Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 12:03 Viktor Gyökeres og Marcus Rashford völdu báðir treyjunúmer Thierry Henry en þeir eru ekki þeir einu. Getty/Stuart MacFarlane/David Ramos Það er eitthvað með töluna fjórtán og bestu leikmennina sem hafa skipt um félög í alþjóðlega fótboltanum í sumar. Fjórir af þeim hafa allir valið sömu töluna á nýja búninginn sinn. Það vakti athygli að framherjarnir Viktor Gyökeres og Marcus Rashford ákváðu báðir að feta í fótspor Thierry Henry þegar kemur að treyjunúmeri. Gyökeres valdi treyju númer fjórtán hjá Arsenal þar sem Henry er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Rashford valdi treyju númer fjórtán hjá Barcelona þar sem Henry spilaði frá 2007 til 2010. Gyökeres spilaði númer níu hjá Sporting en hún var upptekin hjá Arsenal því það er númer Brasilíumannsins Garbiel Jesus. Rashord spilaði númer tíu hjá Manchester United og var númer níu hjá Aston Villa þegar hann var lánaður þangað á síðasta tímabili. Lamine Yamal var að fá tíuna hjá Barcelona með viðhöfn og hún er að losna í bráð. Pólski framherjinn Robert Lewandowski er síðan númer níu hjá Barcelona. Þessir tveir kappar eru hins vegar ekki þeir einu sem hafa valið treyju númer fjórtán í sumar. Króatinn Luka Modric spilaði lengi í númer tíu hjá Real Madrid en hann yfirgaf spænska félagið í sumar og samdi við ítalska félagið AC Milan. Modric valdi treyju fjórtán hjá AC Milan. Portúgalska stjarnan Rafael Leao spilar í treyju númer tíu hjá AC Milan. Nú síðast ákvað Luis Díaz sem Bayern München keypti frá Liverpool, að velja sér líka treyju númer fjórtán. Díaz hefur spilað númer sjö hjá Liverpool en Serge Gnabry er í sjöunni hjá Bæjurum. View this post on Instagram A post shared by Actu Foot (@actufoot_) Enski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Sjá meira
Það vakti athygli að framherjarnir Viktor Gyökeres og Marcus Rashford ákváðu báðir að feta í fótspor Thierry Henry þegar kemur að treyjunúmeri. Gyökeres valdi treyju númer fjórtán hjá Arsenal þar sem Henry er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Rashford valdi treyju númer fjórtán hjá Barcelona þar sem Henry spilaði frá 2007 til 2010. Gyökeres spilaði númer níu hjá Sporting en hún var upptekin hjá Arsenal því það er númer Brasilíumannsins Garbiel Jesus. Rashord spilaði númer tíu hjá Manchester United og var númer níu hjá Aston Villa þegar hann var lánaður þangað á síðasta tímabili. Lamine Yamal var að fá tíuna hjá Barcelona með viðhöfn og hún er að losna í bráð. Pólski framherjinn Robert Lewandowski er síðan númer níu hjá Barcelona. Þessir tveir kappar eru hins vegar ekki þeir einu sem hafa valið treyju númer fjórtán í sumar. Króatinn Luka Modric spilaði lengi í númer tíu hjá Real Madrid en hann yfirgaf spænska félagið í sumar og samdi við ítalska félagið AC Milan. Modric valdi treyju fjórtán hjá AC Milan. Portúgalska stjarnan Rafael Leao spilar í treyju númer tíu hjá AC Milan. Nú síðast ákvað Luis Díaz sem Bayern München keypti frá Liverpool, að velja sér líka treyju númer fjórtán. Díaz hefur spilað númer sjö hjá Liverpool en Serge Gnabry er í sjöunni hjá Bæjurum. View this post on Instagram A post shared by Actu Foot (@actufoot_)
Enski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Sjá meira