Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. júlí 2025 12:38 Slökkviliðið að störfum á vettvangi. AP Að minnsta kosti nítján eru látnir eftir að herflugvél í eigu bangladesska hersins brotlenti á skólabyggingu í höfuðborg landsins. Talið er að yfir hundrað manns séu slasaðir. Í tilkynningu frá hernum segir að herþotunni hafi verið flogið af stað rétt eftir klukkan eitt eftir hádegi að staðartíma, eða klukkan sjö að morgni til á íslenskum tíma. Einhverju seinna brotlenti vélin á skólanum. Skólinn sem um ræðir er Milestone School and College sem er í norðurhluta höfuðborgarinnar Dhaka í Bangladess. Börn á aldrinum fjögurra til átján ára stunda nám við skólann. Að minnsta kosti nítján eru látnir en á meðal þeirra er flugmaður herþotunnar. Rúmlega fimmtíu manns voru fluttir á sjúkrahús, bæði börn og fullorðnir einstaklingar, með brunasár. „Þegar ég leit til baka sá ég bara eld og reyk, það voru margir forráðamenn og börn hérna,“ sagði Masud Tarik, kennari við skólann samkvæmt umfjöllun BBC. Annar kennari sagðist hafa séð herþotuna stefna beint á skólann. Á ljósmyndum af vettvangi má sjá að fjöldi fólks hefur safnast saman og fylgist með aðgerðum á vettvangi. Slökkviliðsmenn leita í rústum byggingarinnar af fleiri fórnarlömbum. „Þetta er mikil sorgarstund fyrir þjóðina. Ég óska hinum særðu skjótum bata og fyrirskipa öllum yfirvöldum, þar á meðal viðkomandi sjúkrahúsum, að takast á við aðstæðurnar af mikilli alvöru,“ segir Muhammad Yunus, leiðtogi bráðabirgðastjórnar Bangladess. Bangladess Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Í tilkynningu frá hernum segir að herþotunni hafi verið flogið af stað rétt eftir klukkan eitt eftir hádegi að staðartíma, eða klukkan sjö að morgni til á íslenskum tíma. Einhverju seinna brotlenti vélin á skólanum. Skólinn sem um ræðir er Milestone School and College sem er í norðurhluta höfuðborgarinnar Dhaka í Bangladess. Börn á aldrinum fjögurra til átján ára stunda nám við skólann. Að minnsta kosti nítján eru látnir en á meðal þeirra er flugmaður herþotunnar. Rúmlega fimmtíu manns voru fluttir á sjúkrahús, bæði börn og fullorðnir einstaklingar, með brunasár. „Þegar ég leit til baka sá ég bara eld og reyk, það voru margir forráðamenn og börn hérna,“ sagði Masud Tarik, kennari við skólann samkvæmt umfjöllun BBC. Annar kennari sagðist hafa séð herþotuna stefna beint á skólann. Á ljósmyndum af vettvangi má sjá að fjöldi fólks hefur safnast saman og fylgist með aðgerðum á vettvangi. Slökkviliðsmenn leita í rústum byggingarinnar af fleiri fórnarlömbum. „Þetta er mikil sorgarstund fyrir þjóðina. Ég óska hinum særðu skjótum bata og fyrirskipa öllum yfirvöldum, þar á meðal viðkomandi sjúkrahúsum, að takast á við aðstæðurnar af mikilli alvöru,“ segir Muhammad Yunus, leiðtogi bráðabirgðastjórnar Bangladess.
Bangladess Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira