Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Lovísa Arnardóttir skrifar 29. júní 2025 19:33 Leikarinn John Travolta deildi myndinni til vinstri af sér í dag. Til hægri má sjá hann í myndinni Grease, sem Danny Zuko. Samsett John Travolta kom gestum á Grease sing-a-long sýningu á óvart í gærkvöldi þegar hann mætti þangað í gervi Danny Zuko. „Það vissi þetta enginn. Ekki einu sinni leikararnir. Takk fyrir frábært kvöld,“ segir Travolta í færslu á samfélagsmiðlum sínum. Í frétt Variety segir að með honum á sýningunni voru leikstjóri myndarinnar, Randal Kleiser og leikararnir Barry Pearl sem lék Doody í Grease, Didi Conn sem lék Frenchy í Grease, Kelly Ward sem lét Putzie og Michael Tucci sem lék Sonny LaTierri í myndinni. Travolta birti einnig myndband af því þegar hann gekk upp á svið. Þegar þangað kom sagði hann „Ég hélt þú værir að flytja aftur til Ástralíu. Það er kúl, það er kúl beibi,“ sem er það sem hann sagði við Sandy þegar hann hitti hana í upphafi myndarinnar, eftir að hafa varið sumrinu með henni. Atriðið má sjá að neðan og myndbandið sem Travolta deildi einnig. Með honum á sýningunni voru leikstjóri myndarinnar, Randal Kleiser og leikararnir Barry Pearl sem lék Doody í Grease, Didi Conn sem lék Frenchy í Grease, Kelly Ward sem lét Putzie og Michael Tucci sem lék Sonny LaTierri í myndinni. Kvikmyndahús Bandaríkin Hollywood Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
„Það vissi þetta enginn. Ekki einu sinni leikararnir. Takk fyrir frábært kvöld,“ segir Travolta í færslu á samfélagsmiðlum sínum. Í frétt Variety segir að með honum á sýningunni voru leikstjóri myndarinnar, Randal Kleiser og leikararnir Barry Pearl sem lék Doody í Grease, Didi Conn sem lék Frenchy í Grease, Kelly Ward sem lét Putzie og Michael Tucci sem lék Sonny LaTierri í myndinni. Travolta birti einnig myndband af því þegar hann gekk upp á svið. Þegar þangað kom sagði hann „Ég hélt þú værir að flytja aftur til Ástralíu. Það er kúl, það er kúl beibi,“ sem er það sem hann sagði við Sandy þegar hann hitti hana í upphafi myndarinnar, eftir að hafa varið sumrinu með henni. Atriðið má sjá að neðan og myndbandið sem Travolta deildi einnig. Með honum á sýningunni voru leikstjóri myndarinnar, Randal Kleiser og leikararnir Barry Pearl sem lék Doody í Grease, Didi Conn sem lék Frenchy í Grease, Kelly Ward sem lét Putzie og Michael Tucci sem lék Sonny LaTierri í myndinni.
Kvikmyndahús Bandaríkin Hollywood Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira