Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. júlí 2025 17:04 Bergsveinn Ólafsson, Beggi Ólafs, hefur komið víða við á undanförnum árum. Instagram Beggi Ólafs, áhrifavaldur, fyrirlesari og doktorsnemi í sálfræði, varð þess heiðurs aðnjótandi að flytja erindi á Tedx ráðstefnu á dögunum. Áhrifaríkt erindið fjallaði meðal annars um það hvernig maður þarf að segja skilið við gamlar sjálfsmyndir til að þroskast og stíga betur inn í sjálfan sig. „Í vikulegu símtali við besta vin minn brotnaði ég algjörlega niður. Hann lagði við hlustir, þagnaði svo áður en hann sagði:“ „Beggi, þú þarft að hreinsa dagatalið þitt eftir hádegi. Þú munt halda sjálfsmyndarjarðarför. Þú munt kveðja íslenska þjálfarann og fyrirlesarann Begga, og leyfa bandaríska rannsakandanum Begga að taka við.“ Á þessum orðum hefst bútur úr erindinu sem Beggi birti á Instagram og vakið hefur mikla athygli. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S 🇮🇸 (@beggiolafs) „Hann [vinur minn] veit að ég elska Batman, þannig hann sagði: Hvað myndi Batman gera?“ „Ég sagði: Bruce Wayne myndi hverfa inn í hellinn sinn og æfa sig, og æfa, og koma svo út sem nýr Batman sem heimurinn hefur aldrei séð áður.“ „Þetta fannst mér hljóma stórfenglega. Ég fór svo í dramatískan göngutúr með Hans Zimmer í eyrunum, andaði að mér sólríka loftinu í Kaliforníu, og hvíslaði svo að sjálfum mér:“ „Íslenski þjálfarinn og hlaðvarpsstjórnandinn Beggi, takk, þú þjónaðir mér vel. En núna er tími til kominn að leyfa bandaríska rannsakandanum Begga að taka við.“ Beggi Ólafs býr í Los Angeles í dag þar sem hann stundar doktorsnám í sálfræði við Claremont Graduate University. Tímamót Tengdar fréttir Reynir ekki að gera öllum til geðs Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson er að gefa út nýja bók sem ber heitið Tíu skilaboð. „Ég leyfi mér að segja þann sannleika sem ég trúi að sé réttur í staðinn fyrir að reyna gera öllum til geðs,“ segir hann um bókina. 18. október 2022 08:31 „Ég held þú eigir ekki að sofa hjá öllum stelpum þó þú getir það“ „Mig langar í stelpu sem er hreinskilin og hefur ákveðin gildi og er ekki bara já- manneskja,“ segir Bergsveinn Ólafsson, doktorsemi í sálfræði og fyrrverandi knattspyrnumaður - betur þekktur sem Beggi Ólafs. Hann var spurður hvaða eiginleika draumastúlkan hans þurfi að búa yfir á dögunum. 31. ágúst 2023 15:41 „Ótrúlega erfitt að taka ákvörðun um að fara út“ Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson ákvað að taka stökkið í haust og flytja út til Claremont í Kaliforníu þar sem hann mun stunda doktorsnám í sálfræði við Claremont Graduate University. Hann er nýlentur í ævintýrinu og ræddi við Vísi um það sem býður hans í nýja heimalandinu. 17. ágúst 2022 07:00 Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9. maí 2020 17:30 Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
„Í vikulegu símtali við besta vin minn brotnaði ég algjörlega niður. Hann lagði við hlustir, þagnaði svo áður en hann sagði:“ „Beggi, þú þarft að hreinsa dagatalið þitt eftir hádegi. Þú munt halda sjálfsmyndarjarðarför. Þú munt kveðja íslenska þjálfarann og fyrirlesarann Begga, og leyfa bandaríska rannsakandanum Begga að taka við.“ Á þessum orðum hefst bútur úr erindinu sem Beggi birti á Instagram og vakið hefur mikla athygli. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S 🇮🇸 (@beggiolafs) „Hann [vinur minn] veit að ég elska Batman, þannig hann sagði: Hvað myndi Batman gera?“ „Ég sagði: Bruce Wayne myndi hverfa inn í hellinn sinn og æfa sig, og æfa, og koma svo út sem nýr Batman sem heimurinn hefur aldrei séð áður.“ „Þetta fannst mér hljóma stórfenglega. Ég fór svo í dramatískan göngutúr með Hans Zimmer í eyrunum, andaði að mér sólríka loftinu í Kaliforníu, og hvíslaði svo að sjálfum mér:“ „Íslenski þjálfarinn og hlaðvarpsstjórnandinn Beggi, takk, þú þjónaðir mér vel. En núna er tími til kominn að leyfa bandaríska rannsakandanum Begga að taka við.“ Beggi Ólafs býr í Los Angeles í dag þar sem hann stundar doktorsnám í sálfræði við Claremont Graduate University.
Tímamót Tengdar fréttir Reynir ekki að gera öllum til geðs Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson er að gefa út nýja bók sem ber heitið Tíu skilaboð. „Ég leyfi mér að segja þann sannleika sem ég trúi að sé réttur í staðinn fyrir að reyna gera öllum til geðs,“ segir hann um bókina. 18. október 2022 08:31 „Ég held þú eigir ekki að sofa hjá öllum stelpum þó þú getir það“ „Mig langar í stelpu sem er hreinskilin og hefur ákveðin gildi og er ekki bara já- manneskja,“ segir Bergsveinn Ólafsson, doktorsemi í sálfræði og fyrrverandi knattspyrnumaður - betur þekktur sem Beggi Ólafs. Hann var spurður hvaða eiginleika draumastúlkan hans þurfi að búa yfir á dögunum. 31. ágúst 2023 15:41 „Ótrúlega erfitt að taka ákvörðun um að fara út“ Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson ákvað að taka stökkið í haust og flytja út til Claremont í Kaliforníu þar sem hann mun stunda doktorsnám í sálfræði við Claremont Graduate University. Hann er nýlentur í ævintýrinu og ræddi við Vísi um það sem býður hans í nýja heimalandinu. 17. ágúst 2022 07:00 Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9. maí 2020 17:30 Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Reynir ekki að gera öllum til geðs Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson er að gefa út nýja bók sem ber heitið Tíu skilaboð. „Ég leyfi mér að segja þann sannleika sem ég trúi að sé réttur í staðinn fyrir að reyna gera öllum til geðs,“ segir hann um bókina. 18. október 2022 08:31
„Ég held þú eigir ekki að sofa hjá öllum stelpum þó þú getir það“ „Mig langar í stelpu sem er hreinskilin og hefur ákveðin gildi og er ekki bara já- manneskja,“ segir Bergsveinn Ólafsson, doktorsemi í sálfræði og fyrrverandi knattspyrnumaður - betur þekktur sem Beggi Ólafs. Hann var spurður hvaða eiginleika draumastúlkan hans þurfi að búa yfir á dögunum. 31. ágúst 2023 15:41
„Ótrúlega erfitt að taka ákvörðun um að fara út“ Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson ákvað að taka stökkið í haust og flytja út til Claremont í Kaliforníu þar sem hann mun stunda doktorsnám í sálfræði við Claremont Graduate University. Hann er nýlentur í ævintýrinu og ræddi við Vísi um það sem býður hans í nýja heimalandinu. 17. ágúst 2022 07:00
Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9. maí 2020 17:30
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein