Læti í miðbænum og í veðrinu Samúel Karl Ólason skrifar 2. ágúst 2025 08:06 Lögregluþjónar höfðu í nógu að snúast í nótt. Vísir/Sammi Níu gistu í fangageymslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir nóttina en alls voru 75 mál skráð í kerfi lögreglunnar frá fimm í gærdag til fimm í morgun. Flest þeirra virðast hafa tengst skemmtanalífinu og veðrinu. Sérstaklega mikið virðist hafa verið um að gera á lögreglustöð 1, sem sér um Austurbæ, Miðbæinn, Vesturbæ og Seltjarnarnes. Tveir voru handteknir eftir að tilkynnt var að þeir væru að stela á hóteli í Reykjavík. Þeir voru mikið ölvaðir, samkvæmt dagbók lögreglunnar, og handteknir í kjölfarið. Í öðru tilfelli barst tilkynning um mann sem lét illa í sameign húss og olli þar skemmdum. Hann var einnig handtekinn. Lögreglunni barst einnig tilkynning um hóp manna með ólæti á skemmtistað í miðbænum, um fáklæddan mann að bera sig á almannafæri, um kerru sem fauk á bíl, skilti sem var að fjúka, mann sem datt og hlaut skurð á höfði, ölvaða og illa áttaða konu og um mann sem féll af hlaupahjóli. Einnig var tilkynnt um mann sem olli skemmdum á skemmtistað en hann var mikið ölvaður og vistaður í fangaklefa. Leigubílstjóri óskaði eftir aðstoð vegna ofurölvi stúlku og tilkynnt var um innbrot í heimahús. Tvær tilkynningar bárust til lögreglunnar í nótt um að þakplötur væru að fjúka af húsum. Einnig barst tilkynning um grindverk sem var að fjúka og vinnupalla. Þá kviknaði eldur í einum bíl. Einn maður var handtekinn eftir að hann hafði ekið út af veginum og ekið niður ljósastaur. Sá reyndist undir áhrifum áfengis. Annar var kærður fyrir að aka á gangstétt. Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Sjá meira
Sérstaklega mikið virðist hafa verið um að gera á lögreglustöð 1, sem sér um Austurbæ, Miðbæinn, Vesturbæ og Seltjarnarnes. Tveir voru handteknir eftir að tilkynnt var að þeir væru að stela á hóteli í Reykjavík. Þeir voru mikið ölvaðir, samkvæmt dagbók lögreglunnar, og handteknir í kjölfarið. Í öðru tilfelli barst tilkynning um mann sem lét illa í sameign húss og olli þar skemmdum. Hann var einnig handtekinn. Lögreglunni barst einnig tilkynning um hóp manna með ólæti á skemmtistað í miðbænum, um fáklæddan mann að bera sig á almannafæri, um kerru sem fauk á bíl, skilti sem var að fjúka, mann sem datt og hlaut skurð á höfði, ölvaða og illa áttaða konu og um mann sem féll af hlaupahjóli. Einnig var tilkynnt um mann sem olli skemmdum á skemmtistað en hann var mikið ölvaður og vistaður í fangaklefa. Leigubílstjóri óskaði eftir aðstoð vegna ofurölvi stúlku og tilkynnt var um innbrot í heimahús. Tvær tilkynningar bárust til lögreglunnar í nótt um að þakplötur væru að fjúka af húsum. Einnig barst tilkynning um grindverk sem var að fjúka og vinnupalla. Þá kviknaði eldur í einum bíl. Einn maður var handtekinn eftir að hann hafði ekið út af veginum og ekið niður ljósastaur. Sá reyndist undir áhrifum áfengis. Annar var kærður fyrir að aka á gangstétt.
Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Sjá meira