Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. júlí 2025 13:09 Adam er mikill matgæðingur. Matgæðingurinn Adam Karl Helgason deildi nýverið uppskrift að einföldu en bragðgóðu rækjutakkói sem hann segir að hafi reynst lykillinn að ástarsambandi hans og raunveruleikastjörnunnar Ástrósar Traustadóttur. „Ég ætla að sýna ykkur réttinn sem sannfærði Ástrós um að ég væri eiginmannsefni,“ segir Adam kíminn í færslu á Instagram og bætir við: „Þetta er uppáhaldsrétturinn hennar og eina ástæðan fyrir því að ég fæ að hanga í þessari íbúð sem við búum í er að ég elda þennan reglulega.“ Adam segir réttinn lykilinn að hjarta hverrar konu og hvetur karlmenn spreyta sig áfram í eldhúsinu. „Strákar, ég ætla ekki að ljúga – það eru svona níutíu prósent líkur á að hún fari á hnén, ekki þannig, heldur með hring , til að biðja þig um að giftast sér eftir að þú eldar þennan rétt!“ Spicy rækjutakkó -uppskrift fyrir 4–6 manns. Guacamole Hráefni: Tvö til fjögur stór avókadó 1 stk tómatur, saxaður½ rauðlaukur, fínt saxaðurKóríander, magn eftir smekk Safi úr einni límónu Salt og pipar, eftir smekk Aðferð: Stappaðu avókadó og blandaðu öllu saman. Smakkaðu til. Silkimjúk jalapenósósa Hráefni: Kóríander 1 stk jalapeno, fræ eftir smekk1-2 hvítlauksgeirar Blandið saman í blandara. Bætið eftirfarandi hráefnum við: 1 msk majónes 2–3 msk sýrður rjómiSafi úr ½ lime Salt og pipar Blandað aftur þar til silkimjúkt. Chilli rækjur Hráfni: Einn paki stórar rækjur- þerrið vel og setjið í skál. Kryddið eftir smekk: Chili-dufti Cayenne pipar Tajín , má sleppa Lauk- og hvítlaukskryddi Salt og pipar Einn rifinn hvítlaukur Ferskur kóríander Aðferð: Steikið á heitri pönnu í nokkrar mínútur á hvorri hlið, eða þar til þær eru bleikar og stökkar. Tortillakökur Hitið kökurnar á þurri pönnu í einni mínútu á hvorri hlið þar til þær eru mjúkar með litlum grillblettum. Samsetning: Byrjaðu á að bera guacamole á hverja köku. Næst raðarðu rækjunum ofan á og toppar með sósu. Skreyttu með fersku kóríander og kreistu límónusafa yfir. View this post on Instagram A post shared by Adam Karl (@adamhelgason) Uppskriftir Raunveruleikaþættir Matur Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
„Ég ætla að sýna ykkur réttinn sem sannfærði Ástrós um að ég væri eiginmannsefni,“ segir Adam kíminn í færslu á Instagram og bætir við: „Þetta er uppáhaldsrétturinn hennar og eina ástæðan fyrir því að ég fæ að hanga í þessari íbúð sem við búum í er að ég elda þennan reglulega.“ Adam segir réttinn lykilinn að hjarta hverrar konu og hvetur karlmenn spreyta sig áfram í eldhúsinu. „Strákar, ég ætla ekki að ljúga – það eru svona níutíu prósent líkur á að hún fari á hnén, ekki þannig, heldur með hring , til að biðja þig um að giftast sér eftir að þú eldar þennan rétt!“ Spicy rækjutakkó -uppskrift fyrir 4–6 manns. Guacamole Hráefni: Tvö til fjögur stór avókadó 1 stk tómatur, saxaður½ rauðlaukur, fínt saxaðurKóríander, magn eftir smekk Safi úr einni límónu Salt og pipar, eftir smekk Aðferð: Stappaðu avókadó og blandaðu öllu saman. Smakkaðu til. Silkimjúk jalapenósósa Hráefni: Kóríander 1 stk jalapeno, fræ eftir smekk1-2 hvítlauksgeirar Blandið saman í blandara. Bætið eftirfarandi hráefnum við: 1 msk majónes 2–3 msk sýrður rjómiSafi úr ½ lime Salt og pipar Blandað aftur þar til silkimjúkt. Chilli rækjur Hráfni: Einn paki stórar rækjur- þerrið vel og setjið í skál. Kryddið eftir smekk: Chili-dufti Cayenne pipar Tajín , má sleppa Lauk- og hvítlaukskryddi Salt og pipar Einn rifinn hvítlaukur Ferskur kóríander Aðferð: Steikið á heitri pönnu í nokkrar mínútur á hvorri hlið, eða þar til þær eru bleikar og stökkar. Tortillakökur Hitið kökurnar á þurri pönnu í einni mínútu á hvorri hlið þar til þær eru mjúkar með litlum grillblettum. Samsetning: Byrjaðu á að bera guacamole á hverja köku. Næst raðarðu rækjunum ofan á og toppar með sósu. Skreyttu með fersku kóríander og kreistu límónusafa yfir. View this post on Instagram A post shared by Adam Karl (@adamhelgason)
Uppskriftir Raunveruleikaþættir Matur Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira