Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2025 15:15 Drake Maye smellir kossi á eiginkonu sína Ann Michael. @drake.maye Einn efnilegasti leikstjórnandinn í ameríska fótboltanum er með hjartað á réttum stað og hann og nýja konan hans voru tilbúin að sjá á eftir veglegum gjöfum til að hjálpa þeim sem minna mega sín. Drake Maye er leikstjórnandi New England Patriots í NFL deildinni og líkleg framtíðarstjarna í vinsælustu íþróttadeild Bandaríkjanna. Hann var nýliði í fyrra og átti þá góða spretti. Nú er komið að hinu mikilvæga öðru tímabili þar sem Maye mætir reynslunni ríkari. Það er enn rúmur mánuður í tímabilið en Maye nýtti sumarfríið í það að giftast unnustu sinni Ann Michael. Þau hafa verið saman síðan í menntaskóla. Brúðkaupið fór fram í Norður Karólínu þaðan sem þau eru bæði. Það var haldið 21. júní en nú hefur lekið út hvað skötuhjúin gerðu eftir giftinguna sem hefur vakið athygli í bandarískum fjölmiðlum. „Varðandi brúðkaupsgjafirnar,“ sagði Scott Zolak í útvarpsþætti sínum. „Hann sagði engum frá þessu en þau hjónin ákváðu að gefa brúðkaupsgjafirnar sínar. Gjafirnar þeirra fóru til neyðarskýla fyrir heimilislaus börn í hverfinu þar sem þau ólust upp,“ sagði Zolak. „Saman ákváðu þau að láta heldur betur gott að sér leiða. Þetta eru krakkar sem fá aldrei jólagjafir. Þau gáfu gjafirnar sínar en sögðum engum frá því,“ sagði Zolak. „Allt sem þau fengu, gáfu þau áfram,“ sagði Zolak. Maye skrifaði undir fjögurra ára samning árið 2024. Hann fékk 36,6 milljónir dollara fyrir hann þar af 23,5 milljónir dollara fyrir að skrifa undir. Í heildina fær Maye meira en fjóra og hálfan milljarð íslenskra króna fyrir árin 2024 til 2028. View this post on Instagram A post shared by NFL on ClutchPoints (@clutchpointsnfl) NFL Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira
Drake Maye er leikstjórnandi New England Patriots í NFL deildinni og líkleg framtíðarstjarna í vinsælustu íþróttadeild Bandaríkjanna. Hann var nýliði í fyrra og átti þá góða spretti. Nú er komið að hinu mikilvæga öðru tímabili þar sem Maye mætir reynslunni ríkari. Það er enn rúmur mánuður í tímabilið en Maye nýtti sumarfríið í það að giftast unnustu sinni Ann Michael. Þau hafa verið saman síðan í menntaskóla. Brúðkaupið fór fram í Norður Karólínu þaðan sem þau eru bæði. Það var haldið 21. júní en nú hefur lekið út hvað skötuhjúin gerðu eftir giftinguna sem hefur vakið athygli í bandarískum fjölmiðlum. „Varðandi brúðkaupsgjafirnar,“ sagði Scott Zolak í útvarpsþætti sínum. „Hann sagði engum frá þessu en þau hjónin ákváðu að gefa brúðkaupsgjafirnar sínar. Gjafirnar þeirra fóru til neyðarskýla fyrir heimilislaus börn í hverfinu þar sem þau ólust upp,“ sagði Zolak. „Saman ákváðu þau að láta heldur betur gott að sér leiða. Þetta eru krakkar sem fá aldrei jólagjafir. Þau gáfu gjafirnar sínar en sögðum engum frá því,“ sagði Zolak. „Allt sem þau fengu, gáfu þau áfram,“ sagði Zolak. Maye skrifaði undir fjögurra ára samning árið 2024. Hann fékk 36,6 milljónir dollara fyrir hann þar af 23,5 milljónir dollara fyrir að skrifa undir. Í heildina fær Maye meira en fjóra og hálfan milljarð íslenskra króna fyrir árin 2024 til 2028. View this post on Instagram A post shared by NFL on ClutchPoints (@clutchpointsnfl)
NFL Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira