Rannsaka „alvarlegt atvik“ á Edition Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Agnar Már Másson skrifa 14. júní 2025 10:12 Lögreglumaður situr fyrir utan herbergi á 4. hæð á Edition-hóteli í miðbæ Reykjavíkur, þar sem „alvarlegt atvik“ átti sér stað að sögn lögreglu. Vísir/KTD Lögreglan og sérsveit voru kölluð út á Edition-hótel í miðbæ Reykjavíkur í morgun vegna „alvarlegs atviks“ að sögn lögreglu. Aðgerðir standa enn yfir á fjórðu hæð hótelsins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi í morgun frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kom að lögregla hefði verið kölluð að hóteli í miðborginni á áttunda tímanum í morgun vegna „alvarlegs atviks“. Sérsveitarmenn voru kallaðir út til að aðstoða við lögregluaðgerðir, staðfestir Helena Rós Sturludóttir, samskiptastjóri Ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu. Starfsmaður Edition staðfesti einnig í samtali við Vísi á ellefta tímanum að lögregluaðgerð stæði þar yfir. Frá Edition í dag.Vísir/KTD Fjórir sjúkraflutnignabílar og dælubíll voru kallaðir til að hótelinu á áttunda tímanum í morgun, að sögn varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, sem kvaðst ekki getað sagt meira um málið og vísaði á lögreglu þegar fréttastofa hafði samband. Heimir Ríkharðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir við Vísi að hann geti ekki gefið upp frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Þá vildi hann ekki tjáð sig um hvort einhvern hafi sakað. Í tilkynningu lögreglu segir að rannsókn málsins væri á algjöru frumstigi. Frekari upplýsingar verði sendar fjölmiðlum í dag, eða eftir því sem málinu vindur fram. Blaðamanni og ljósmyndara fréttastofu vara vísað af vettvangi á tólfta tímanum í dag. Forsvarsmenn Edition hafa ekki svarað beiðni fréttastofu um viðbrögð. Af vettvangi við Edition-hótel í dag.Vísir/KTD Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Lögreglumál Reykjavík Manndráp á Reykjavík Edition Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi í morgun frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kom að lögregla hefði verið kölluð að hóteli í miðborginni á áttunda tímanum í morgun vegna „alvarlegs atviks“. Sérsveitarmenn voru kallaðir út til að aðstoða við lögregluaðgerðir, staðfestir Helena Rós Sturludóttir, samskiptastjóri Ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu. Starfsmaður Edition staðfesti einnig í samtali við Vísi á ellefta tímanum að lögregluaðgerð stæði þar yfir. Frá Edition í dag.Vísir/KTD Fjórir sjúkraflutnignabílar og dælubíll voru kallaðir til að hótelinu á áttunda tímanum í morgun, að sögn varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, sem kvaðst ekki getað sagt meira um málið og vísaði á lögreglu þegar fréttastofa hafði samband. Heimir Ríkharðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir við Vísi að hann geti ekki gefið upp frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Þá vildi hann ekki tjáð sig um hvort einhvern hafi sakað. Í tilkynningu lögreglu segir að rannsókn málsins væri á algjöru frumstigi. Frekari upplýsingar verði sendar fjölmiðlum í dag, eða eftir því sem málinu vindur fram. Blaðamanni og ljósmyndara fréttastofu vara vísað af vettvangi á tólfta tímanum í dag. Forsvarsmenn Edition hafa ekki svarað beiðni fréttastofu um viðbrögð. Af vettvangi við Edition-hótel í dag.Vísir/KTD Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Lögreglumál Reykjavík Manndráp á Reykjavík Edition Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Sjá meira