Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. júlí 2025 13:09 Adam er mikill matgæðingur. Matgæðingurinn Adam Karl Helgason deildi nýverið uppskrift að einföldu en bragðgóðu rækjutakkói sem hann segir að hafi reynst lykillinn að ástarsambandi hans og raunveruleikastjörnunnar Ástrósar Traustadóttur. „Ég ætla að sýna ykkur réttinn sem sannfærði Ástrós um að ég væri eiginmannsefni,“ segir Adam kíminn í færslu á Instagram og bætir við: „Þetta er uppáhaldsrétturinn hennar og eina ástæðan fyrir því að ég fæ að hanga í þessari íbúð sem við búum í er að ég elda þennan reglulega.“ Adam segir réttinn lykilinn að hjarta hverrar konu og hvetur karlmenn spreyta sig áfram í eldhúsinu. „Strákar, ég ætla ekki að ljúga – það eru svona níutíu prósent líkur á að hún fari á hnén, ekki þannig, heldur með hring , til að biðja þig um að giftast sér eftir að þú eldar þennan rétt!“ Spicy rækjutakkó -uppskrift fyrir 4–6 manns. Guacamole Hráefni: Tvö til fjögur stór avókadó 1 stk tómatur, saxaður½ rauðlaukur, fínt saxaðurKóríander, magn eftir smekk Safi úr einni límónu Salt og pipar, eftir smekk Aðferð: Stappaðu avókadó og blandaðu öllu saman. Smakkaðu til. Silkimjúk jalapenósósa Hráefni: Kóríander 1 stk jalapeno, fræ eftir smekk1-2 hvítlauksgeirar Blandið saman í blandara. Bætið eftirfarandi hráefnum við: 1 msk majónes 2–3 msk sýrður rjómiSafi úr ½ lime Salt og pipar Blandað aftur þar til silkimjúkt. Chilli rækjur Hráfni: Einn paki stórar rækjur- þerrið vel og setjið í skál. Kryddið eftir smekk: Chili-dufti Cayenne pipar Tajín , má sleppa Lauk- og hvítlaukskryddi Salt og pipar Einn rifinn hvítlaukur Ferskur kóríander Aðferð: Steikið á heitri pönnu í nokkrar mínútur á hvorri hlið, eða þar til þær eru bleikar og stökkar. Tortillakökur Hitið kökurnar á þurri pönnu í einni mínútu á hvorri hlið þar til þær eru mjúkar með litlum grillblettum. Samsetning: Byrjaðu á að bera guacamole á hverja köku. Næst raðarðu rækjunum ofan á og toppar með sósu. Skreyttu með fersku kóríander og kreistu límónusafa yfir. View this post on Instagram A post shared by Adam Karl (@adamhelgason) Uppskriftir Raunveruleikaþættir Matur Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
„Ég ætla að sýna ykkur réttinn sem sannfærði Ástrós um að ég væri eiginmannsefni,“ segir Adam kíminn í færslu á Instagram og bætir við: „Þetta er uppáhaldsrétturinn hennar og eina ástæðan fyrir því að ég fæ að hanga í þessari íbúð sem við búum í er að ég elda þennan reglulega.“ Adam segir réttinn lykilinn að hjarta hverrar konu og hvetur karlmenn spreyta sig áfram í eldhúsinu. „Strákar, ég ætla ekki að ljúga – það eru svona níutíu prósent líkur á að hún fari á hnén, ekki þannig, heldur með hring , til að biðja þig um að giftast sér eftir að þú eldar þennan rétt!“ Spicy rækjutakkó -uppskrift fyrir 4–6 manns. Guacamole Hráefni: Tvö til fjögur stór avókadó 1 stk tómatur, saxaður½ rauðlaukur, fínt saxaðurKóríander, magn eftir smekk Safi úr einni límónu Salt og pipar, eftir smekk Aðferð: Stappaðu avókadó og blandaðu öllu saman. Smakkaðu til. Silkimjúk jalapenósósa Hráefni: Kóríander 1 stk jalapeno, fræ eftir smekk1-2 hvítlauksgeirar Blandið saman í blandara. Bætið eftirfarandi hráefnum við: 1 msk majónes 2–3 msk sýrður rjómiSafi úr ½ lime Salt og pipar Blandað aftur þar til silkimjúkt. Chilli rækjur Hráfni: Einn paki stórar rækjur- þerrið vel og setjið í skál. Kryddið eftir smekk: Chili-dufti Cayenne pipar Tajín , má sleppa Lauk- og hvítlaukskryddi Salt og pipar Einn rifinn hvítlaukur Ferskur kóríander Aðferð: Steikið á heitri pönnu í nokkrar mínútur á hvorri hlið, eða þar til þær eru bleikar og stökkar. Tortillakökur Hitið kökurnar á þurri pönnu í einni mínútu á hvorri hlið þar til þær eru mjúkar með litlum grillblettum. Samsetning: Byrjaðu á að bera guacamole á hverja köku. Næst raðarðu rækjunum ofan á og toppar með sósu. Skreyttu með fersku kóríander og kreistu límónusafa yfir. View this post on Instagram A post shared by Adam Karl (@adamhelgason)
Uppskriftir Raunveruleikaþættir Matur Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira