Færðu barn heiladauðrar konu í heiminn Kjartan Kjartansson skrifar 18. júní 2025 13:54 Konan var úrskurðuð heiladauð í febrúar en hefur síðan verið haldið í öndunarvél. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Getty Læknar á sjúkrahúsi í Georgíu í Bandaríkjunum færðu barn heiladauðrar konu sem hefur verið haldið í öndunarvél frá því febrúar í heiminn með keisaraskurði fyrir helgi. Sjúkrahúsið hafði sagt fjölskyldu konunnar að læknar mættu ekki taka hana úr öndunarvél vegna strangra laga um þungunarrof í ríkinu. Adriana Smith var lýst heiladauð, og þar með látin samkvæmt lögum, eftir að hún fékk blóðtappa í heila í febrúar. Hún var þá gengin átta vikur. Lög í Georgíu banna þungunarrof eftir sjöttu viku meðgöngu. Læknar á Emory-sjúkrahúsinu í Atlanta sögðu fjölskyldu Smith að þeir mættu ekki taka hún úr öndunarvél vegna laganna. Nú segir April Newkirk, móðir Smith, að læknar hafi tekið barnið með keisaraskurði á föstudag, um þremur mánuðum fyrir tímann. Barnið var um hálft kíló að þyngd en því er nú haldið á fyrirburadeild. Newkirk segir að búist sé við því að barnið lifi. AP-fréttastofan segir að ekki sé ljóst hvers vegna læknar ákváðu að taka á móti barninu núna. Móðir Smith sagði á föstudag að hún yrði tekin úr öndunarvél á þriðjudag í þessari viku. Þrátt fyrir ákvörðun sjúkrahússins sagði Chris Carr, dómsmálaráðherra Georgíu og repúblikani, að þungunarrofslögin skylduðu heilbrigðisstarfsmenn ekki til þes að halda heiladauðum konum í öndunarvél. Tilgangur þess væri ekki að binda enda á meðgöngu. Bandaríkin Þungunarrof Kvenheilsa Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Sjá meira
Adriana Smith var lýst heiladauð, og þar með látin samkvæmt lögum, eftir að hún fékk blóðtappa í heila í febrúar. Hún var þá gengin átta vikur. Lög í Georgíu banna þungunarrof eftir sjöttu viku meðgöngu. Læknar á Emory-sjúkrahúsinu í Atlanta sögðu fjölskyldu Smith að þeir mættu ekki taka hún úr öndunarvél vegna laganna. Nú segir April Newkirk, móðir Smith, að læknar hafi tekið barnið með keisaraskurði á föstudag, um þremur mánuðum fyrir tímann. Barnið var um hálft kíló að þyngd en því er nú haldið á fyrirburadeild. Newkirk segir að búist sé við því að barnið lifi. AP-fréttastofan segir að ekki sé ljóst hvers vegna læknar ákváðu að taka á móti barninu núna. Móðir Smith sagði á föstudag að hún yrði tekin úr öndunarvél á þriðjudag í þessari viku. Þrátt fyrir ákvörðun sjúkrahússins sagði Chris Carr, dómsmálaráðherra Georgíu og repúblikani, að þungunarrofslögin skylduðu heilbrigðisstarfsmenn ekki til þes að halda heiladauðum konum í öndunarvél. Tilgangur þess væri ekki að binda enda á meðgöngu.
Bandaríkin Þungunarrof Kvenheilsa Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Sjá meira