Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. maí 2025 21:36 Joel Le Scouarnec starfaði sem skurðlæknir og nýtti sér það til að brjóta á fórnarlömbunum sínum. Þau voru flest börn. Franskur skurðlæknir hefur verið dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir að hafa kynferðislega misnotað 299 einstaklinga, flest börn, á árunum 1989 til 2014. Hann játaði sök í málinu. Joel Le Scouarnec, nú 73 ára, var ákærður fyrir yfir hundrað nauðganir og yfir 150 önnur kynferðisbrot. Í langflestum tilvikum braut hann gegn börnum. Af börnunum voru 158 drengir og 141 stúlka. 256 þeirra voru yngri en fimmtán ára en meðalaldurinn var ellefu ára. Hann notaði stöðu sína sem skurðlækni og braut gegn fórnarlömbunum á meðan þau voru undir svæfingu. Flest fórnarlömbin vissu ekki að brotið hafið verið á þeim fyrr en lögreglan hafði samband. Réttarhöldin hófust 24. febrúar en málið kom upp eftir að árið 2017 sagði sex ára stúlka foreldrum sínum að hann hefði beitt hana kynferðiofbeldi. Árið 2020 var hann dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir brotið auk þess að hafa brotið gegn tveimur frænkum sínum og öðru barni. Vegna málsins var framkvæmd húsleit og fannst dagbók Le Scourance þar sem hann hafði skráð öll fórnarlömbin sín. Tuttugu ár sé hámarksrefsingin Samkvæmt umfjöllun BBC um málið eru tuttugu ár hámarksrefsing fyrir afbrotið en hann þarf að vera í fangelsi í að minnsta kosti tvo þriðju þess tíma. Þar sem hann hefur nú þegar verið í fangelsi í sjö ár gæti hann komist úr fangelsinu á skilorði árið 2030. „Að hugsa til þess að hann gæti gengið niður göturnar, sjá fólk, það kemur mér í uppnám. Við getum ekki lengur átt eðlilegt líf á meðan þeir eru að reyna veita honum eðlilegt líf og mér finnst það ógeðslegt,“ sagði Amélie Lévêque, eitt fórnarlamba Le Scourance. Allaveganna tvö fórnarlambanna sviptu sig lífi vegna kynferðisbrotanna. Le Scourance sagði fyrir dóm að hann bæri ábyrgð á þessum tveimur lífum. Hann sagðist einnig ekki búast við eða vilja mildi dómarans. „Ég get ekki lengur horft á mig sjálfan eins því ég er haldinn barnagirnd og barnaníðingur,“ sagði hann. Frakkland Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Joel Le Scouarnec, nú 73 ára, var ákærður fyrir yfir hundrað nauðganir og yfir 150 önnur kynferðisbrot. Í langflestum tilvikum braut hann gegn börnum. Af börnunum voru 158 drengir og 141 stúlka. 256 þeirra voru yngri en fimmtán ára en meðalaldurinn var ellefu ára. Hann notaði stöðu sína sem skurðlækni og braut gegn fórnarlömbunum á meðan þau voru undir svæfingu. Flest fórnarlömbin vissu ekki að brotið hafið verið á þeim fyrr en lögreglan hafði samband. Réttarhöldin hófust 24. febrúar en málið kom upp eftir að árið 2017 sagði sex ára stúlka foreldrum sínum að hann hefði beitt hana kynferðiofbeldi. Árið 2020 var hann dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir brotið auk þess að hafa brotið gegn tveimur frænkum sínum og öðru barni. Vegna málsins var framkvæmd húsleit og fannst dagbók Le Scourance þar sem hann hafði skráð öll fórnarlömbin sín. Tuttugu ár sé hámarksrefsingin Samkvæmt umfjöllun BBC um málið eru tuttugu ár hámarksrefsing fyrir afbrotið en hann þarf að vera í fangelsi í að minnsta kosti tvo þriðju þess tíma. Þar sem hann hefur nú þegar verið í fangelsi í sjö ár gæti hann komist úr fangelsinu á skilorði árið 2030. „Að hugsa til þess að hann gæti gengið niður göturnar, sjá fólk, það kemur mér í uppnám. Við getum ekki lengur átt eðlilegt líf á meðan þeir eru að reyna veita honum eðlilegt líf og mér finnst það ógeðslegt,“ sagði Amélie Lévêque, eitt fórnarlamba Le Scourance. Allaveganna tvö fórnarlambanna sviptu sig lífi vegna kynferðisbrotanna. Le Scourance sagði fyrir dóm að hann bæri ábyrgð á þessum tveimur lífum. Hann sagðist einnig ekki búast við eða vilja mildi dómarans. „Ég get ekki lengur horft á mig sjálfan eins því ég er haldinn barnagirnd og barnaníðingur,“ sagði hann.
Frakkland Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira