Ákærð fyrir að myrða táning en líkið enn ófundið Samúel Karl Ólason skrifar 5. júní 2025 12:57 Pheobe Bishop er talin hafa verið myrt og meðleigjendur hafa verið ákærðir fyrir morðið. Lögreglan í Queensland Lögreglan í Queensland í Ástralíu hefur ákært mann og konu sem bjuggu með sautján ára stúlku sem hvarf sporlaust. Fólkið hefur verið ákært fyrir morð og fyrir að illa meðferð á líki en líkið er þó enn ófundið. Hin sautján ára gamla Pheobe Bishop hvarf sporlaust þann 15. maí en þau James Wood (34) og Tanika Bromley (33), sem bjuggu með Bishop, hafa verið ákærð fyrir að myrða táninginn. Wood hafði verið handtekinn en honum var sleppt úr haldi án ákæru í gær. Bishop skilaði sér aldrei á flugvöll þann 15. maí, þar sem hún átti bókað flug, en það var ekki fyrr en 21. maí sem lögreglan lýsti því yfir að grunur léki á um að eitthvað glæpsamlegt hefði átt sér stað. Íbúin þar sem þremenningarnir bjuggu varð þá yfirlýstur vettvangur glæps og sömuleiðis bíll Bishop. Í frétt Ríkisútvarps Ástralíu segir einnig að umfangsmikil leit hafi átt sér stað í þjóðgarði skammt frá heimili þeirra. Hún stóð yfir í fimm daga en skilaði ekki árangri. Lögreglan sagði í dag, þegar ákærurnar voru tilkynntar, að lík Bishop hefði ekki fundist enn. Áfram yrði þó leitað eins og hægt væri. Hin ákærðu verða færð fyrir dómara á morgun. Kylie Johnson, móðir Bishop, hefur verið að biðla til fólks um upplýsingar um hvað hafi komið fyrir dóttur hennar. Hún sagðist í dag hafa fengið upplýsingar frá lögreglu um að dóttir hennar væri látin. Hún biður fólk enn um að stíga fram, hafi það upplýsingar um málið. Fjölskylda Bishop verði að leggja hana til hinstu hvílu. Ástralía Erlend sakamál Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Hin sautján ára gamla Pheobe Bishop hvarf sporlaust þann 15. maí en þau James Wood (34) og Tanika Bromley (33), sem bjuggu með Bishop, hafa verið ákærð fyrir að myrða táninginn. Wood hafði verið handtekinn en honum var sleppt úr haldi án ákæru í gær. Bishop skilaði sér aldrei á flugvöll þann 15. maí, þar sem hún átti bókað flug, en það var ekki fyrr en 21. maí sem lögreglan lýsti því yfir að grunur léki á um að eitthvað glæpsamlegt hefði átt sér stað. Íbúin þar sem þremenningarnir bjuggu varð þá yfirlýstur vettvangur glæps og sömuleiðis bíll Bishop. Í frétt Ríkisútvarps Ástralíu segir einnig að umfangsmikil leit hafi átt sér stað í þjóðgarði skammt frá heimili þeirra. Hún stóð yfir í fimm daga en skilaði ekki árangri. Lögreglan sagði í dag, þegar ákærurnar voru tilkynntar, að lík Bishop hefði ekki fundist enn. Áfram yrði þó leitað eins og hægt væri. Hin ákærðu verða færð fyrir dómara á morgun. Kylie Johnson, móðir Bishop, hefur verið að biðla til fólks um upplýsingar um hvað hafi komið fyrir dóttur hennar. Hún sagðist í dag hafa fengið upplýsingar frá lögreglu um að dóttir hennar væri látin. Hún biður fólk enn um að stíga fram, hafi það upplýsingar um málið. Fjölskylda Bishop verði að leggja hana til hinstu hvílu.
Ástralía Erlend sakamál Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira