Bjarg íbúðafélag reisir þrjátíu íbúðir í Reykjanesbæ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. júní 2025 16:21 Loftmynd af Reykjanesbæ. Vísir/Egill Fyrsta skóflustunga hefur verið tekin að nýju verkefni Bjargs íbúðafélags sem hyggst reisa 30 íbúðir við Trölladal 1-11 í Reykjanesbæ. Verkefnið nýtur stuðnings í formi stofnframlaga frá ríki og sveitarfélagi sem samþykkt var í annarri úthlutun ársins 2023. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, en þar segir að um sé að ræða sex fjölbýlishús þar sem hvert fjölbýli inniheldur fimm almennar leiguíbúðir fyrir tekju og eignaminni einstaklinga og fjölskyldur. „Íbúðirnar verða af mismunandi stærð, allt frá tveggja herbergja upp í fimm herbergja íbúðir. Áætlað er að fyrstu íbúðir fari í útleigu í júlí 2026.“ Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir uppbygginguna mikilvæg skref í átt að húsnæðisöryggi í bænum: „Við erum afskaplega ánægð að þessar framkvæmdir eru að fara af stað, sérstaklega í ljósi þess að uppbygging Bjargs íbúðafélags tryggir öruggt og hagkvæmt leiguhúsnæði. Við fögnum einnig áherslum Bjargs um skýr markmið um kostnað og gæði íbúða og erum fullviss um að uppbyggingin verði jákvæð fyrir samfélagið okkar.“ „Með þessum nýju íbúðum eykst framboð leiguíbúða í Reykjanesbæ sem reknar eru án hagnaðarsjónarmiða og stuðlar að auknu húsnæðisöryggi og stöðugleika fyrir tekju- og eignaminni heimili, en það er einmitt markmið laga um almennar íbúðir,“ segir í tilkynningu. Kærðu þríþætta meðgjöf ríkisins til EFTA Mikið fjaðrafok varð í síðustu viku þegar Viðskiptaráð óskaði eftir því að ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hæfi rannsókn á því hvort þríþætt meðgjöf til ríkisins til húsnæðisfélaga brytu gegn ákvæðum EES-samningsis um ólögmæta ríkisaðstoð. Spjótunum er beint að óhagnaðardrifnum húsnæðisfélögum á borð við Bjarg íbúðafélag, sem stofnað var af ASÍ og BSRB, Blæ, húsnæðisfélagi VR og fleirum. Í kvörtuninni er rakið hvernig stjórnvöld veita umræddum húsnæðisfélögum þríþætta fjárhagslega meðgjöf: úthlutunum lóða á undirverði, beinum fjárframlögum í gegnum svokölluð stofnframlög, og niðurgreiddum fasteignalánum frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Samanlagt jafngildir meðgjöfin 46% niðurgreiðslu stofnkostnaði nýrra íbúða samkvæmt áætlun Viðskiptaráðs. Áformaðar niðurgreiðslur ríkis og sveitarfélaga nema 64 mö. kr., sem jafngildir 21 m.kr. á hverja nýja íbúð, samkvæmt útreikningum Viðskiptaráðs. Dagur B. Eggertsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi borgarstjóri, var gáttaður á kæru Viðskiptaráðs, en hann sagði að óhagnaðardrifin húsnæðisfélög hefðu valdið byltingu í húsnæðisöryggi. Benti Dagur á að leiguverð væri allt að 40 prósent lægra hjá íbúðafélögunum en á almenna markaðnum á höfuðborgarsvæðinu. „Raunar ættu Viðskiptaráð og allir aðrir að kalla eftir því að önnur sveitarfélög en Reykjavík ættu að girða sig [svo] í brók og úthluta miklu fleiri lóðum til þessara félaga,“ skrifaði Dagur. Reykjanesbær Leigumarkaður Húsnæðismál Tengdar fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, telur húsnæðisstefnu stjórnvalda „siðlausa“. Frekar eigi að aðstoða fólk við að eignast sínar íbúðir en að styðja ákveðin leigufélög eða húsnæðisfélög sem ekki séu öllum aðgengileg. Auk þess ýti stefna stjórnvalda undir skort á húsnæðismarkaði og hærra fasteignaverð. 16. apríl 2025 09:09 Matsbreytingar hífðu upp afkomu leigufélagsins Bjargs Bjarg íbúðafélag, eitt stærsta leigufélag landsins, hagnaðist um nærri 6,9 milljarða króna á síðasta ári vegna umtalsverðrar matsbreytinga á fasteignasafni félagsins. Afkoma fyrir matsbreytingar var hins vegar neikvæð um ríflega 800 milljónir og versnaði verulega milli ára. 12. júní 2023 09:49 Bjarg byggir 58 íbúðir í Hraunbæ Borgarráð hefur samþykkt að úthluta Bjargi, íbúðafélagi verkalýðshreyfingarinnar, lóð og byggingarrétti fyrir 58 íbúðir í þremur stakstæðum húsum við Hraunbæ 133 í Árbæ. 21. janúar 2020 16:30 Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, en þar segir að um sé að ræða sex fjölbýlishús þar sem hvert fjölbýli inniheldur fimm almennar leiguíbúðir fyrir tekju og eignaminni einstaklinga og fjölskyldur. „Íbúðirnar verða af mismunandi stærð, allt frá tveggja herbergja upp í fimm herbergja íbúðir. Áætlað er að fyrstu íbúðir fari í útleigu í júlí 2026.“ Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir uppbygginguna mikilvæg skref í átt að húsnæðisöryggi í bænum: „Við erum afskaplega ánægð að þessar framkvæmdir eru að fara af stað, sérstaklega í ljósi þess að uppbygging Bjargs íbúðafélags tryggir öruggt og hagkvæmt leiguhúsnæði. Við fögnum einnig áherslum Bjargs um skýr markmið um kostnað og gæði íbúða og erum fullviss um að uppbyggingin verði jákvæð fyrir samfélagið okkar.“ „Með þessum nýju íbúðum eykst framboð leiguíbúða í Reykjanesbæ sem reknar eru án hagnaðarsjónarmiða og stuðlar að auknu húsnæðisöryggi og stöðugleika fyrir tekju- og eignaminni heimili, en það er einmitt markmið laga um almennar íbúðir,“ segir í tilkynningu. Kærðu þríþætta meðgjöf ríkisins til EFTA Mikið fjaðrafok varð í síðustu viku þegar Viðskiptaráð óskaði eftir því að ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hæfi rannsókn á því hvort þríþætt meðgjöf til ríkisins til húsnæðisfélaga brytu gegn ákvæðum EES-samningsis um ólögmæta ríkisaðstoð. Spjótunum er beint að óhagnaðardrifnum húsnæðisfélögum á borð við Bjarg íbúðafélag, sem stofnað var af ASÍ og BSRB, Blæ, húsnæðisfélagi VR og fleirum. Í kvörtuninni er rakið hvernig stjórnvöld veita umræddum húsnæðisfélögum þríþætta fjárhagslega meðgjöf: úthlutunum lóða á undirverði, beinum fjárframlögum í gegnum svokölluð stofnframlög, og niðurgreiddum fasteignalánum frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Samanlagt jafngildir meðgjöfin 46% niðurgreiðslu stofnkostnaði nýrra íbúða samkvæmt áætlun Viðskiptaráðs. Áformaðar niðurgreiðslur ríkis og sveitarfélaga nema 64 mö. kr., sem jafngildir 21 m.kr. á hverja nýja íbúð, samkvæmt útreikningum Viðskiptaráðs. Dagur B. Eggertsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi borgarstjóri, var gáttaður á kæru Viðskiptaráðs, en hann sagði að óhagnaðardrifin húsnæðisfélög hefðu valdið byltingu í húsnæðisöryggi. Benti Dagur á að leiguverð væri allt að 40 prósent lægra hjá íbúðafélögunum en á almenna markaðnum á höfuðborgarsvæðinu. „Raunar ættu Viðskiptaráð og allir aðrir að kalla eftir því að önnur sveitarfélög en Reykjavík ættu að girða sig [svo] í brók og úthluta miklu fleiri lóðum til þessara félaga,“ skrifaði Dagur.
Reykjanesbær Leigumarkaður Húsnæðismál Tengdar fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, telur húsnæðisstefnu stjórnvalda „siðlausa“. Frekar eigi að aðstoða fólk við að eignast sínar íbúðir en að styðja ákveðin leigufélög eða húsnæðisfélög sem ekki séu öllum aðgengileg. Auk þess ýti stefna stjórnvalda undir skort á húsnæðismarkaði og hærra fasteignaverð. 16. apríl 2025 09:09 Matsbreytingar hífðu upp afkomu leigufélagsins Bjargs Bjarg íbúðafélag, eitt stærsta leigufélag landsins, hagnaðist um nærri 6,9 milljarða króna á síðasta ári vegna umtalsverðrar matsbreytinga á fasteignasafni félagsins. Afkoma fyrir matsbreytingar var hins vegar neikvæð um ríflega 800 milljónir og versnaði verulega milli ára. 12. júní 2023 09:49 Bjarg byggir 58 íbúðir í Hraunbæ Borgarráð hefur samþykkt að úthluta Bjargi, íbúðafélagi verkalýðshreyfingarinnar, lóð og byggingarrétti fyrir 58 íbúðir í þremur stakstæðum húsum við Hraunbæ 133 í Árbæ. 21. janúar 2020 16:30 Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Sjá meira
„Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, telur húsnæðisstefnu stjórnvalda „siðlausa“. Frekar eigi að aðstoða fólk við að eignast sínar íbúðir en að styðja ákveðin leigufélög eða húsnæðisfélög sem ekki séu öllum aðgengileg. Auk þess ýti stefna stjórnvalda undir skort á húsnæðismarkaði og hærra fasteignaverð. 16. apríl 2025 09:09
Matsbreytingar hífðu upp afkomu leigufélagsins Bjargs Bjarg íbúðafélag, eitt stærsta leigufélag landsins, hagnaðist um nærri 6,9 milljarða króna á síðasta ári vegna umtalsverðrar matsbreytinga á fasteignasafni félagsins. Afkoma fyrir matsbreytingar var hins vegar neikvæð um ríflega 800 milljónir og versnaði verulega milli ára. 12. júní 2023 09:49
Bjarg byggir 58 íbúðir í Hraunbæ Borgarráð hefur samþykkt að úthluta Bjargi, íbúðafélagi verkalýðshreyfingarinnar, lóð og byggingarrétti fyrir 58 íbúðir í þremur stakstæðum húsum við Hraunbæ 133 í Árbæ. 21. janúar 2020 16:30
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent