„Þá verður þú bara að taka höggin“ Sindri Sverrisson skrifar 3. júní 2025 16:17 Lárus Orri Sigurðsson var með skýr tilmæli til Gunnars Vatnhamars um að hann hefði alveg getað sleppt því að leggjast niður, í aðdraganda þriðja marks Breiðabliks. Samsett/Stöð 2 Sport Lárus Orri Sigurðsson var alls ekki hrifinn af tilraunum varnarmanna Víkings til að krækja í aukaspyrnur í stórleiknum gegn Breiðabliki á sunnudaginn, í Bestu deild karla í fótbolta. Lárus fór yfir þetta í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem menn skoðuðu meðal annars þriðja mark Breiðabliks í leiknum. Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkinga, var sannfærður um að Tobias Thomsen hefði brotið á Gunnari Vatnhamar í aðdraganda marksins en Lárus var hjartanlega sammála því mati dómarans að dæma ekki neitt. Umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Stúkan - Varnarmenn Víkinga Sérfræðingarnir skoðuðu fleiri dæmi um það þegar varnarmenn Víkings reyndu að fá aukaspyrnu og vanþóknun Lárusar var nánast áþreifanleg þegar hann sá fíleflda leikmenn hrynja niður: „Varnarmenn þeir bara geta ekki leyft sér þetta. Alveg sama hvað Sölvi segir í viðtali. Ég er pottþéttur á því að hann er búinn að tala við sína varnarmenn og segja við þá: Þetta gerið þið ekki meira. Þú getur ekki leyft þér þetta. Þú verður bara að standa. Ef það koma högg á þig þá verður þú bara að taka höggin. Þú verður bara að verjast og getur svo kvartað þegar sóknin er búin,“ sagði Lárus og talaði svo sérstaklega um aðdraganda þriðja marks Blika: „Auðvitað er þetta ekki aukaspyrna. Þetta er aldrei aukaspyrna. En eins og fótboltinn er að þróast hjá okkur í dag þá eru menn farnir að kalla eftir aukaspyrnum á alls konar hluti.“ Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stúkan Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Lárus fór yfir þetta í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem menn skoðuðu meðal annars þriðja mark Breiðabliks í leiknum. Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkinga, var sannfærður um að Tobias Thomsen hefði brotið á Gunnari Vatnhamar í aðdraganda marksins en Lárus var hjartanlega sammála því mati dómarans að dæma ekki neitt. Umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Stúkan - Varnarmenn Víkinga Sérfræðingarnir skoðuðu fleiri dæmi um það þegar varnarmenn Víkings reyndu að fá aukaspyrnu og vanþóknun Lárusar var nánast áþreifanleg þegar hann sá fíleflda leikmenn hrynja niður: „Varnarmenn þeir bara geta ekki leyft sér þetta. Alveg sama hvað Sölvi segir í viðtali. Ég er pottþéttur á því að hann er búinn að tala við sína varnarmenn og segja við þá: Þetta gerið þið ekki meira. Þú getur ekki leyft þér þetta. Þú verður bara að standa. Ef það koma högg á þig þá verður þú bara að taka höggin. Þú verður bara að verjast og getur svo kvartað þegar sóknin er búin,“ sagði Lárus og talaði svo sérstaklega um aðdraganda þriðja marks Blika: „Auðvitað er þetta ekki aukaspyrna. Þetta er aldrei aukaspyrna. En eins og fótboltinn er að þróast hjá okkur í dag þá eru menn farnir að kalla eftir aukaspyrnum á alls konar hluti.“
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stúkan Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira