„Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. maí 2025 22:32 Thea Imani Sturludóttir var þakklát í leikslok. Vísir/Ernir „Ég er bara gríðarlega þakklát og ógeðslega stolt af liðinu að hafa mætt svona til leiks,“ sagði Thea Imani Sturludóttir eftir að Valur tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í kvöld. „Þetta er bara búið að vera ógeðslega skemmtilegt, en krefjandi líka. Ég er bara ógeðslega stolt af öllum stelpunum.“ Já, krefjandi tímabil er líklega ekki nógu sterk lýsing á því sem Valsliðið hefur gengið í gengum í vetur, en liðið stóð uppi sem Íslands-, deildar- og Evrópubikarmeistari. „Þetta er búið að vera rosalega krefjandi. Við erum búin að vera í eiginlega fimm úrslitaleikjum þannig að ná að taka þetta einvígi 3-0 er bara algjör draumur.“ Þá segir hún þetta hafa verið frábæra leið til að kveðja Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfara liðsins, sem snýr sér að karlaliði Vals á næsta tímabili. „Að klára þetta svona þar sem við mætum bara klárar, þó leikirnir hafi kannski verið sveiflukenndir, þá náum við alltaf að rífa okkur í gang og sýna okkar rétta andlit. Bara ógeðslega gaman að geta kvatt hann svona.“ Hún segir einnig að Valsliðið hafi haft góð tök á leik kvöldsins og að það hjálpi klárlega að hafa eitt stykki Hafdísi Renötudóttur í markinu. „Við erum náttúrulega með geggjaðan markmann fyrir aftan okkur og þegar við náum að loka vörninni og þvinga þær í erfið færi þá bara étur Hafdís þetta. Það er ekkert grín að mæta í eitthvað dauðafæri og þekur bara þrjá fjórðu af markinu. Við erum gríðarlega heppnar að hafa hana. Svo erum við líka með ótrúlega mikla vinnu í vörninni þar sem við erum allar að gefa hundrað prósent allan tímann. Það munar öllu.“ Að lokum sagðist Thea ekkert vera farin að hugsa um hvernig hún ætlaði að fagna titlinum. „Við vorum bara að hugsa um leikinn þannig það kemur bara í ljós á eftir,“ sagði Thea að lokum. Olís-deild kvenna Valur Haukar Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
„Þetta er bara búið að vera ógeðslega skemmtilegt, en krefjandi líka. Ég er bara ógeðslega stolt af öllum stelpunum.“ Já, krefjandi tímabil er líklega ekki nógu sterk lýsing á því sem Valsliðið hefur gengið í gengum í vetur, en liðið stóð uppi sem Íslands-, deildar- og Evrópubikarmeistari. „Þetta er búið að vera rosalega krefjandi. Við erum búin að vera í eiginlega fimm úrslitaleikjum þannig að ná að taka þetta einvígi 3-0 er bara algjör draumur.“ Þá segir hún þetta hafa verið frábæra leið til að kveðja Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfara liðsins, sem snýr sér að karlaliði Vals á næsta tímabili. „Að klára þetta svona þar sem við mætum bara klárar, þó leikirnir hafi kannski verið sveiflukenndir, þá náum við alltaf að rífa okkur í gang og sýna okkar rétta andlit. Bara ógeðslega gaman að geta kvatt hann svona.“ Hún segir einnig að Valsliðið hafi haft góð tök á leik kvöldsins og að það hjálpi klárlega að hafa eitt stykki Hafdísi Renötudóttur í markinu. „Við erum náttúrulega með geggjaðan markmann fyrir aftan okkur og þegar við náum að loka vörninni og þvinga þær í erfið færi þá bara étur Hafdís þetta. Það er ekkert grín að mæta í eitthvað dauðafæri og þekur bara þrjá fjórðu af markinu. Við erum gríðarlega heppnar að hafa hana. Svo erum við líka með ótrúlega mikla vinnu í vörninni þar sem við erum allar að gefa hundrað prósent allan tímann. Það munar öllu.“ Að lokum sagðist Thea ekkert vera farin að hugsa um hvernig hún ætlaði að fagna titlinum. „Við vorum bara að hugsa um leikinn þannig það kemur bara í ljós á eftir,“ sagði Thea að lokum.
Olís-deild kvenna Valur Haukar Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira