Bretar eignast aftur herþotur sem geta flutt kjarnorkuvopn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. júní 2025 23:53 Breski herinn hefur fest kaup á tólf F-35A herþotum. AP/Getty Til stendur að Bretland eignist aftur herþotur sem geta flutt kjarnorkuvopn. Bretar hafa ekki haft yfir slíkri þotu að ráða síðan 1998, þegar dregið var úr hernaðarumsvifum þeirra eftir að Kalda stríðinu lauk. Samkvæmt kjarnorkuvopnaáætlun Atlantshafsbandalagsins stendur til að herþotur bandalagsins í Evrópu verði vopnaðar bandarískum B61 kjarnorkusprengjum, og á nóg að vera til af þeim í Evrópu. Sjö önnur lönd, þar á meðal Bandaríkin, Þýskaland og Ítalía, búa þegar yfir F-35A herþotum. Samkvæmt reglum Atlantshafsbandalagsins þarf samþykki frá Bandaríkjaforseta, forsætisráðherra Bretlands og kjarnorkuvopnadeildar bandalagsins, áður en kjarnorkuvopnum er beitt. Bretland mun kaupa tólf nýjar F-35A herþotur, sem eru ólíkar þeim F-35B þotum sem þeir eiga að því leytinu til að þær geta flutt kjarnorkuvopn milli staða og varpað þeim á skotmörk. „Á þessum gríðarlegu óvissutímum í alþjóðamálum getum við ekki gert ráð fyrir varanlegum frið. Þess vegna erum við að fjárfesta í þjóðaröryggi okkar og tryggja her okkar þann búnað sem nauðsynlegur er. Breskt samfélag um allt land mun njóta góðs af þessu,“ sagði Keir Starmer. Árið 1998 seldu herþotunni Tornado varanlega lagt, og hafa Bretar ekki búið yfir herþotu sem getur borið kjarnorkuvopn síðan. „Nú hefur flugher Bretlands aftur hlutverki að gegna í kjarnorkuvopnaáætlun Breta, í fyrsta sinn síðan Bretland hætti með flughersáætlun kjarnorkuvopnadeildarinnar í kjölfar endaloka Kalda stríðsins,“ er það sem stóð í tilkynningu frá breska varnarmálaráðuneytinu. BBC og Telegraph fjalla um málið. Bretland Hernaður NATO Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Samkvæmt kjarnorkuvopnaáætlun Atlantshafsbandalagsins stendur til að herþotur bandalagsins í Evrópu verði vopnaðar bandarískum B61 kjarnorkusprengjum, og á nóg að vera til af þeim í Evrópu. Sjö önnur lönd, þar á meðal Bandaríkin, Þýskaland og Ítalía, búa þegar yfir F-35A herþotum. Samkvæmt reglum Atlantshafsbandalagsins þarf samþykki frá Bandaríkjaforseta, forsætisráðherra Bretlands og kjarnorkuvopnadeildar bandalagsins, áður en kjarnorkuvopnum er beitt. Bretland mun kaupa tólf nýjar F-35A herþotur, sem eru ólíkar þeim F-35B þotum sem þeir eiga að því leytinu til að þær geta flutt kjarnorkuvopn milli staða og varpað þeim á skotmörk. „Á þessum gríðarlegu óvissutímum í alþjóðamálum getum við ekki gert ráð fyrir varanlegum frið. Þess vegna erum við að fjárfesta í þjóðaröryggi okkar og tryggja her okkar þann búnað sem nauðsynlegur er. Breskt samfélag um allt land mun njóta góðs af þessu,“ sagði Keir Starmer. Árið 1998 seldu herþotunni Tornado varanlega lagt, og hafa Bretar ekki búið yfir herþotu sem getur borið kjarnorkuvopn síðan. „Nú hefur flugher Bretlands aftur hlutverki að gegna í kjarnorkuvopnaáætlun Breta, í fyrsta sinn síðan Bretland hætti með flughersáætlun kjarnorkuvopnadeildarinnar í kjölfar endaloka Kalda stríðsins,“ er það sem stóð í tilkynningu frá breska varnarmálaráðuneytinu. BBC og Telegraph fjalla um málið.
Bretland Hernaður NATO Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira