Frestar aftur TikTok-banni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. júní 2025 16:50 Donald Trump hefur frestað TikTok banni. AP/Evan Vucci Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur frestað aftur banni samfélagsmiðilsins TikTok í Bandaríkjunum í níutíu daga. TikTok bannið átti fyrst að taka gildi í janúar. Bannið er tilkomið vegna bandarískra laga sem þvinga kínverska eigendur TikTok til að selja starfsemi miðilsins úr landi. Selji þeir ekki miðilinn verði lokað fyrir notkun hans í Bandaríkjunum. Bannið tók gildi 19. janúar og liður nokkrir klukkutímar þar sem notendur í Bandaríkjunum gátu ekki nýtt sér miðilinn og fengu upp villumeldingu. Trump ákvað þá að fresta banninu, bandarískum áhrifavöldum til mikillar gleði. Þann 4. apríl frestaði Trump banninu aftur, þá í 75 daga, og sagði að samningaviðræður við yfirvöld í Kína hafi gengið vel. Hins vegar þyrfti lengri tíma til að ljúka samningaviðræðunum. Samkvæmt umfjöllun The Guardian var þeim samningaviðræðum frestað eftir að Trump setti há tollgjöld á Kína. Þann 19. júní var 75. dagurinn runninn upp og tilkynnti forsetinn að hann hefði aftur undirritað forsetatilskipun um frestun á banninu. Nýjasta frestunin gildir í níutíu daga eða til 17. september. „Ég hef skrifað undir forsetatilskipun sem framlengir frestinum fyrir lokun TikTok um níutíu daga,“ skrifaði forsetinn í færslu á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social. Fjöldi bandarískra auðjöfra og fyrirtæka hafa sóst eftir því að kaupa gríðarlega vinsæla samfélagsmiðilinn. Þar á meðal er áhrifavaldurinn Mr. Beast, Amazon, Microsoft og Kevin O'Leary sem er þekktur úr þáttunum Shark Tank. Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Donald Trump Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Bannið er tilkomið vegna bandarískra laga sem þvinga kínverska eigendur TikTok til að selja starfsemi miðilsins úr landi. Selji þeir ekki miðilinn verði lokað fyrir notkun hans í Bandaríkjunum. Bannið tók gildi 19. janúar og liður nokkrir klukkutímar þar sem notendur í Bandaríkjunum gátu ekki nýtt sér miðilinn og fengu upp villumeldingu. Trump ákvað þá að fresta banninu, bandarískum áhrifavöldum til mikillar gleði. Þann 4. apríl frestaði Trump banninu aftur, þá í 75 daga, og sagði að samningaviðræður við yfirvöld í Kína hafi gengið vel. Hins vegar þyrfti lengri tíma til að ljúka samningaviðræðunum. Samkvæmt umfjöllun The Guardian var þeim samningaviðræðum frestað eftir að Trump setti há tollgjöld á Kína. Þann 19. júní var 75. dagurinn runninn upp og tilkynnti forsetinn að hann hefði aftur undirritað forsetatilskipun um frestun á banninu. Nýjasta frestunin gildir í níutíu daga eða til 17. september. „Ég hef skrifað undir forsetatilskipun sem framlengir frestinum fyrir lokun TikTok um níutíu daga,“ skrifaði forsetinn í færslu á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social. Fjöldi bandarískra auðjöfra og fyrirtæka hafa sóst eftir því að kaupa gríðarlega vinsæla samfélagsmiðilinn. Þar á meðal er áhrifavaldurinn Mr. Beast, Amazon, Microsoft og Kevin O'Leary sem er þekktur úr þáttunum Shark Tank.
Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Donald Trump Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira