Harry Potter leikari tekur aftur við hlutverki sínu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. júní 2025 22:40 Tom Felton túlkaði hlutverk Draco Malfoy í kvikmyndunum um Harry Potter. EPA Breski leikarinn Tom Felton hefur tekið aftur að sér hlutverk galdrastráksins Draco Malfoy í sögunni um Harry Potter. Hann stígur á leikhúsfjalirnar í nóvember. Felton, sem túlkaði hlutverk Draco Malfoy í geysivinsælu kvikmyndunum um galdrastrákinn Harry Potter, ætlar núna að túlka hlutverkið á fjölum leikhússins New York's Lyric Theater. Leikritið heitir Harry Potter and the Cursed Child en það var frumsýnt árið 2016 í London. Sagan gerist nokkrum árum eftir að kvikmyndunum lauk en aðalpersónurnar er sonur Potters og vinir hans í Hogwarts galdraskólanum. Er þetta í fyrsta skipti sem leikari úr kvikmyndunum tekur þátt í uppsetningu leiksýningarinnar samkvæmt BBC. Fyrsta sýning Feltons verður þann 11. nóvember og tekur hann þátt í sýningunni í alls nítján vikur. „Það er óraunverulegt að vera stíga aftur í hans spor, og auðvitað fræga ljósa hárið, og ég er himinlifandi yfir að geta fylgt hans sögu áfram og deilt henni með besta hópi aðdáenda í heiminum,“ sagði Felton. „Að vera hluti af Harry Potter kvikmyndunum hefur verið einn mesti heiður lífs míns.“ Kvikmyndirnar um Harry Potter eru byggðar á samnefndum barnabókum um Harry Potter eftir J.K. Rowling sem eru sjö talsins. Átta kvikmyndir voru gerðar en heill heimur hefur verið skapaður um sögu Potters, til að mynda aðrar kvikmyndir sem gerast í sama heimi, tölvuleikur og áðurnefnd leiksýning. Að auki er væntanleg sjónvarpsþáttaröð um ævintýri Harry Potters og félaga sem framleidd er af HBO. Hollywood Bíó og sjónvarp Leikhús Tengdar fréttir Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Nú er ljóst hverjir munu leika vinina í hinu goðsagnakennda Harry Potter tríói í væntanlegri sjónvarpsþáttaröð HBO um galdrastrákinn og ævintýri hans. 27. maí 2025 15:45 Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð HBO streymisveitan hefur opinberað nöfn nokkra leikara sem taka að sér hlutverk í nýrri þáttaseríu um galdrastrákinn Harry Potter. Enn á eftir að skipa í hlutverk aðalpersónunnar Harry Potter. 14. apríl 2025 18:45 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Felton, sem túlkaði hlutverk Draco Malfoy í geysivinsælu kvikmyndunum um galdrastrákinn Harry Potter, ætlar núna að túlka hlutverkið á fjölum leikhússins New York's Lyric Theater. Leikritið heitir Harry Potter and the Cursed Child en það var frumsýnt árið 2016 í London. Sagan gerist nokkrum árum eftir að kvikmyndunum lauk en aðalpersónurnar er sonur Potters og vinir hans í Hogwarts galdraskólanum. Er þetta í fyrsta skipti sem leikari úr kvikmyndunum tekur þátt í uppsetningu leiksýningarinnar samkvæmt BBC. Fyrsta sýning Feltons verður þann 11. nóvember og tekur hann þátt í sýningunni í alls nítján vikur. „Það er óraunverulegt að vera stíga aftur í hans spor, og auðvitað fræga ljósa hárið, og ég er himinlifandi yfir að geta fylgt hans sögu áfram og deilt henni með besta hópi aðdáenda í heiminum,“ sagði Felton. „Að vera hluti af Harry Potter kvikmyndunum hefur verið einn mesti heiður lífs míns.“ Kvikmyndirnar um Harry Potter eru byggðar á samnefndum barnabókum um Harry Potter eftir J.K. Rowling sem eru sjö talsins. Átta kvikmyndir voru gerðar en heill heimur hefur verið skapaður um sögu Potters, til að mynda aðrar kvikmyndir sem gerast í sama heimi, tölvuleikur og áðurnefnd leiksýning. Að auki er væntanleg sjónvarpsþáttaröð um ævintýri Harry Potters og félaga sem framleidd er af HBO.
Hollywood Bíó og sjónvarp Leikhús Tengdar fréttir Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Nú er ljóst hverjir munu leika vinina í hinu goðsagnakennda Harry Potter tríói í væntanlegri sjónvarpsþáttaröð HBO um galdrastrákinn og ævintýri hans. 27. maí 2025 15:45 Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð HBO streymisveitan hefur opinberað nöfn nokkra leikara sem taka að sér hlutverk í nýrri þáttaseríu um galdrastrákinn Harry Potter. Enn á eftir að skipa í hlutverk aðalpersónunnar Harry Potter. 14. apríl 2025 18:45 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Nú er ljóst hverjir munu leika vinina í hinu goðsagnakennda Harry Potter tríói í væntanlegri sjónvarpsþáttaröð HBO um galdrastrákinn og ævintýri hans. 27. maí 2025 15:45
Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð HBO streymisveitan hefur opinberað nöfn nokkra leikara sem taka að sér hlutverk í nýrri þáttaseríu um galdrastrákinn Harry Potter. Enn á eftir að skipa í hlutverk aðalpersónunnar Harry Potter. 14. apríl 2025 18:45