Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 14. júlí 2025 07:31 Trump ræddi við fréttamenn í gærkvöldi þar sem hann gagnrýndi Pútín Rússlandsforseta. AP Photo/Jacquelyn Martin Keith Kellogg hershöfðingi í Bandaríkjaher og Sérstakur ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta kom til Úkraínu í morgun til skrafs og ráðagerða en búist er við því að rætt verði um frekari hernaðarstuðning fyrir Úkraínumenn og hertari refsiaðgerðir gegn Rússum. Bandaríkjaforseti mun síðan sjálfur hitta Mark Rutte framkvæmdastjóra Nato í Hvíta húsinu í Washington þar sem Úkraína verður einnig til umræðu. Tónninn í Trump gagnvart Úkraínu og Vladimír Pútín Rússlandsforseta hefur breyst nokkuð síðustu daga. „Pútín hefur komið öllum á óvart. Hann lofar öllu fögru og svo gerir svo loftárásir um kvöldið. Það er smá vandamál í gangi þarna og ég kann ekki við það,“ sagði Trump við blaðamenn í gærkvöldi. Í síðustu viku gerðu Rússar sínar umfangsmestu árásir á Úkraínu til þessa og í síðasta mánuði létust fleiri Úkraínumenn í loftárásum Rússa á einum mánuði en síðustu þrjú árin þar á undan. Trump lýsti því svo yfir að hann muni auka við hernaðarstuðning Úkraínumanna og senda þeim búnað á borð við Patriot loftvarnakerfi og fleiri hátæknivopn. Forsetinn tók þó fram að Bandaríkjamenn muni fá vopnastuðninginn að fullu endurgreiddann og að Evrópusambandið muni borga brúsann. Donald Trump Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Bandaríkin Rússland Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Bandaríkjaforseti mun síðan sjálfur hitta Mark Rutte framkvæmdastjóra Nato í Hvíta húsinu í Washington þar sem Úkraína verður einnig til umræðu. Tónninn í Trump gagnvart Úkraínu og Vladimír Pútín Rússlandsforseta hefur breyst nokkuð síðustu daga. „Pútín hefur komið öllum á óvart. Hann lofar öllu fögru og svo gerir svo loftárásir um kvöldið. Það er smá vandamál í gangi þarna og ég kann ekki við það,“ sagði Trump við blaðamenn í gærkvöldi. Í síðustu viku gerðu Rússar sínar umfangsmestu árásir á Úkraínu til þessa og í síðasta mánuði létust fleiri Úkraínumenn í loftárásum Rússa á einum mánuði en síðustu þrjú árin þar á undan. Trump lýsti því svo yfir að hann muni auka við hernaðarstuðning Úkraínumanna og senda þeim búnað á borð við Patriot loftvarnakerfi og fleiri hátæknivopn. Forsetinn tók þó fram að Bandaríkjamenn muni fá vopnastuðninginn að fullu endurgreiddann og að Evrópusambandið muni borga brúsann.
Donald Trump Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Bandaríkin Rússland Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Sjá meira