Bensínbrúsar inni í íbúðinni Sunna Sæmundsdóttir skrifar 23. maí 2025 18:47 Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir rannsóknina umfangsmikla og á frumstigum. Samkvæmt heimildum fréttastofu voru bensínbrúsar inni í íbúðinni. vísir/samsett Tveir karlmenn eru látnir eftir eldsvoða í kjallaraíbúð á Hjarðarhaga og sá þriðji er alvarlega slasaður. Samkvæmt heimildum voru bensínbrúsar inni í íbúðinni og lögregla rannsakar meðal annars hvort um íkveikju hafi verið að ræða. Allt tiltækt slökkvilið var kallað út í gærmorgun vegna eldsvoða í kjallaraíbúð á Hjarðarhaga í Vesturbæ Reykjavíkur. Þar bjuggu fjórir karlmenn sem leigðu herbergi í íbúðinni en einn þeirra var farinn í vinnuna þegar eldurinn kom upp. Þrír voru inni og komst einn þeirra út um glugga. Hinir tveir eru látnir. „Annar þeirra var frá Bandaríkjunum og á sextugsaldri og hinn var frá Tékklandi á fertugsaldri. Báðir höfðu þeir búið hér á landi í nokkur ár,“ segir Ævar Pálmi Ævarsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, og bætir við að þeir tengist einungis í gegnum það að vera samleigjendur. Sá þriðji er þungt haldinn. „Hann er mikið slasaður og mun líklegast þurfa að liggja á sjúkrahúsi í nokkra daga í viðbót.“ Ævar segir ekki tímabært að tjá sig um eldsupptök. Rannsókn stendur yfir og beinist meðal annars að því hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. Er grunur um slíkt? „Ég get ekki tjáð mig um það að svo stöddu, það er eitt af því sem er til rannsóknar, það er hvort eldurinn hafi kviknað eða verið kveiktur og þá með saknæmum hætti.“ Er eitthvað sem bendir til þess? „Ég get ekki tjáð mig um það.“ Lögregla hefur tekið skýrslu af nokkrum aðilum. „Bæði af þeim sem lentu í brunanum og vitnum og íbúum í húsinu,“ segir Ævar. Slökkvilið hefur talað um að mikill eldur hafi verið í íbúðinni og samkvæmt heimildum fréttastofu voru bensínbrúsar þar inni. Nágrannar lýstu því að hafa heyrt sprengingu í tengslum við eldsvoðann. Er eitthvað sem bendir til þess að hafi verið fíkniefnaframleiðsla í íbúðinni, eða eitthvað slíkt? „Nei, það er ekkert sem bendir til þess.“ Rannsóknin sé umfangsmikil og muni taka tíma. Heldurðu að það verði farið fram á gæsluvarðhald yfir einhverjum? „Nei ég á ekki von á því,“ segir Ævar. Eldsvoði á Hjarðarhaga Slökkvilið Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Allt tiltækt slökkvilið var kallað út í gærmorgun vegna eldsvoða í kjallaraíbúð á Hjarðarhaga í Vesturbæ Reykjavíkur. Þar bjuggu fjórir karlmenn sem leigðu herbergi í íbúðinni en einn þeirra var farinn í vinnuna þegar eldurinn kom upp. Þrír voru inni og komst einn þeirra út um glugga. Hinir tveir eru látnir. „Annar þeirra var frá Bandaríkjunum og á sextugsaldri og hinn var frá Tékklandi á fertugsaldri. Báðir höfðu þeir búið hér á landi í nokkur ár,“ segir Ævar Pálmi Ævarsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, og bætir við að þeir tengist einungis í gegnum það að vera samleigjendur. Sá þriðji er þungt haldinn. „Hann er mikið slasaður og mun líklegast þurfa að liggja á sjúkrahúsi í nokkra daga í viðbót.“ Ævar segir ekki tímabært að tjá sig um eldsupptök. Rannsókn stendur yfir og beinist meðal annars að því hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. Er grunur um slíkt? „Ég get ekki tjáð mig um það að svo stöddu, það er eitt af því sem er til rannsóknar, það er hvort eldurinn hafi kviknað eða verið kveiktur og þá með saknæmum hætti.“ Er eitthvað sem bendir til þess? „Ég get ekki tjáð mig um það.“ Lögregla hefur tekið skýrslu af nokkrum aðilum. „Bæði af þeim sem lentu í brunanum og vitnum og íbúum í húsinu,“ segir Ævar. Slökkvilið hefur talað um að mikill eldur hafi verið í íbúðinni og samkvæmt heimildum fréttastofu voru bensínbrúsar þar inni. Nágrannar lýstu því að hafa heyrt sprengingu í tengslum við eldsvoðann. Er eitthvað sem bendir til þess að hafi verið fíkniefnaframleiðsla í íbúðinni, eða eitthvað slíkt? „Nei, það er ekkert sem bendir til þess.“ Rannsóknin sé umfangsmikil og muni taka tíma. Heldurðu að það verði farið fram á gæsluvarðhald yfir einhverjum? „Nei ég á ekki von á því,“ segir Ævar.
Eldsvoði á Hjarðarhaga Slökkvilið Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira