City búið að semja um kaupverð á Reijnders Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2025 08:40 Búið er að semja um kaupverð og Tijjani Reijnders hlustar nú á launatilboð Man City. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Manchester City er sagt hafa náð samkomulagi við AC Milan um kaup á hollenska miðjumanninum Tijjani Reijnders. Hann muni fara með liðinu á HM félagsliða sem hefst eftir tæpar tvær vikur. Hollendingurinn er nýbúinn að framlengja samning sinn við AC Milan en félagið er sagt tilbúið að selja hann fyrir 55 milljónir evra. The Athletic greinir frá. Reijnders var öflugur fyrir félagið á tímabilinu, skoraði fimmtán mörk í öllum keppnum og var valinn besti miðjumaður ítölsku úrvalsdeildarinnar. City er í miðjumannsleit eftir að Kevin De Bruyne tilkynnti að hann yrði ekki áfram hjá félaginu, skipti hans til Napoli eru yfirvofandi en hafa dregist á langinn og verða væntanlega ekki frágengin fyrr en eftir landsleikjahlé. City hefur þó nýlega endurheimt spænska miðjumanninn Rodri, besta leikmann heims, sem sleit krossband en sneri aftur á völlinn í næstsíðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar. City keypti líka spænska miðjumanninn Nico González frá Porto í janúar. Tijjani Reijnders sækir á íslensku vörnina í vináttuleik þjóðanna fyrir EM 2024. Rico Brouwer/Soccrates/Getty Images Reijnders er í hollenska landsliðshópnum sem á leiki framundan gegn Finnlandi á laugardag og Möltu á mánudag. Ganga þarf frá félagaskiptum fyrir þriðjudaginn 10. júní ef hann á að taka þátt í HM félagsliða sem hefst 15. júní. Enski boltinn Ítalski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Tengdar fréttir Man. City vill fá bakvörð frá Úlfunum Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur sett Rayan Ait-Nouri, leikmann Wolves, efstan á óskalista sinn. 2. júní 2025 16:03 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
Hollendingurinn er nýbúinn að framlengja samning sinn við AC Milan en félagið er sagt tilbúið að selja hann fyrir 55 milljónir evra. The Athletic greinir frá. Reijnders var öflugur fyrir félagið á tímabilinu, skoraði fimmtán mörk í öllum keppnum og var valinn besti miðjumaður ítölsku úrvalsdeildarinnar. City er í miðjumannsleit eftir að Kevin De Bruyne tilkynnti að hann yrði ekki áfram hjá félaginu, skipti hans til Napoli eru yfirvofandi en hafa dregist á langinn og verða væntanlega ekki frágengin fyrr en eftir landsleikjahlé. City hefur þó nýlega endurheimt spænska miðjumanninn Rodri, besta leikmann heims, sem sleit krossband en sneri aftur á völlinn í næstsíðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar. City keypti líka spænska miðjumanninn Nico González frá Porto í janúar. Tijjani Reijnders sækir á íslensku vörnina í vináttuleik þjóðanna fyrir EM 2024. Rico Brouwer/Soccrates/Getty Images Reijnders er í hollenska landsliðshópnum sem á leiki framundan gegn Finnlandi á laugardag og Möltu á mánudag. Ganga þarf frá félagaskiptum fyrir þriðjudaginn 10. júní ef hann á að taka þátt í HM félagsliða sem hefst 15. júní.
Enski boltinn Ítalski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Tengdar fréttir Man. City vill fá bakvörð frá Úlfunum Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur sett Rayan Ait-Nouri, leikmann Wolves, efstan á óskalista sinn. 2. júní 2025 16:03 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
Man. City vill fá bakvörð frá Úlfunum Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur sett Rayan Ait-Nouri, leikmann Wolves, efstan á óskalista sinn. 2. júní 2025 16:03