafnmörg mörk í fyrri hálfleik (65) og þeim síðari (68). Hann hefur aftur á móti skorað mun fleiri mörk á gervigrasvöllum (84) en á grasvöllum (49) þrátt fyrir þessi mörk á grasvelli Akurnesinga í gær. Hér fyrir neðan er aðeins farið yfir tölurnar á bak við mörkin 133 hjá Pedersen. Patrick Pedersen sést hér skora sitt 132. mark í efstu deild á Íslandi og bæta markamet Tryggva Guðmundssonar.Vísir/Diego Markamet Pedersen ------------------------------ Mörk eftir tímabilum 2013 - 5 mörk (9 leikir) 2014 - 6 mörk (13 leikir) 2015 - 13 mörk (20 leikir) 2017 - 6 mörk (9 leikir) 2018 - 17 mörk (21 leikur) 2019 - 8 mörk (11 leikir) 2020 - 15 mörk (17 leikir) 2021 - 9 mörk (21 leikur) 2022 - 8 mörk (22 leikir) 2023 - 12 mörk (19 leikir) 2024 - 17 mörk (27 leikir) 2025 - 17 mörk (17 leikir) ------------------------------ Mörk í einstökum leikjum Eitt mark í leik: 75 sinnum Tvö mörk í leik: 20 sinnum Þrennur: 6 sinnum ------------------------------ Mörk fyrir þjálfara: Ólafur Davíð Jóhannesson 47 mörk Heimir Guðjónsson 27 mörk Arnar Grétarsson 26 mörk Srdjan Tufegdzic 22 mörk Magnús Gylfason 11 mörk ------------------------------ Hvernig var afgreiðslan: Með fyrstu snertingu: 67 mörk Eftir tvær til fjórar snertingar: 43 mörk Eftir fimm eða fleiri snertingar: 5 mörk Úr föstu leikatriði: 18 mörk (17 víti og 1 aukaspyrna) ------------------------------ Hvernig skoraði hann mörkin: Með hægri fæti: 100 mörk (17 víti og 1 aukaspyrna) Með vinstri fæti: 17 mörk Með skalla: 16 mörk Úr markteig: 33 mörk Úr vítateig utan markteigs: 72 mörk Utan vítateigs: 11 mörk Úr vítaspyrnum: 17 mörk Patrick Pedersen fékk sína kórónu á Akranesvelli í gær. Hann er nú markahæsti leikmaður efstu deildar karla á fótbolta frá upphafi.Vísir/Diego ------------------------------ Mörk eftir mótherjum: KR 16 ÍA 15 Breiðablik 12 Stjarnan 11 FH 10 HK 10 Fylkir 9 ÍBV 9 Fram 7 Víkingur R. 7 KA 5 Keflavík 5 Grindavík 4 Vestri 4 Fjölnir 3 Þór Ak. 2 Afturelding 1 Grótta 1 Leiknir R. 1 Víkingur Ó. 1 ------------------------------ Mörk eftir leikvöllum: Valsvöllur 68 KR-völlur 9 Kórinn 6 Kaplakrikavöllur 5 Kópavogsvöllur 5 Laugardalsvöllur 5 Víkingsvöllur 5 Akranesvöllur 5 Fylkisvöllur 4 Hásteinsvöllur 4 Stjörnuvöllur 4 Keflavíkurvöllur 3 Ísafjarðarvöllur 2 Þróttaravöllur 2 Dalvíkurvöllur 1 Fjölnisvöllur 1 Framvöllur 1 Grindavíkurvöllur 1 Ólafsvíkurvöllur 1 Varmávöllur 1 ------------------------------ Mörk eftir hálfleikjum Fyrri hálfleikur: 65 Seinni hálfleikur: 68 1. til 15. mínútu: 11 16. til 30. mínútu: 17 30. til 45. mínútu: 37 46. til 60. mínútu: 24 60. til 75. mínútu: 21 76. til 90. mínútu: 19 ------------------------------ Mörk eftir undirlagi Gervigras: 84 Grasvöllur: 49 ------------------------------ Mörk eftir mánuðum Apríl: 8 Maí: 19 Júní: 22 Júlí: 20 Ágúst: 32 September: 27 Október: 5 ------------------------------ Mörk eftir vikudögum Mánudagur: 30 Þriðjudagur: 4 Miðvikudagur: 10 Fimmtudagur: 14 Föstudagur: 5 Laugardagur: 21 Sunnudagur: 49 ------------------------------ Flestar stoðsendingar á Patrick Pedersen: Kristinn Freyr Sigurðsson 12 Sigurður Egill Lárusson 9 Tryggvi Hrafn Haraldsson 9 Jónatan Ingi Jónsson 7 Birkir Már Sævarsson 6 Haukur Páll Sigurðsson 6 Andri Adolphsson 4 Kristinn Ingi Halldórsson 4 Arnar Sveinn Geirsson 3 Aron Jóhannsson 3 Bjarni Ólafur Eiríksson 3 Dion Jeremy Acoff 3 Lúkas Logi Heimisson 3 Aron Bjarnason 2 Birkir Heimisson 2 Guðjón Pétur Lýðsson 2 Guðmundur Andri Tryggvason 2 Gylfi Þór Sigurðsson 2 Orri Sigurður Ómarsson 2
Flest mörk í efstu deild karla í fótbolta: 1. Patrick Pedersen 133 2. Tryggvi Guðmundsson 131 3. Ingi Björn Albertsson 126 4. Atli Viðar Björnsson 113 5. Guðmundur Steinsson 101 5. Steven Lennon 101 7. Hermann Gunnarsson 95 8. Matthías Hallgrímsson 94 9. Óskar Örn Hauksson 88 10. Hörður Magnússon 87
Markamet Pedersen ------------------------------ Mörk eftir tímabilum 2013 - 5 mörk (9 leikir) 2014 - 6 mörk (13 leikir) 2015 - 13 mörk (20 leikir) 2017 - 6 mörk (9 leikir) 2018 - 17 mörk (21 leikur) 2019 - 8 mörk (11 leikir) 2020 - 15 mörk (17 leikir) 2021 - 9 mörk (21 leikur) 2022 - 8 mörk (22 leikir) 2023 - 12 mörk (19 leikir) 2024 - 17 mörk (27 leikir) 2025 - 17 mörk (17 leikir) ------------------------------ Mörk í einstökum leikjum Eitt mark í leik: 75 sinnum Tvö mörk í leik: 20 sinnum Þrennur: 6 sinnum ------------------------------ Mörk fyrir þjálfara: Ólafur Davíð Jóhannesson 47 mörk Heimir Guðjónsson 27 mörk Arnar Grétarsson 26 mörk Srdjan Tufegdzic 22 mörk Magnús Gylfason 11 mörk ------------------------------ Hvernig var afgreiðslan: Með fyrstu snertingu: 67 mörk Eftir tvær til fjórar snertingar: 43 mörk Eftir fimm eða fleiri snertingar: 5 mörk Úr föstu leikatriði: 18 mörk (17 víti og 1 aukaspyrna) ------------------------------ Hvernig skoraði hann mörkin: Með hægri fæti: 100 mörk (17 víti og 1 aukaspyrna) Með vinstri fæti: 17 mörk Með skalla: 16 mörk Úr markteig: 33 mörk Úr vítateig utan markteigs: 72 mörk Utan vítateigs: 11 mörk Úr vítaspyrnum: 17 mörk
------------------------------ Mörk eftir mótherjum: KR 16 ÍA 15 Breiðablik 12 Stjarnan 11 FH 10 HK 10 Fylkir 9 ÍBV 9 Fram 7 Víkingur R. 7 KA 5 Keflavík 5 Grindavík 4 Vestri 4 Fjölnir 3 Þór Ak. 2 Afturelding 1 Grótta 1 Leiknir R. 1 Víkingur Ó. 1 ------------------------------ Mörk eftir leikvöllum: Valsvöllur 68 KR-völlur 9 Kórinn 6 Kaplakrikavöllur 5 Kópavogsvöllur 5 Laugardalsvöllur 5 Víkingsvöllur 5 Akranesvöllur 5 Fylkisvöllur 4 Hásteinsvöllur 4 Stjörnuvöllur 4 Keflavíkurvöllur 3 Ísafjarðarvöllur 2 Þróttaravöllur 2 Dalvíkurvöllur 1 Fjölnisvöllur 1 Framvöllur 1 Grindavíkurvöllur 1 Ólafsvíkurvöllur 1 Varmávöllur 1 ------------------------------ Mörk eftir hálfleikjum Fyrri hálfleikur: 65 Seinni hálfleikur: 68 1. til 15. mínútu: 11 16. til 30. mínútu: 17 30. til 45. mínútu: 37 46. til 60. mínútu: 24 60. til 75. mínútu: 21 76. til 90. mínútu: 19 ------------------------------ Mörk eftir undirlagi Gervigras: 84 Grasvöllur: 49 ------------------------------ Mörk eftir mánuðum Apríl: 8 Maí: 19 Júní: 22 Júlí: 20 Ágúst: 32 September: 27 Október: 5 ------------------------------ Mörk eftir vikudögum Mánudagur: 30 Þriðjudagur: 4 Miðvikudagur: 10 Fimmtudagur: 14 Föstudagur: 5 Laugardagur: 21 Sunnudagur: 49 ------------------------------ Flestar stoðsendingar á Patrick Pedersen: Kristinn Freyr Sigurðsson 12 Sigurður Egill Lárusson 9 Tryggvi Hrafn Haraldsson 9 Jónatan Ingi Jónsson 7 Birkir Már Sævarsson 6 Haukur Páll Sigurðsson 6 Andri Adolphsson 4 Kristinn Ingi Halldórsson 4 Arnar Sveinn Geirsson 3 Aron Jóhannsson 3 Bjarni Ólafur Eiríksson 3 Dion Jeremy Acoff 3 Lúkas Logi Heimisson 3 Aron Bjarnason 2 Birkir Heimisson 2 Guðjón Pétur Lýðsson 2 Guðmundur Andri Tryggvason 2 Gylfi Þór Sigurðsson 2 Orri Sigurður Ómarsson 2
Valur Besta deild karla Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira