Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 23:32 Þóra Björg Helgadóttir fannst það óskiljanlegt hvernig Sæunn Björnsdóttir var toguð niður á hárinu en samt dæmd brotleg. Sýn Sport Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum ræddu sérstakt atvik úr leik Fram og Þróttar í Bestu deild kvenna á dögunum. Leikmaður Fram komst þá upp með það að toga andstæðing niður í grasið á hárinu. „Það var atvik í þessum leik og það er ekki hægt að fara frá honum án þess að kíkja á hártogið,“ sagði Helena. „Þorum við að taka það,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir létt. „Ég skil ekki alveg dómarann. Ég næ því ekki hvernig þetta er hægt,“ sagði Þóra Björg Helgadóttir. Helena sýndi atvikið þar sem Elaina La Macchia, markvörður Fram togar í hárið á Þróttaranum Sæunni Björnsdóttur. „Ég tók ekki eftir hártoginu fyrst og mér fannst þetta galinn dómur,“ sagði Þóra. Sæunn fékk nefnilega dæmda á sig aukaspyrnu. „Þetta er að verða tískubylgja að rífa í hár. Það er búið að dæma leikmann í bann í Lengjudeildinni og ég held að Anna María [Baldursdóttir] hafði verið dæmd í bann fyrir þetta. Við höfum séð þetta í ensku,“ sagði Helena. „Þetta er bara botnhegðun,“ sagði Þóra. „Algjör, þú bara gerir þetta ekki. Þá fara allar að klippa sig stutt,“ sagði Helena létt. Þóra bendir á það að þetta sé jafnvel verra fyrir Elainu La Macchia. „Hún hefði örugglega bara fengið gult ef Bríet hefði séð þetta. Núna gæti hún farið í bann,“ sagði Þóra. Það má sjá alla umræðuna hér fyrir neðan. klemmuspjaldið þitt: Klippa: Bestu mörkin: Umræða um hártogið Besta deild kvenna Bestu mörkin Fram Þróttur Reykjavík Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Leikmaður Fram komst þá upp með það að toga andstæðing niður í grasið á hárinu. „Það var atvik í þessum leik og það er ekki hægt að fara frá honum án þess að kíkja á hártogið,“ sagði Helena. „Þorum við að taka það,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir létt. „Ég skil ekki alveg dómarann. Ég næ því ekki hvernig þetta er hægt,“ sagði Þóra Björg Helgadóttir. Helena sýndi atvikið þar sem Elaina La Macchia, markvörður Fram togar í hárið á Þróttaranum Sæunni Björnsdóttur. „Ég tók ekki eftir hártoginu fyrst og mér fannst þetta galinn dómur,“ sagði Þóra. Sæunn fékk nefnilega dæmda á sig aukaspyrnu. „Þetta er að verða tískubylgja að rífa í hár. Það er búið að dæma leikmann í bann í Lengjudeildinni og ég held að Anna María [Baldursdóttir] hafði verið dæmd í bann fyrir þetta. Við höfum séð þetta í ensku,“ sagði Helena. „Þetta er bara botnhegðun,“ sagði Þóra. „Algjör, þú bara gerir þetta ekki. Þá fara allar að klippa sig stutt,“ sagði Helena létt. Þóra bendir á það að þetta sé jafnvel verra fyrir Elainu La Macchia. „Hún hefði örugglega bara fengið gult ef Bríet hefði séð þetta. Núna gæti hún farið í bann,“ sagði Þóra. Það má sjá alla umræðuna hér fyrir neðan. klemmuspjaldið þitt: Klippa: Bestu mörkin: Umræða um hártogið
Besta deild kvenna Bestu mörkin Fram Þróttur Reykjavík Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira