Boðar arftaka Dalai Lama Kjartan Kjartansson skrifar 2. júlí 2025 14:02 Dalai Lama er gamall í hettunni. AP/Ashwini Bhatia Dalai Lama, trúarlegur leiðtogi Tíbeta, tilkynnti í dag að eftirmaður hans yrði fundinn að honum gengnum. Hann hafði áður gefið til kynna að mögulega yrði hann síðasti maðurinn til þess að gegna hlutverkinu. Samkvæmt tíbetskri búddistatrú endurholdgast Dalai Lama. Trúarleiðtoginn, sem verður níræður á sunnudaginn, sagði í dag að finna ætti næsta Dalai Lama og viðurkenna hann sem arftaka sinn, að sögn AP-fréttastofunnar. Kínverjar ættu ekki að koma nálægt því að finna næsta Dalai Lama. Kommúnistastjórnin í Kína hefur ítrekað fullyrt að hún hafi ein vald til þess að tilnefna næsta trúarleiðtoga Tíbeta. Hann þurfi að finna í tíbetskum hlutum Kína til þess að tryggja yfirráð kommúnistastjórnarinnar yfir valferlinu. Talsmaður kínverska utanríkisráðuneytisins ítrekaði þetta í dag þegar hann sagði að endurholdgun Dalai Lama yrði að vera á forsendum Kína og sæta samþykki miðstjórnar kommúnistaflokksins. Togstreita á milli kínverskra stjórnvalda og tíbetskra munka sem eru hliðhollir núverandi Dalai Lama er sögð gera það líklegt að þeir verði tveir eftir andlát hans. Kínverjar innlimuðu Tíbet árið 1951. Dalai Lama fór í útlegð eftir uppreisn Tíbeta árið 1959 og stýrði sjálfskipaðri ríkisstjórn Tíbet í útlegð til ársins 2011. Hann hefur hvatt fylgjendur sína til þess að hafna Dalai Lama sem Kínverjar velji. Mannréttindasamtökin Amnesty International sögðu í yfirlýsingu í dag að tilraunir kínverskra stjórnvalda til þess að stýra vali á næsta Dalai Lama væru bein árás á trúfrelsi Tíbeta. Núverandi Dalai Lama er sá fjórtándi í röðinni. Hann var fimm ára gamall þegar hann var lýstur endurholdgaður trúarleiðtogi tíbetskra búddista. Það getur tekið nokkur ár að finna næsta Dalai Lama. Tíbet Kína Trúmál Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Erlent Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Samkvæmt tíbetskri búddistatrú endurholdgast Dalai Lama. Trúarleiðtoginn, sem verður níræður á sunnudaginn, sagði í dag að finna ætti næsta Dalai Lama og viðurkenna hann sem arftaka sinn, að sögn AP-fréttastofunnar. Kínverjar ættu ekki að koma nálægt því að finna næsta Dalai Lama. Kommúnistastjórnin í Kína hefur ítrekað fullyrt að hún hafi ein vald til þess að tilnefna næsta trúarleiðtoga Tíbeta. Hann þurfi að finna í tíbetskum hlutum Kína til þess að tryggja yfirráð kommúnistastjórnarinnar yfir valferlinu. Talsmaður kínverska utanríkisráðuneytisins ítrekaði þetta í dag þegar hann sagði að endurholdgun Dalai Lama yrði að vera á forsendum Kína og sæta samþykki miðstjórnar kommúnistaflokksins. Togstreita á milli kínverskra stjórnvalda og tíbetskra munka sem eru hliðhollir núverandi Dalai Lama er sögð gera það líklegt að þeir verði tveir eftir andlát hans. Kínverjar innlimuðu Tíbet árið 1951. Dalai Lama fór í útlegð eftir uppreisn Tíbeta árið 1959 og stýrði sjálfskipaðri ríkisstjórn Tíbet í útlegð til ársins 2011. Hann hefur hvatt fylgjendur sína til þess að hafna Dalai Lama sem Kínverjar velji. Mannréttindasamtökin Amnesty International sögðu í yfirlýsingu í dag að tilraunir kínverskra stjórnvalda til þess að stýra vali á næsta Dalai Lama væru bein árás á trúfrelsi Tíbeta. Núverandi Dalai Lama er sá fjórtándi í röðinni. Hann var fimm ára gamall þegar hann var lýstur endurholdgaður trúarleiðtogi tíbetskra búddista. Það getur tekið nokkur ár að finna næsta Dalai Lama.
Tíbet Kína Trúmál Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Erlent Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent