Frestar aftur TikTok-banni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. júní 2025 16:50 Donald Trump hefur frestað TikTok banni. AP/Evan Vucci Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur frestað aftur banni samfélagsmiðilsins TikTok í Bandaríkjunum í níutíu daga. TikTok bannið átti fyrst að taka gildi í janúar. Bannið er tilkomið vegna bandarískra laga sem þvinga kínverska eigendur TikTok til að selja starfsemi miðilsins úr landi. Selji þeir ekki miðilinn verði lokað fyrir notkun hans í Bandaríkjunum. Bannið tók gildi 19. janúar og liður nokkrir klukkutímar þar sem notendur í Bandaríkjunum gátu ekki nýtt sér miðilinn og fengu upp villumeldingu. Trump ákvað þá að fresta banninu, bandarískum áhrifavöldum til mikillar gleði. Þann 4. apríl frestaði Trump banninu aftur, þá í 75 daga, og sagði að samningaviðræður við yfirvöld í Kína hafi gengið vel. Hins vegar þyrfti lengri tíma til að ljúka samningaviðræðunum. Samkvæmt umfjöllun The Guardian var þeim samningaviðræðum frestað eftir að Trump setti há tollgjöld á Kína. Þann 19. júní var 75. dagurinn runninn upp og tilkynnti forsetinn að hann hefði aftur undirritað forsetatilskipun um frestun á banninu. Nýjasta frestunin gildir í níutíu daga eða til 17. september. „Ég hef skrifað undir forsetatilskipun sem framlengir frestinum fyrir lokun TikTok um níutíu daga,“ skrifaði forsetinn í færslu á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social. Fjöldi bandarískra auðjöfra og fyrirtæka hafa sóst eftir því að kaupa gríðarlega vinsæla samfélagsmiðilinn. Þar á meðal er áhrifavaldurinn Mr. Beast, Amazon, Microsoft og Kevin O'Leary sem er þekktur úr þáttunum Shark Tank. Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Donald Trump Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Sjá meira
Bannið er tilkomið vegna bandarískra laga sem þvinga kínverska eigendur TikTok til að selja starfsemi miðilsins úr landi. Selji þeir ekki miðilinn verði lokað fyrir notkun hans í Bandaríkjunum. Bannið tók gildi 19. janúar og liður nokkrir klukkutímar þar sem notendur í Bandaríkjunum gátu ekki nýtt sér miðilinn og fengu upp villumeldingu. Trump ákvað þá að fresta banninu, bandarískum áhrifavöldum til mikillar gleði. Þann 4. apríl frestaði Trump banninu aftur, þá í 75 daga, og sagði að samningaviðræður við yfirvöld í Kína hafi gengið vel. Hins vegar þyrfti lengri tíma til að ljúka samningaviðræðunum. Samkvæmt umfjöllun The Guardian var þeim samningaviðræðum frestað eftir að Trump setti há tollgjöld á Kína. Þann 19. júní var 75. dagurinn runninn upp og tilkynnti forsetinn að hann hefði aftur undirritað forsetatilskipun um frestun á banninu. Nýjasta frestunin gildir í níutíu daga eða til 17. september. „Ég hef skrifað undir forsetatilskipun sem framlengir frestinum fyrir lokun TikTok um níutíu daga,“ skrifaði forsetinn í færslu á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social. Fjöldi bandarískra auðjöfra og fyrirtæka hafa sóst eftir því að kaupa gríðarlega vinsæla samfélagsmiðilinn. Þar á meðal er áhrifavaldurinn Mr. Beast, Amazon, Microsoft og Kevin O'Leary sem er þekktur úr þáttunum Shark Tank.
Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Donald Trump Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Sjá meira