Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Árni Sæberg skrifar 22. júlí 2025 15:04 Þórunn Sveinbjarnardóttir tilkynnti í ávarpi til þingheims að hún hefði ákveðið að beita „kjarnorkuákvæðinu“. Vísir/Ívar Fannar Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Prósents eru 65 prósent landsmanna ánægðir með ákvörðun forseta Alþingis að beita svokölluðu „kjarnorkuákvæði“ þingskapalaga til að binda enda á umræðu um veiðigjaldafrumvarp atvinnuvegaráðherra. Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, ákvað þann 11. júlí síðastliðinn að beita 71. grein þingskapalaga og leggja þannig fyrir þingið hvort ljúka ætti annarri umræðu um veiðigjaldafrumvarpið og greiða um það atkvæði. Ákvæðið hefur verið nefnt „kjarnorkuákvæðið“ og beiting þess var harðlega gagnrýnd af stjórnarandstöðunni. Skoðanakannannafyrirtækið Prósent lagði í kjölfar beitingarinnar að leggja könnun fyrir landann og kanna hug hans til ákvörðunar Þórunnar. Í fréttatilkynningu frá Prósenti segir að eftirfarandi spurning hafi verið lögð fyrir handahófsvalinn hóp 1850 einstaklinga úr fimmtán þúsund manna könnunarhópi fyrirtækisins: Hversu ánæg(ð/ður/t) eða óánæg(ð/ður/t) ert þú með ákvörðun forseta Alþingis um að beita svonefndu „kjarnorkuákvæði“ þingskapalaga til að ljúka annarri umræðu um veiðigjöld? Af þeim sem tóku afstöðu hafi 65 prósent sagst vera ánægð með ákvörðun forseta Alþingis um að beita ákvæðinu, 14 prósent hvorki ánægð né óánægð og 22 prósent óánægð. Prósent Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Skoðanakannanir Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnarskrá Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Fleiri fréttir Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, ákvað þann 11. júlí síðastliðinn að beita 71. grein þingskapalaga og leggja þannig fyrir þingið hvort ljúka ætti annarri umræðu um veiðigjaldafrumvarpið og greiða um það atkvæði. Ákvæðið hefur verið nefnt „kjarnorkuákvæðið“ og beiting þess var harðlega gagnrýnd af stjórnarandstöðunni. Skoðanakannannafyrirtækið Prósent lagði í kjölfar beitingarinnar að leggja könnun fyrir landann og kanna hug hans til ákvörðunar Þórunnar. Í fréttatilkynningu frá Prósenti segir að eftirfarandi spurning hafi verið lögð fyrir handahófsvalinn hóp 1850 einstaklinga úr fimmtán þúsund manna könnunarhópi fyrirtækisins: Hversu ánæg(ð/ður/t) eða óánæg(ð/ður/t) ert þú með ákvörðun forseta Alþingis um að beita svonefndu „kjarnorkuákvæði“ þingskapalaga til að ljúka annarri umræðu um veiðigjöld? Af þeim sem tóku afstöðu hafi 65 prósent sagst vera ánægð með ákvörðun forseta Alþingis um að beita ákvæðinu, 14 prósent hvorki ánægð né óánægð og 22 prósent óánægð. Prósent
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Skoðanakannanir Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnarskrá Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Fleiri fréttir Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi Sjá meira