Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Bjarki Sigurðsson skrifar 29. júlí 2025 22:01 Anna Lísa Guðmundsdóttir, verkefnastjóri fornleifa hjá Borgarsögusafninu. Vísir/Ívar Fannar Óvænt brú fannst við framkvæmdir við Suðurlandsbraut fyrr í sumar. Verkefnastjóri telur brúna frá upphafi síðustu aldar en hún hafði verið týnd í rúmlega fimmtíu ár. „Við fundum hérna brú sem hefur líklega verið gerð í kringum árið 1900. Hún hefur legið hér yfir Fúlutjarnarlæk. Hann lá frá Kringlumýri og niður til sjávar að Fúlutjörn,“ segir Anna Lísa Guðmundsdóttir, verkefnastjóri fornleifa hjá Borgarsögusafninu. Þarna má finna hundrað og tuttugu ára gamla grágrýtisstólpa og líklegast var trébrú á þeim. Um 1940 þegar herinn kemur til landsins hefur svo ný brú verið steypt ofan á upphaflegu brúna. „Þetta var náttúrulega aðalleiðin út úr bænum, þannig hér hefur verið töluverð umferð,“ segir Anna Lísa. Brúna má sjá í klippunni hér fyrir neðan. Svo þegar Suðurlandsbrautin er endurgerð á áttunda áratugnum, hefur brúin horfið og fáar heimildir til um hana. Anna Lísa segir horfnar minjar leynast víða um borgina. „Þessar horfnu minjar eru flestar neðanjarðar. Svo í framkvæmdum koma þær í ljós,“ segir Anna Lísa. Þegar merkir fundir sem þessi eiga sér stað er mikilvægt að fara rétt að hlutunum. „Við gröfum frá minjunum eins og vel og við getum. Stoppum svo verkið og hringjum í eftirlitsaðila sem fylgir okkur. Svo fer þetta til Reykjavíkurborgar eða Minjastofnunar, bara eftir því sem við á,“ segir Hjörtur Þórðarson, verkstjóri. Hjörtur Þórðarson er verkstjóri.Vísir/Ívar Fannar Bjuggust þið við því að rekast á þessa brú? „Nei.“ Er þetta ekki bara ánægjulegt samt? „Jú, þetta er mjög skemmtilegt.“ Fornminjar Reykjavík Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi: Framburður Spánverjans að engu hafandi Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Sjá meira
„Við fundum hérna brú sem hefur líklega verið gerð í kringum árið 1900. Hún hefur legið hér yfir Fúlutjarnarlæk. Hann lá frá Kringlumýri og niður til sjávar að Fúlutjörn,“ segir Anna Lísa Guðmundsdóttir, verkefnastjóri fornleifa hjá Borgarsögusafninu. Þarna má finna hundrað og tuttugu ára gamla grágrýtisstólpa og líklegast var trébrú á þeim. Um 1940 þegar herinn kemur til landsins hefur svo ný brú verið steypt ofan á upphaflegu brúna. „Þetta var náttúrulega aðalleiðin út úr bænum, þannig hér hefur verið töluverð umferð,“ segir Anna Lísa. Brúna má sjá í klippunni hér fyrir neðan. Svo þegar Suðurlandsbrautin er endurgerð á áttunda áratugnum, hefur brúin horfið og fáar heimildir til um hana. Anna Lísa segir horfnar minjar leynast víða um borgina. „Þessar horfnu minjar eru flestar neðanjarðar. Svo í framkvæmdum koma þær í ljós,“ segir Anna Lísa. Þegar merkir fundir sem þessi eiga sér stað er mikilvægt að fara rétt að hlutunum. „Við gröfum frá minjunum eins og vel og við getum. Stoppum svo verkið og hringjum í eftirlitsaðila sem fylgir okkur. Svo fer þetta til Reykjavíkurborgar eða Minjastofnunar, bara eftir því sem við á,“ segir Hjörtur Þórðarson, verkstjóri. Hjörtur Þórðarson er verkstjóri.Vísir/Ívar Fannar Bjuggust þið við því að rekast á þessa brú? „Nei.“ Er þetta ekki bara ánægjulegt samt? „Jú, þetta er mjög skemmtilegt.“
Fornminjar Reykjavík Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi: Framburður Spánverjans að engu hafandi Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Sjá meira