Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2025 15:15 Drake Maye smellir kossi á eiginkonu sína Ann Michael. @drake.maye Einn efnilegasti leikstjórnandinn í ameríska fótboltanum er með hjartað á réttum stað og hann og nýja konan hans voru tilbúin að sjá á eftir veglegum gjöfum til að hjálpa þeim sem minna mega sín. Drake Maye er leikstjórnandi New England Patriots í NFL deildinni og líkleg framtíðarstjarna í vinsælustu íþróttadeild Bandaríkjanna. Hann var nýliði í fyrra og átti þá góða spretti. Nú er komið að hinu mikilvæga öðru tímabili þar sem Maye mætir reynslunni ríkari. Það er enn rúmur mánuður í tímabilið en Maye nýtti sumarfríið í það að giftast unnustu sinni Ann Michael. Þau hafa verið saman síðan í menntaskóla. Brúðkaupið fór fram í Norður Karólínu þaðan sem þau eru bæði. Það var haldið 21. júní en nú hefur lekið út hvað skötuhjúin gerðu eftir giftinguna sem hefur vakið athygli í bandarískum fjölmiðlum. „Varðandi brúðkaupsgjafirnar,“ sagði Scott Zolak í útvarpsþætti sínum. „Hann sagði engum frá þessu en þau hjónin ákváðu að gefa brúðkaupsgjafirnar sínar. Gjafirnar þeirra fóru til neyðarskýla fyrir heimilislaus börn í hverfinu þar sem þau ólust upp,“ sagði Zolak. „Saman ákváðu þau að láta heldur betur gott að sér leiða. Þetta eru krakkar sem fá aldrei jólagjafir. Þau gáfu gjafirnar sínar en sögðum engum frá því,“ sagði Zolak. „Allt sem þau fengu, gáfu þau áfram,“ sagði Zolak. Maye skrifaði undir fjögurra ára samning árið 2024. Hann fékk 36,6 milljónir dollara fyrir hann þar af 23,5 milljónir dollara fyrir að skrifa undir. Í heildina fær Maye meira en fjóra og hálfan milljarð íslenskra króna fyrir árin 2024 til 2028. View this post on Instagram A post shared by NFL on ClutchPoints (@clutchpointsnfl) NFL Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Sjá meira
Drake Maye er leikstjórnandi New England Patriots í NFL deildinni og líkleg framtíðarstjarna í vinsælustu íþróttadeild Bandaríkjanna. Hann var nýliði í fyrra og átti þá góða spretti. Nú er komið að hinu mikilvæga öðru tímabili þar sem Maye mætir reynslunni ríkari. Það er enn rúmur mánuður í tímabilið en Maye nýtti sumarfríið í það að giftast unnustu sinni Ann Michael. Þau hafa verið saman síðan í menntaskóla. Brúðkaupið fór fram í Norður Karólínu þaðan sem þau eru bæði. Það var haldið 21. júní en nú hefur lekið út hvað skötuhjúin gerðu eftir giftinguna sem hefur vakið athygli í bandarískum fjölmiðlum. „Varðandi brúðkaupsgjafirnar,“ sagði Scott Zolak í útvarpsþætti sínum. „Hann sagði engum frá þessu en þau hjónin ákváðu að gefa brúðkaupsgjafirnar sínar. Gjafirnar þeirra fóru til neyðarskýla fyrir heimilislaus börn í hverfinu þar sem þau ólust upp,“ sagði Zolak. „Saman ákváðu þau að láta heldur betur gott að sér leiða. Þetta eru krakkar sem fá aldrei jólagjafir. Þau gáfu gjafirnar sínar en sögðum engum frá því,“ sagði Zolak. „Allt sem þau fengu, gáfu þau áfram,“ sagði Zolak. Maye skrifaði undir fjögurra ára samning árið 2024. Hann fékk 36,6 milljónir dollara fyrir hann þar af 23,5 milljónir dollara fyrir að skrifa undir. Í heildina fær Maye meira en fjóra og hálfan milljarð íslenskra króna fyrir árin 2024 til 2028. View this post on Instagram A post shared by NFL on ClutchPoints (@clutchpointsnfl)
NFL Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Sjá meira