Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. ágúst 2025 11:48 Halldór Gylfason og Ilmur Kristjánsdóttir fara með aðalhlutverk í gamanþáttaröðinni. Leiktímabilið er á enda og Þróttur er fallinn. Í örvæntingu sinni ræður stjórnin nýjan þjálfara, eilífðarunglinginn Brján, sem hefur enga reynslu af þjálfarastörfum, nema í Football Manager. Þannig hljómar lýsingin á nýju gamanþáttaröðinni Brjáni sem hefur göngu sínu á SÝN+ í september. Stiklu fyrir þættina má sjá hér að neðan: Sigurjón Kjartansson er leikstjóri og framleiðandi þáttanna en handritið skrifa þau Karen Björg Þorsteinsdóttir og Sólmundur Hólm Sólmundarson eftir hugmynd Erlings Jacks Guðmundssonar, sem lék með Þrótti um árabil. Einvalalið leikara fer með hlutverk í þáttunum auk nýrra og spennandi ungra nafna. Brjánn Bergsson býr heima hjá móður sinni þrátt fyrir að vera á sextugsaldri. Hann er áskrifandi af launum hjá fjölskyldufyrirtækinu, en eyðir stærstum hluta daga sinna í að spila Football Manager og hanga inni í Þróttaraheimili ásamt öðrum „kötturum“. Röð tilviljana veldur því að hann er ráðinn þjálfari Þróttar og neyðist til að fullorðnast hratt. Halldór Gylfason leikur „köttarann“ og elífðarunglinginn Brján en auk hans leika í þáttunum Steinþór Hróar Steinþórsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Karen Björg Þorsteinsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Sigurður Sigurjónsson og ýmsir fleiri. Vísir er í eigu Sýnar. Bíó og sjónvarp Sýn Þróttur Reykjavík Íslenski boltinn Brjánn Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Þannig hljómar lýsingin á nýju gamanþáttaröðinni Brjáni sem hefur göngu sínu á SÝN+ í september. Stiklu fyrir þættina má sjá hér að neðan: Sigurjón Kjartansson er leikstjóri og framleiðandi þáttanna en handritið skrifa þau Karen Björg Þorsteinsdóttir og Sólmundur Hólm Sólmundarson eftir hugmynd Erlings Jacks Guðmundssonar, sem lék með Þrótti um árabil. Einvalalið leikara fer með hlutverk í þáttunum auk nýrra og spennandi ungra nafna. Brjánn Bergsson býr heima hjá móður sinni þrátt fyrir að vera á sextugsaldri. Hann er áskrifandi af launum hjá fjölskyldufyrirtækinu, en eyðir stærstum hluta daga sinna í að spila Football Manager og hanga inni í Þróttaraheimili ásamt öðrum „kötturum“. Röð tilviljana veldur því að hann er ráðinn þjálfari Þróttar og neyðist til að fullorðnast hratt. Halldór Gylfason leikur „köttarann“ og elífðarunglinginn Brján en auk hans leika í þáttunum Steinþór Hróar Steinþórsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Karen Björg Þorsteinsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Sigurður Sigurjónsson og ýmsir fleiri. Vísir er í eigu Sýnar.
Bíó og sjónvarp Sýn Þróttur Reykjavík Íslenski boltinn Brjánn Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira