Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. júlí 2025 13:09 Adam er mikill matgæðingur. Matgæðingurinn Adam Karl Helgason deildi nýverið uppskrift að einföldu en bragðgóðu rækjutakkói sem hann segir að hafi reynst lykillinn að ástarsambandi hans og raunveruleikastjörnunnar Ástrósar Traustadóttur. „Ég ætla að sýna ykkur réttinn sem sannfærði Ástrós um að ég væri eiginmannsefni,“ segir Adam kíminn í færslu á Instagram og bætir við: „Þetta er uppáhaldsrétturinn hennar og eina ástæðan fyrir því að ég fæ að hanga í þessari íbúð sem við búum í er að ég elda þennan reglulega.“ Adam segir réttinn lykilinn að hjarta hverrar konu og hvetur karlmenn spreyta sig áfram í eldhúsinu. „Strákar, ég ætla ekki að ljúga – það eru svona níutíu prósent líkur á að hún fari á hnén, ekki þannig, heldur með hring , til að biðja þig um að giftast sér eftir að þú eldar þennan rétt!“ Spicy rækjutakkó -uppskrift fyrir 4–6 manns. Guacamole Hráefni: Tvö til fjögur stór avókadó 1 stk tómatur, saxaður½ rauðlaukur, fínt saxaðurKóríander, magn eftir smekk Safi úr einni límónu Salt og pipar, eftir smekk Aðferð: Stappaðu avókadó og blandaðu öllu saman. Smakkaðu til. Silkimjúk jalapenósósa Hráefni: Kóríander 1 stk jalapeno, fræ eftir smekk1-2 hvítlauksgeirar Blandið saman í blandara. Bætið eftirfarandi hráefnum við: 1 msk majónes 2–3 msk sýrður rjómiSafi úr ½ lime Salt og pipar Blandað aftur þar til silkimjúkt. Chilli rækjur Hráfni: Einn paki stórar rækjur- þerrið vel og setjið í skál. Kryddið eftir smekk: Chili-dufti Cayenne pipar Tajín , má sleppa Lauk- og hvítlaukskryddi Salt og pipar Einn rifinn hvítlaukur Ferskur kóríander Aðferð: Steikið á heitri pönnu í nokkrar mínútur á hvorri hlið, eða þar til þær eru bleikar og stökkar. Tortillakökur Hitið kökurnar á þurri pönnu í einni mínútu á hvorri hlið þar til þær eru mjúkar með litlum grillblettum. Samsetning: Byrjaðu á að bera guacamole á hverja köku. Næst raðarðu rækjunum ofan á og toppar með sósu. Skreyttu með fersku kóríander og kreistu límónusafa yfir. View this post on Instagram A post shared by Adam Karl (@adamhelgason) Uppskriftir Raunveruleikaþættir Matur Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
„Ég ætla að sýna ykkur réttinn sem sannfærði Ástrós um að ég væri eiginmannsefni,“ segir Adam kíminn í færslu á Instagram og bætir við: „Þetta er uppáhaldsrétturinn hennar og eina ástæðan fyrir því að ég fæ að hanga í þessari íbúð sem við búum í er að ég elda þennan reglulega.“ Adam segir réttinn lykilinn að hjarta hverrar konu og hvetur karlmenn spreyta sig áfram í eldhúsinu. „Strákar, ég ætla ekki að ljúga – það eru svona níutíu prósent líkur á að hún fari á hnén, ekki þannig, heldur með hring , til að biðja þig um að giftast sér eftir að þú eldar þennan rétt!“ Spicy rækjutakkó -uppskrift fyrir 4–6 manns. Guacamole Hráefni: Tvö til fjögur stór avókadó 1 stk tómatur, saxaður½ rauðlaukur, fínt saxaðurKóríander, magn eftir smekk Safi úr einni límónu Salt og pipar, eftir smekk Aðferð: Stappaðu avókadó og blandaðu öllu saman. Smakkaðu til. Silkimjúk jalapenósósa Hráefni: Kóríander 1 stk jalapeno, fræ eftir smekk1-2 hvítlauksgeirar Blandið saman í blandara. Bætið eftirfarandi hráefnum við: 1 msk majónes 2–3 msk sýrður rjómiSafi úr ½ lime Salt og pipar Blandað aftur þar til silkimjúkt. Chilli rækjur Hráfni: Einn paki stórar rækjur- þerrið vel og setjið í skál. Kryddið eftir smekk: Chili-dufti Cayenne pipar Tajín , má sleppa Lauk- og hvítlaukskryddi Salt og pipar Einn rifinn hvítlaukur Ferskur kóríander Aðferð: Steikið á heitri pönnu í nokkrar mínútur á hvorri hlið, eða þar til þær eru bleikar og stökkar. Tortillakökur Hitið kökurnar á þurri pönnu í einni mínútu á hvorri hlið þar til þær eru mjúkar með litlum grillblettum. Samsetning: Byrjaðu á að bera guacamole á hverja köku. Næst raðarðu rækjunum ofan á og toppar með sósu. Skreyttu með fersku kóríander og kreistu límónusafa yfir. View this post on Instagram A post shared by Adam Karl (@adamhelgason)
Uppskriftir Raunveruleikaþættir Matur Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira