Dregur til baka hluta ásakana á hendur Baldoni Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 3. júní 2025 14:21 Blake Lively leikkona hefur höfðað mál gegn Justin Baldoni mótleikara sínum í It Ends With Us fyrir kynferðisáreitni við upptökur á kvikmyndinni. AP/Scott A Garfitt Leikkonan Blake Lively hyggst draga til baka hluta ásakana gegn leikstjóranum og leikaranum Justin Baldoni. Undanfarið ár hafa þau staðið í stappi vegna ásakana hennar um kynferðisáreiti en bæði saka þau hvort annað um ófrægigingarherferð gagnvart sér. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Lively sakað Baldoni um kynferðislega áreitni og hefur stefnt fyrir áreitni og að hafa leitt áróðursherferð hans gegn sér. Þá hefur hún einnig sakað mótleikara sinn um að hafa valdið henni andlegum skaða en virðist nú ætla að draga þær ásakanir til baka. Í umfjöllun Variety segir að lögfræðiteymi Baldoni hafi óskað eftir að Lively léti af hendi gögn um heilbrigðisþjónustu sem hún sótti sér í kjölfar hins meinta ofbeldis, meðal annars um sálfræðiheimsóknir og efni þeirra. Beiðnin var lögð fram vegna frásagna hennar um að hún kljáist við alvarlega streitu og andlegan sársauka vegna meintra brota hans gegn henni. Í framhaldi beiðninnar segir Variety að hún hafi dregið til baka ásakanir á hendur honum um að hann hafi valdið henni tilfinningalegum skaða, bæði af ásetningi og af gáleysi. Þá kemur fram að dómstóllinn í Kaliforníu, þar sem málið er rekið, ákveði í framhaldinu hvort dómurinn fallist á að falla frá hluta ásakananna í kæru Lively. Fallist dómurinn ekki á það ber henni að afhenda umrædd gögn um heilbrigðisþjónustu í þeim tilgangi að hægt verði að varpa ljósi á umfang hins andlega ofbeldis sem Lively sakar Baldoni um. Bíó og sjónvarp Deilur Justin Baldoni og Blake Lively Hollywood Tengdar fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Blaðamaðurinn Kjersti Flaa segist ekki hafa tekið þátt í ófrægingarherferð leikstjórans Justin Baldoni gegn kollega sínum Blake Lively eftir að kvikmynd þeirra It Ends With Us var sýnd í kvikmyndahúsum í ágúst síðastliðnum. 23. desember 2024 17:03 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Blake Lively, leikkona, hefur sakað Justin Baldoni, leikstjóra myndarinnar It ends with us og mótleikara hennar í myndinni, um kynferðislegt áreiti og áróðursherferð í þeim tilgangi að rústa orðspori hennar. Lively hefur lagt fram kvörtun gegn Baldoni, í undirbúningi fyrir lögsókn. 22. desember 2024 10:41 Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa Myndefni af þeim Justin Baldoni og Blake Lively á setti kvikmyndarinnar It Ends With Us sýnir fram á nauðsyn þess að svokallaðir nándarráðgjafar starfi á kvikmyndasettum. Þetta segir nándarráðgjafinn Ita O'Brien sem er frumkvöðull á þessu sviði. 27. janúar 2025 16:01 Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Sjá meira
Eins og Vísir hefur greint frá hefur Lively sakað Baldoni um kynferðislega áreitni og hefur stefnt fyrir áreitni og að hafa leitt áróðursherferð hans gegn sér. Þá hefur hún einnig sakað mótleikara sinn um að hafa valdið henni andlegum skaða en virðist nú ætla að draga þær ásakanir til baka. Í umfjöllun Variety segir að lögfræðiteymi Baldoni hafi óskað eftir að Lively léti af hendi gögn um heilbrigðisþjónustu sem hún sótti sér í kjölfar hins meinta ofbeldis, meðal annars um sálfræðiheimsóknir og efni þeirra. Beiðnin var lögð fram vegna frásagna hennar um að hún kljáist við alvarlega streitu og andlegan sársauka vegna meintra brota hans gegn henni. Í framhaldi beiðninnar segir Variety að hún hafi dregið til baka ásakanir á hendur honum um að hann hafi valdið henni tilfinningalegum skaða, bæði af ásetningi og af gáleysi. Þá kemur fram að dómstóllinn í Kaliforníu, þar sem málið er rekið, ákveði í framhaldinu hvort dómurinn fallist á að falla frá hluta ásakananna í kæru Lively. Fallist dómurinn ekki á það ber henni að afhenda umrædd gögn um heilbrigðisþjónustu í þeim tilgangi að hægt verði að varpa ljósi á umfang hins andlega ofbeldis sem Lively sakar Baldoni um.
Bíó og sjónvarp Deilur Justin Baldoni og Blake Lively Hollywood Tengdar fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Blaðamaðurinn Kjersti Flaa segist ekki hafa tekið þátt í ófrægingarherferð leikstjórans Justin Baldoni gegn kollega sínum Blake Lively eftir að kvikmynd þeirra It Ends With Us var sýnd í kvikmyndahúsum í ágúst síðastliðnum. 23. desember 2024 17:03 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Blake Lively, leikkona, hefur sakað Justin Baldoni, leikstjóra myndarinnar It ends with us og mótleikara hennar í myndinni, um kynferðislegt áreiti og áróðursherferð í þeim tilgangi að rústa orðspori hennar. Lively hefur lagt fram kvörtun gegn Baldoni, í undirbúningi fyrir lögsókn. 22. desember 2024 10:41 Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa Myndefni af þeim Justin Baldoni og Blake Lively á setti kvikmyndarinnar It Ends With Us sýnir fram á nauðsyn þess að svokallaðir nándarráðgjafar starfi á kvikmyndasettum. Þetta segir nándarráðgjafinn Ita O'Brien sem er frumkvöðull á þessu sviði. 27. janúar 2025 16:01 Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Sjá meira
Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Blaðamaðurinn Kjersti Flaa segist ekki hafa tekið þátt í ófrægingarherferð leikstjórans Justin Baldoni gegn kollega sínum Blake Lively eftir að kvikmynd þeirra It Ends With Us var sýnd í kvikmyndahúsum í ágúst síðastliðnum. 23. desember 2024 17:03
Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Blake Lively, leikkona, hefur sakað Justin Baldoni, leikstjóra myndarinnar It ends with us og mótleikara hennar í myndinni, um kynferðislegt áreiti og áróðursherferð í þeim tilgangi að rústa orðspori hennar. Lively hefur lagt fram kvörtun gegn Baldoni, í undirbúningi fyrir lögsókn. 22. desember 2024 10:41
Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa Myndefni af þeim Justin Baldoni og Blake Lively á setti kvikmyndarinnar It Ends With Us sýnir fram á nauðsyn þess að svokallaðir nándarráðgjafar starfi á kvikmyndasettum. Þetta segir nándarráðgjafinn Ita O'Brien sem er frumkvöðull á þessu sviði. 27. janúar 2025 16:01
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein