Rússar líta ekki lengur á Bandaríkin sem sinn helsta óvin Agnar Már Másson skrifar 10. júní 2025 13:55 Trump hefur sagst eiga gott samband við Pútín, þó þeir séu ekki á bestu nótum þessa dagana. AP/Dmitri Lovetsky Rússar líta ekki lengur á Bandaríkin sem sinn helsta óvin, samkvæmt nýrri könnun, heldur telja þeir Evrópulöndin vera sína helstu ógn. Síðan 2013 hafa Bandaríkin verið það land sem Rússar telja sína helstu ógn. En ekki lengur, þar sem fram kemur í nýrri skoðanakönnun á vegum fyrirtækisins Levada Centr að aðeins 40% Rússa telji Bandaríkin vera meðal helstu óvinaþjóða Rússlands, en í fyrra nam hlutfallið 76%. Þýskaland (55%), Bretland (49%), Úkraína (43%) voru öll talin vera meiri óvinir í augum Rússa en Bandaríkin. Ljósbláa línan sýnir Bandaríkin, dökkblá sýnir Bretland, brúna línan sýnir Þýskaland og rauða línan sýnir Pólland. Heimild: Levada Centr Þau lönd sem Rússar telja sínar helstu vinaþjóðir eru Hvíta-Rússland, Kína, Indland og Norður-Kórea, samkvæmt sömu könnun en rúmlega 1.600 manns tóku þátt í könnuninni og er hún framkvæmd nokkrum sinnum á ári. Þessi viðhorfsbreyting Rússa varð í framhaldi af því Donald Trump tók við sem Bandaríkjaforseti í janúar, en stefna hans er varðar innrásarstríð Rússlands í Úkraínu er gjörólík afstöðu forvera síns, Joe Bidens. Kristallaðist það í heimsókn Volodimírs Selenskís Úkraínuforseta í Hvíta húsið í mars, þegar Trump og J.D. Vance varaforseti helltu sér yfir gestinn. Trump hefur áður sagst eiga gott samband við Pútín. Þeir eru þó ekki á bestu nótum þessa dagana enda sagði Trump nýlega að Pútín væri „algjörlega genginn af göflunum“ eftir að Rússar gerðu umfangsmikla á Úkraínu um lok maí. Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Vladimír Pútín Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira
Síðan 2013 hafa Bandaríkin verið það land sem Rússar telja sína helstu ógn. En ekki lengur, þar sem fram kemur í nýrri skoðanakönnun á vegum fyrirtækisins Levada Centr að aðeins 40% Rússa telji Bandaríkin vera meðal helstu óvinaþjóða Rússlands, en í fyrra nam hlutfallið 76%. Þýskaland (55%), Bretland (49%), Úkraína (43%) voru öll talin vera meiri óvinir í augum Rússa en Bandaríkin. Ljósbláa línan sýnir Bandaríkin, dökkblá sýnir Bretland, brúna línan sýnir Þýskaland og rauða línan sýnir Pólland. Heimild: Levada Centr Þau lönd sem Rússar telja sínar helstu vinaþjóðir eru Hvíta-Rússland, Kína, Indland og Norður-Kórea, samkvæmt sömu könnun en rúmlega 1.600 manns tóku þátt í könnuninni og er hún framkvæmd nokkrum sinnum á ári. Þessi viðhorfsbreyting Rússa varð í framhaldi af því Donald Trump tók við sem Bandaríkjaforseti í janúar, en stefna hans er varðar innrásarstríð Rússlands í Úkraínu er gjörólík afstöðu forvera síns, Joe Bidens. Kristallaðist það í heimsókn Volodimírs Selenskís Úkraínuforseta í Hvíta húsið í mars, þegar Trump og J.D. Vance varaforseti helltu sér yfir gestinn. Trump hefur áður sagst eiga gott samband við Pútín. Þeir eru þó ekki á bestu nótum þessa dagana enda sagði Trump nýlega að Pútín væri „algjörlega genginn af göflunum“ eftir að Rússar gerðu umfangsmikla á Úkraínu um lok maí.
Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Vladimír Pútín Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira