Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. júlí 2025 13:09 Adam er mikill matgæðingur. Matgæðingurinn Adam Karl Helgason deildi nýverið uppskrift að einföldu en bragðgóðu rækjutakkói sem hann segir að hafi reynst lykillinn að ástarsambandi hans og raunveruleikastjörnunnar Ástrósar Traustadóttur. „Ég ætla að sýna ykkur réttinn sem sannfærði Ástrós um að ég væri eiginmannsefni,“ segir Adam kíminn í færslu á Instagram og bætir við: „Þetta er uppáhaldsrétturinn hennar og eina ástæðan fyrir því að ég fæ að hanga í þessari íbúð sem við búum í er að ég elda þennan reglulega.“ Adam segir réttinn lykilinn að hjarta hverrar konu og hvetur karlmenn spreyta sig áfram í eldhúsinu. „Strákar, ég ætla ekki að ljúga – það eru svona níutíu prósent líkur á að hún fari á hnén, ekki þannig, heldur með hring , til að biðja þig um að giftast sér eftir að þú eldar þennan rétt!“ Spicy rækjutakkó -uppskrift fyrir 4–6 manns. Guacamole Hráefni: Tvö til fjögur stór avókadó 1 stk tómatur, saxaður½ rauðlaukur, fínt saxaðurKóríander, magn eftir smekk Safi úr einni límónu Salt og pipar, eftir smekk Aðferð: Stappaðu avókadó og blandaðu öllu saman. Smakkaðu til. Silkimjúk jalapenósósa Hráefni: Kóríander 1 stk jalapeno, fræ eftir smekk1-2 hvítlauksgeirar Blandið saman í blandara. Bætið eftirfarandi hráefnum við: 1 msk majónes 2–3 msk sýrður rjómiSafi úr ½ lime Salt og pipar Blandað aftur þar til silkimjúkt. Chilli rækjur Hráfni: Einn paki stórar rækjur- þerrið vel og setjið í skál. Kryddið eftir smekk: Chili-dufti Cayenne pipar Tajín , má sleppa Lauk- og hvítlaukskryddi Salt og pipar Einn rifinn hvítlaukur Ferskur kóríander Aðferð: Steikið á heitri pönnu í nokkrar mínútur á hvorri hlið, eða þar til þær eru bleikar og stökkar. Tortillakökur Hitið kökurnar á þurri pönnu í einni mínútu á hvorri hlið þar til þær eru mjúkar með litlum grillblettum. Samsetning: Byrjaðu á að bera guacamole á hverja köku. Næst raðarðu rækjunum ofan á og toppar með sósu. Skreyttu með fersku kóríander og kreistu límónusafa yfir. View this post on Instagram A post shared by Adam Karl (@adamhelgason) Uppskriftir Raunveruleikaþættir Matur Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
„Ég ætla að sýna ykkur réttinn sem sannfærði Ástrós um að ég væri eiginmannsefni,“ segir Adam kíminn í færslu á Instagram og bætir við: „Þetta er uppáhaldsrétturinn hennar og eina ástæðan fyrir því að ég fæ að hanga í þessari íbúð sem við búum í er að ég elda þennan reglulega.“ Adam segir réttinn lykilinn að hjarta hverrar konu og hvetur karlmenn spreyta sig áfram í eldhúsinu. „Strákar, ég ætla ekki að ljúga – það eru svona níutíu prósent líkur á að hún fari á hnén, ekki þannig, heldur með hring , til að biðja þig um að giftast sér eftir að þú eldar þennan rétt!“ Spicy rækjutakkó -uppskrift fyrir 4–6 manns. Guacamole Hráefni: Tvö til fjögur stór avókadó 1 stk tómatur, saxaður½ rauðlaukur, fínt saxaðurKóríander, magn eftir smekk Safi úr einni límónu Salt og pipar, eftir smekk Aðferð: Stappaðu avókadó og blandaðu öllu saman. Smakkaðu til. Silkimjúk jalapenósósa Hráefni: Kóríander 1 stk jalapeno, fræ eftir smekk1-2 hvítlauksgeirar Blandið saman í blandara. Bætið eftirfarandi hráefnum við: 1 msk majónes 2–3 msk sýrður rjómiSafi úr ½ lime Salt og pipar Blandað aftur þar til silkimjúkt. Chilli rækjur Hráfni: Einn paki stórar rækjur- þerrið vel og setjið í skál. Kryddið eftir smekk: Chili-dufti Cayenne pipar Tajín , má sleppa Lauk- og hvítlaukskryddi Salt og pipar Einn rifinn hvítlaukur Ferskur kóríander Aðferð: Steikið á heitri pönnu í nokkrar mínútur á hvorri hlið, eða þar til þær eru bleikar og stökkar. Tortillakökur Hitið kökurnar á þurri pönnu í einni mínútu á hvorri hlið þar til þær eru mjúkar með litlum grillblettum. Samsetning: Byrjaðu á að bera guacamole á hverja köku. Næst raðarðu rækjunum ofan á og toppar með sósu. Skreyttu með fersku kóríander og kreistu límónusafa yfir. View this post on Instagram A post shared by Adam Karl (@adamhelgason)
Uppskriftir Raunveruleikaþættir Matur Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira